Dagur - 28.03.1990, Page 7

Dagur - 28.03.1990, Page 7
Miðvikudagur 28. mars 1990 - DAGUR - 7 „Við stöndum mest í sömu sporunum allan daginn og skerum.“ Myndir: KL Gengiö úr skugga um að þorskurinn fari án orma og annarra fylgifiska í maga kaupenda vestur í henni Ameríku. Mikið er nú gott að setjast niður og hvíla lúin bcin. Ekki sakar að fá sér tíu dropa . . . Matsveinn óskast Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum á staðn- um í dag, miðvikudag, milli kl. 14.00 og 18.00. Hlóðir, Geislagötu 7, sími 26920, Sigrún. ATVINNA Okkur bráðvantar duglegt starfsfólk við peysu- og jakkasaum. Um er að ræða dagvakt allan daginn eða hluta úr degi. Mikil vinna framundan. Uppl. hjá starfsmannastjóra sími 21900 (220). / * Alafoss hf., Akureyri Organisti Staða organista og kórstjóra við Húsavíkurkirkju er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst 1990. Einnig stendur til boða kennsla hjá Tónlistarskóla Húsavíkur til viðbótar starfi organista. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. maí 1990. Upplýsingar gefa Björn G. Jónsson, formaður sókn- arnefndar, Laxamýri í síma 96-41819 og Hermann Larsen, Húsavík í síma 96-41610 og vinnusíma 96- 41388. Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju. RARIK Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf svæðisrafveitustjóra á Norðurlandi vestra með aðsetur á Blönduósi laust til umsóknar. Próf í rafmagnstæknifræöi, rafmagnsverkfræði eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Starfið veitist frá 1. júlí 1990. Umsóknir berist til Rafmagnsveitna ríkisins, Lauga- vegi 118, 105 Reykjavík fyrir 18. apríl 1990. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Jón Viðar Sigurðsson: Frá goðorðum til ríkja Bókaútgáfa Menningarsjóðs hef- ur gefið út ritið Frá goðorðum til ríkja eftir Jón Viðar Sigurðsson, ungan sagnfræðing er nú dvelst í Noregi. Bók þessi er 10. bindi í flokknum Sagnfræðirannsóknum (Studia historica) undir ritstjórn Bergsteins Jónssonar og fjallar um þróun goðavalds á 12. og 13. öld. Frá goðorðum til ríkja skiptist í þrjá meginhluta auk forinála og inngangs, en hefur og að geyma kafla um niðurstöður höfundar, útdrátt á ensku, heimildaskrá og nafnaskrá. Ritið er prýtt nokkr- um myndum. hað er helgað minningu Valdimars Unnars Valdimarssonar sagnfræðings. Bókin er 159 blaðsíður. Matseðill: Austurrísk bjórsúpa með ostastöngum Ofnsteiktur aligrísahryggur með súrkáli og rosti kartöflum Týrólaterta með ís msstudio Alice leiKa fyrir dansi til hl 03 (Palmi Co opnað kl 20 00

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.