Dagur - 05.04.1990, Side 13
□ St.: St.: 5990457 VHI° 3
Akurcyrarprestakull.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Bingó - Bingó.
Bingó sunnudaginn 8. þ.ni. kl. 3.30
e.h. í félagsheimili Templara, yfir
anddyri Borgarbíós.
Glæsilegir vinningar, ss:
Kjötskrokkur, rúmföt, hnífapara-
sett, úttekt í Eyfirskum matvælum,
o.fl. o.fl.
I.O.G.T.
Takið eftir
Al-Anon fjölskyldudcildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
alkoholista. sem samhæfa reynslu
sína. styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sc l'jöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horl’geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00. uppi.
Miðvikud. kl. 21.00. niðri.
Miðvikud. kl. 20.00. Alateen (ungl-
ingar).
Laugard. kl. 14.00. uppi.
Vertu velkomin(n)!
Söfn '
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Náttúrugripasafniö Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnaö fyrir hópa
eftir samkomulagi í síma 22983 cða
27395.
Árriað heilla
Margrét Magnúsdóttir Víðimýri 16,
verður sextug í dag fimmtudag 5.
apríl.
Margrét er eiginkona Boga Péturs-
sonar sem lengi hefur starfað á
Ástjörn.
Hún verður heima á afmælisdaginn.
Athugið
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðuni:
Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð
16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni),
Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í
Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, í Glerárkirkju
hjá húsverði, Blómahúsinu Glerár-
götu, Bókabúð Jónasar og Blóma-
búðinni Akri Kaupangi.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást bjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98. Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28. Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuönings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar. Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Vélsleðar
Nýir ★ Notaðir
Hagstæð
greiðslukjör
Höldursf.
Bílasala
Sundlaugin við Glerárskóla:
Ekki hægt að kenna Sjöfo
um skemmdimar á gólfefiiinu
- segja forráðamenn Sjafnar
Sundlauginni við Glerárskóla
verður lokað á föstudaginn og
verður hún lokuð í sex daga,
eins og áður hefur komið fram.
Tíminn verður m.a. notaður til
að leggja gólfefni á svalir í
sundlaugarhúsinu, en það var
eftir.
Samkvæmt upplýsingum frá
Efnaverksmiðjunni Sjöfn á Ak-
ureyri veitir ekki af fjórunt til
fimm dögunt til að leggja gólfefn-
ið, en skilyrði til þess að það sé
hægt er að laugin sé lokuð og
engin almenningsumferð um hús-
ið. Sérhæfðir starfsmenn á vegunt
Sjafnar sjá unt lagningu efnisins,
sem er með afbrigðum slitsterkt
og þolir vel aðstæður eins og þær
sent eru í sundlaugarhúsinu.
í frétt í Degi sl. þriðjudag segir
að gera þurfi við gólfefni sem lagt
var áður en sundlaugin var opn-
uð. Starfsmenn Sjafnar benda á
að þetta sé ekki vegna neins galla
í gólfefninu sjálfu, heldur megi
rekja það til annarra orsaka sent
Sjöfn geti ekki borið ábyrgð á, að
raki hafi náð að komast undir
gólfefnið ogskentma það á bletti.
EHB
„Skólinn og umhverfið“:
Opin vika
í Glerárskóla
Nú stendur yflr OPIN VIKA í
Glerárskóla á Akuréyri og
taka allir bekkir skólans þátt í
henni. Fríða Pétursdóttir
kennari í Glerárskóla var
spurð nánar um þessa OPNU
VIKU sem hófst 2. apríl og
stendur til 6. apríl og ber yfir-
skriftina; „Skólinn og um-
hverfið.“
Fríða sagði að fyrstu þrír
dagarnir væru frjálsir, þar sem
nemendurnir gætu unnið að
skemmtilegum verkcfnum, svo
sem að skreyta unthverfi skólans,
farið á ljósmyndanámskeið,
flokka kvikmyndir o.fl. Yngstu
nemendurnir fara í ratleiki, vett-
vangsferðir, og fá fræðslu um
mengun.
„4. til 6. bekkingar kynnast
ýmsum íþróttum t.d. júdó. í 7. til
8. bekk vinna krakkarnir að um-
ferðarkönnun, verðkönnun og
mörgu öðru skemmtilegu og 9.
bekktir fer í starfskynningar i
ýmis fyrirtæki s.s. Dag, tlugvöll-
inn, DNG, Sana og sjúkrahúsið
og við þökkum öllurn fyrirtækj-
unum fyrir mjög góðar móttökur.
Á fimmtudag og föstudag verður
árshátíð og leiklistahópur verður
starfandi sem sér um skóla-
skemmtunina. Við hvetjum alla
til að sjá þessa skemmtun sent
sýnd er báða dagana kl. 16.00 og
20.30,“ sagði Fríða ennfremur.
Loks má geta þess aö á
fimmtudaginn eftir seinni sýning-
una er svo allsherjarball í íþrótta-
húsi skólans, sem er opið öllum.
Unnið af Sigurði Bjarna tlatþorssyni,
Stcinmari H. Rögnvaldssyni, Páli Frcy
Jónssyni og Jónasi Valdimarssyni,
nemendum í 9. bckk Glcrárskóla.
í
bridds
Bridgefélag V.-Húnvetninga, Hvammstanga:
Rúbertukvöld
og tvímeraiingur
Félagar í Bridgefélagi Vestur-
Húnvetninga á Hvammstanga
hafa ekki setið auðurn höndum
að undanförnu, heldur setið að
spilum í hverri viku. Rúbertu-
kvöld fór fram í byrjun mars
og um miðjan mánuðinn hófst
3 kvölda tvímenningskeppni
sem lauk undir lok mánaðar-
ins. ^
Á Rúbertukvöldinu var dregið
í pör og spiluð 2x2 spil á milli
para, þannig að hægt var að fá 2
stig fyrir setuna. Úrslit urðu
þessi: stig
1. Erlingur Sverrisson/
Einar Magni Sigumundsson 7
2. Unnar A. Guðmundsson/
Guðmundur H. Sigurðsson 6
3. Flemming Jessen/
Hjalti Hrólfsson 5
4. Sigurður Hallur Sigurðsson/
Eggert Karlsson 5
Keppni í þriggja kvölda tví-
menningi hófst um miðjan mars
og lauk undir lok mánaðarins.
Það voru þeir Kristján Björnsson
og Karl Sigurðsson sem stóðu
uppi sem sigurvegar í mótslok. í
öðru sæti urðu þeir Erlingur
Sverrisson og Eggert Ó. Levy,
með jafn mörg stig. Úrslit á ein-
stökum spilakvöldum urðu þessi:
Fyrsta spilakvöld: stig
1. Karl Sigurösson/
Kristján Björnsson 142
2. Eggert Ó. Levy/
Erlingur Sverrisson 135
3. Eggert Karlsson/
Flemming Jessen 107
4. Sigurður H. Sigurðsson/
Marteinn Reimarsson 105
Annað spilakvöld: stig
1. Karl Sigurðsson/
Kristján Björnsson 92
2. Guðmundur H. Sigurðsson/
Sigurður Þorvaldsson 92
3. Bjarni R. Brynjólfsson/
Egill Egilsson 88
4. Eggert Karlsson/
Flemming Jessen 83
Þriðja spilakvöld: stig
1. Erlingur Sverrisson/
Eggert Ó. Levy 99
2. Unnar A. Guðmundsson/
Bjarney Valdimarsdóttir 87
3. Hjalti Hrólfsson/
Einar Magni Sigmundsson 85
4. Guðmundur H. Sigurðsson/
Sigurður Þorvaldsson 85
Lokastaðan varð þessi: stig
1. Karl/Kristján 282
2. Erlingur/Eggert Ó. 282
3. Guðmundur/Sigurður 253
4. Flemming/Eggert K. 252
Fimmtudagur 5. apríl 1990 - DAGUR - 13
Veðurstofa íslands kynnir
NÝJA SÍMSVARA
ætlaða landsmönnum öllum
Frá og meö 5. apríl 1990 veröa á vegum Veöurstofu
(slands og Pósts og síma teknir í notkun nýir sím-
svarar, þar sem landsmönnum öllum er í sömu síma-
númerum og fyrir sama gjald boöiö upp á eftirfarandi
upplýsingar.
Sími: 990600:
Kynning og allir valkostir.
Sími: 990601:
Veður og veöurhorfur fyrir landiö í heild.
Sími: 990602:
Veðurspá fyrir einstök spásvæöi á landi og miöum.
Sími: 990603:
Veður og veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu.
Sími: 990604:
Veöurlýsing fyrir valdar erlendar veöurstöövar.
Sími: 990605:
Flugveðurskilyrði yfir íslandi aö degi til.
Símsvarinn, sími 17000 veröur tekinn úr notkun.
Atvinna • Atvinna • Atvinna
Óskum eftir að ráða
vant starfsfólk
til saumastarfa
á kvöldvakt frá kl. 17.00-22.00.
Um er að ræöa tímabundna vinnu í 4 mánuði, maí,
júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900
*
Alafoss hf., Akureyri
m FÉLAGSMÁLA-
nrri #■
STJÓRI
Ólafsfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf
félagsmálastjóra. Laun eru samkvæmt launa-
kerfi bæjarstarfsmanna.
I starfi félagsmálastjóra felst umsjón meö þeim
málaflokkum sem heyra undir félagsmálaráö, þ.e.
dagvistun, vímu- og áfengismál, félagshjálp, öldrun-
armál o.fl.
Þá á félagsmálastjóri aö gegna starfi æskulýðs- og
íþróttafulltrúa.
Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu í félags-
málastörfum svo og uppeldis- og íþróttamálum,
einnig aö umsækjendur hafi einhverja menntun á
þessum sviðum.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist undirrituðum fyrir 20. apríl 1990.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur.
Ólafsfirði, 27. mars 1990.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði,
Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði, sími 96-62151.
-t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
FJÓLA EGEDÍA HJALTALÍN,
Norðurgötu 35, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 6. apríl, kl.
13.30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Randver Karlesson.