Dagur - 19.04.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 19.04.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. apríl 1990 - DAGUR - 15 íþróttir Sverrir Sverrisson var einn af markaskorurum Tindastóls í Belgíuferðinni. Skíðaganga: Minningannót xun Nývarð og Frímann Konráðssyni - í Ólafsfirði á annan í páskum A annan í páskuni var haldið mót í skíðagöngu í Ólafsfirði. Mótið var haldið til minningar um Nývarð og Frímann Kon- ráðssyni frá Ólafsfirði sem fór- ust í umferðarslysi í Ólafsfjarð- armúla árið 1982. Foreldrar þeirra gáfu verðlaunagripi í minningarmót um þá árið 1983 og hefur mót þetta síðan verið árviss viðburður. Veður var með leiðinlegra móti í Ólafsfirði á annan í páskum, skafrenningur og kuldi. Þátttiikendur voru 27 talsins sent verður að teljast gott miðað við að keppendur voru aðeins frá Ólafsfirði. Reyndar ætluðu Akureyringar aö mæta til leiks en veðrið hefur trúlega fælt þá frá. Heföu keppendur orðið um 60 talsins hefðu Akureyringarnir mætt. Helstu úrslit urðu þessi: Telpur 9-10 ára, 1,0 km: 1. Osk Matthíasdóttir 4.37 2. Lísbet Hauksdöttir 5.02 3. Svava Jdnsdóttir 5.06 Drengir 11-12 ára, 2,0 km: 1. Albert Arason 8.06 2. Guðmundur Rafn Jónsson 8.10 3. Sigurður Barðason 11.05 4. Sigvaldi Þorleifsson 11.24 Piltar 13-14 ára, 3,5 km: 1. Halldór Óskarsson 14.24 2. Konráð Guðtnundsson 25.40 Piltar 15-16 ára, 3,5 km: 1. Kristján Hauksson 13.11 2. Tryggvi Sigurðsson 13.15 3. Sntári Þorsteinsson 13.45 4. Bjartmar Guðmundssön 14.20 5. Bergur Björnsson 14.24 Knattspyrna: Vel heppnuð keppnisferð Tindastóls til Belgíu - vann tvo leiki af ijórum Meistaraflokkur lindastóls kom úr keppnisferðalagi frá Belgíu í vikunni. Tindstælingar dvöldu í tíu daga í Lokeren. Liðið lék fjóra æfingaleiki við belgísk knattspyrnulið og æfingar voru á hverjum degi. Tindastóll vann tvo leiki, tap- aði einum og gerði eitt jafn- tefli. Fyrsti leikurinn var gegn White Boys, sem spilar í belgísku þriðju deildinni. Leiknum lauk 5-3 fyrir Tindastól. Mörk Tindastóls skor- uðu; Björn Sigtryggsson tvö, Guðbjartur Magnason tvö og Sigurfinnur Sigurjónsson eitt. Annar leikurinn var gegn liði Karel Mintjens, sem er belgískur milljónamæringur. Þeim leik lauk nteð jafntefli 2-2. Leikurinn bar þess merki að dómararnir sem dæmdu leikinn voru í eigu Karel þessa Mintjens. Mörk Tindastóls skoruðu Guðbjartur Magnason og Hólmar Ástvalds- son. Þriðji leikurinn var gegn atvinnumannaliði í annari deild- inni í Belgfu. Liðið heitir St. Nicolas og tapaði Tindastóll þeim leik með engu marki gegn sex. Seinasti leikurinn var gegn Deganan, sem er þriðjudeildar- lið. Þeim leik lauk með sigri Tindastóls, þrjú mörk gegn engu. Mörk Tindastóls skoruðu; Sverr- ir Sverrisson, Hólmar Ástvalds- son og Sigurður Ágústsson. Óhapp henti einn marka- skorara Tindsstóls, Guðbjart Fimmtudagur 19. apríl: :kl. 10.00 Stórsvig 7 og 8 ára. kl. 10.00 Svig 11 ára. kl. 11.00 Ganga-allir flokkar, hefðbundin aðferð. kl. 14.00 Stórsvig 12 ára. kl. 14.00 Stórsvig 9 ára. kl. 19.00 Fararstjórafundur í Lundarskóla. kl. 20.30 Verðlaundaafhending í íþróttahöll, skemmtidagskrá.. Föstudagur 20. apríl: kl. 10.00 Svig 10. ára, kl. 10.00 Svig 7 og 8 ára. Magnason. Hann varð fyrir meiðslum í samstuði við belgísk- an leikmann. Guðbjartur þurfti að gangast undir uppskurð í MM-mót Þórs og Matvöru- markaðsins í knattspyrnu hófst á Akureyri sl. mánudag, annan í páskum. Mótið fer fram á Sana-vellinum og fóru tveir leikir fram fyrsta daginn. Magni frá Grenivík sigraði KA-b 4:2 og Þór-b sigraði TBA 4:1. Leikur Magna og KA-b var nokkuð jafn en Magnamenn nýttu færin betur. Lið KA var að mestu skipað yngri leikmönnum féjagsins en nokkrir ineistara- flokksmenn voru þar innanum, t.d. Örn Viðar Arnarson, Árni Hermannsson og Halldór Krist- insson. Heimir Ásgeirsson náði foryst- unni fyrir Magna snemma í leikn- um og Ingólfur Ásgeirsson bætti öðru marki við fyrir hlé. Halldór Kristinsson minnkaði muninn fyrir KA í síðari hálfleik en Heimir bætti við öðru marki fyrir Magna. Jón Ingólfsson jók for- ystu Magna þegar hann skoraði úr vítaspyrnu en Örn Viðar skor- kl. 12.30 Stórsvig 11 ára. kl. 15.00 Stökk allir flökkar. kl. 20.00 Verðlaunaafhending í Lundarskóla. kl. 2100 Disco í Lundarskóla. kl. 21.30 Fararstjórahóf. Laugardagur 21. apríl: Kl. 10.00 Stórsvig 10 ára. kl. 10.00 Svig 9 ára, kl. 11.00 Gangá, allir flokkar- frjáls aðferð. kl. 12.30 Svig 12 ára. kl. 16.00 Verðlaiinaafhending í íþróttahöll. Belgíu. Hann er nú á batavegi og vonandi verður Guðbjartur far- inn að spila með innan tveggja vikna. kg aði síðasta mark leiksins fyrir KA-menn. B-lið Þórs var einnig að mcstu skipað yngri lcikmönnum. Þó voru þar nokkrir eldri inn á milli og má þar nefna þá Sigurð Lárus- son, Valdimar Pálsson og Bjarna Sveinbjörnsson sem virðist vera að ná sér af meiðslum þeim sem hrjáð liafa liann síðustu ár. Bjarni opnaði markareikning Þórs um miðjan fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu og hann bætti síðan öðru marki við fyrir hlé. Bragi Sigurðsson minnkaði muninn fyrir TBA með marki úr vítaspyrnu en Valdimar Pálsson og Árnaldur Skúli Baldursson bættu tveimur mörkum við og tryggðu Þórsurum öruggan og sanngjarnan sigur. Næsti leikur í inötinu verður í dag þegar TBA og Dalvík mætast kl. 11.00. Á morgun leika Reynir og KA-b kl. 19.00 og á laugardag mætast Þór-b og Dalvík kl. 12.00 og KA-b og TBA kl. 17.00. Á sunnudag leika Reynir og Þór-b kl. 12.00 og KA-b og Dalvík kl. 16.00. Síðan verður gert hlé á mötinu þar til um aðra helgi. Valdimur Pálsson skoraði eitt af ntörkum Þórs gegn TBA. Drengir 9-10 ára, 1,0 km: l. Garðar Gpðmundsson 4.22 2. Áriii G. Gunnarsson 4.55 3. Siguröur Guðmundsson 5.11 4. Ragnar Freyr Pálsson 6.21 Stúlkur 11-12 ára, 2,0 kin: 1. Sigrún Anna Þorlcifsdóttir 8.54 2. Hciöa Gunnólfsdóttir 9.57 3. Elísahet Sigmundsdóttir 14.43 4. Elísa Björnsdóttir 15.15 Stúlkur 13-15 ára, 2,0 km: 1. Thelma Matthíasdóttir 8.16 karlar 17 ára og eidri, 7,5 kin: 1. Sigurgeir Svavarsson 25.39 2. Ólafur Björnsson 27.12 3. Guðniuntlur Óskarsspn 30.02 Keppt var um farandgripi sem forcldrar Nývarðs og Frímanns heitinna, Konráð Gottliebsson og Svava Friðþjófsdóttir, gáfu. Kristján Hauksson hlaut gripinn í flokki 16 ára og yngri, í flokki 17 ára og eldri hlaut liann Sigurgeir Svavarsson og í kvennaflokki Thelma Matthíasdóttir. / ■Áx \ Óskum viðskiptavinum okkar gleðflegs siunars með þökk fyrir veturinn. JAPISS AKUM Skipagötu 1, sími 25611 <r x ||j| Framsóknarfélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum og öðrum Norðlendingum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. ■P Æ I HVAÐ ER BETRA EN mn mm ? Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs sumars Pökkum veturinn sem er að líða. FJOLNISMENN Óseyri 8, slmi 27590. Dagskrá Andrésar Andar leikanna MM-mótið í knattspyrnu: Magni og Þór-b urnrn fyrstu leikina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.