Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 21. apríl 1990
AÐALFUNDUR
Akureyrardeildar R.K.Í.
verður haldinn 30. apríl kl. 20.30, í húsnæði
deildarinnar, Kaupangi v/Mýrarveg.
Dagskrá:
Öll venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Byggðastofnun
íslenskar jurtir
Byggðastofnun hyggst standa fyrir tilraun með nýt-
ingu íslenskra villijurta sumarið 1990. Reynt verður
að safna, verka og selja nokkrar tegundir jurta, þar á
meðal fjörugróður, með það fyrir augum að kanna
kostnað, markað og tekjumöguleika. Ef áhugi reynist
nægur er hugsanlegt að haldin verði námskeið í
söfnun og meðferð jurtanna. Þeir sem áhuga hafa á
að taka þátt í þessari tilraun geta haft samband við
neðangreinda starfsmenn stofnunarinnar.
Sérstök athygli er vakin á nýju símanúmeri Byggða-
stofnunar í Reykjavík 99-600 en þeir sem hringja
í það greiða sem nemur innanbæjarsímtali hvaðan
sem þeir hringja af landinu:
Lilja Karlsdóttir, Byggðastofnun, Reykjavík
símar: 91-25133 og 99-6600
Svavar Garðarsson, Búðardal sími 93-41421
Elísabet Benediktsdóttir, Reyðarfirði sími 97-41404
Hagstofan flytur Hagstofa íslands opnar mánudaginn 23. apríl í
nýju húsnæöi aö Skuggasundi 3. Um leið teng-
ist Hagstofan skiptiborði Stjórnarráösins (sími
60 90 00), en það gefur möguleika á beinu inn-
vali til einstakra deilda og starfsmanna. Eldri
símanúmerum veröur lokaö, þ.m.t. öllum bein-
um línum.
Helstu símanúmer verða:
Afgreiðsla/skiptiborð
upplýsingar um vísitölur,
húsaleigu o.fl 60 98 00
Þjóðskrá
upplýsingar um kennitölur,
heimilisföng o.fl. fyrir
einstaklinga og fyrirtæki .. 60 98 50
Afgreiðsla hagskýrslna,
Hagtíöinda o.þ.h 60 98 65 eöa 66
Bókasafn 60 98 79
Gistináttaskýrslur 60 98 15
Inn- og útflutningur 60 98 20 eöa 23-25
Mannfjöldaskýrslur 60 98 95 eöa 96
Nemendaskrá 60 98 11
Neyslukönnun 60 98 35
Skráning fyrirtækja 60 98 61 eöa 75
Sveitarsjóöareikningar 60 98 12
Vísitölur 60 98 34 eöa 35
Hagstofustjóri 60 98 44
Staðgengill hagstofustjóra 60 98 45
Skrifstofustjóri
hagskýrslusviðs 60 98 33
Skrifstofustjóri þjóöskrár .. 60 98 73
Faxnúmer Hagstofunnar verða:
Hagstofustjóri -
hagskýrslusvið 62 88 65
Þjóöskrá og fyrir-
tækjaskrá 62 33 12
Hagstofa íslands
Skuggasundi 3 150 Reykjavík
poppsíðon
Flogið í bláum draumi
- Af Joe Satriani og nýjustu plötu hans Flying in a blue Dream.
Nafn gítarleikarans Joe Satriani
fer sífellt stækkandi í tónlistar-
heiminum og berst hróöur hans
sífellt víöar. Feril sinn hóf hann
eins og margir aðrir góöir tónlist-
armenn sem svokallaöur „Sess-
ionspilari" þ.e.a.s. sem undirleik-
ari í hljóðveri, auk þess aö kenna
á gítar, en því starfi sinnir hann
ennþá í hjáverkum frá eigin
störfum. Hefur hann átt stóran
þátt í frama ekki minni gítar-
stjarna en Steve Vai (nú meðlim-
ur í Whitesnake) og Kirk Ham-
met gítarleikara hinnar níðþungu
sveitar Metallica, en lærimeistari
þessara tveggja gítarleikara var
hann um langt skeiö. Hugur hans
stefndi alltaf hins vegar til þess
aö hasla sér völl sem starfandi
tónlistarmaöur og i þeirri viöleitni
gaf hann sjálfur út sina fyrstu
plötu. Var þar um aö ræöa EP
plötu og nefndist hún einfaldlega
Joe Satriani. Vakti platan athygli
útgáfufyrirtækisins Relativity og
geröi þaö samning viö Satriani.
Var þetta áriö 1984 en tveimur
árum síðar kom svo fyrsta breið-
skífan Not of this Earth út. En
þaö var meö annari plötunni
Surfing with the Alien sem hjólin
Umsjón:
Magnús Geir
Guömundsson
Joe Satriani fjölhæfur með meiru.
tóku aö snúast, seldist hún dável
og lagið Always with me, Always
with you fór hátt á Billboardlistan-
um í Bandaríkjunum. Á milli
Surfing... sem út kom 1987 og
nýjustu plötunnar Flying in a blue
Dream sem gefin var út síöla
síöasta árs, kom út fjögurra laga
EP plata Dreaming 11 sem haföi
aö geyma eitt nýtt lag og þrjú
eldri tekin upp á tónleikum í Eng-
landi, en þar hefur Satriani náö
miklum vinsældum. Flying in a
blue Dream er fyrsta platan sem
Satriani syngur á en þær fyrri eru
allar án söngs. Þykir hún því vera
spor fram á viö hjá Satriani þar
sem hann er hinn þokkalegasti
söngvari og hafa plötugagnrýn-
endur almennt gefið henni góöa
einkunn. Tónlistin á plötunni er
sem fyrr kraftmikið melódískt gít-
arrokk, en nú gætir einnig áhrifa
frá Funk/Soul tónlist, Blús og
Jazz. Er platan því æöi skrautleg
en gagnrýnendur segja aö
Satriani hafi tekist þaö sem ekki
oft gerist að blanda saman ólík-
um tónlistarstefnum á mjög svo
aðlaðandi hátt.
Hitt og þetta
Simple Minds hætt:
Þaö lítur út fyrir aö breska hljóm-
sveitin Simple Minds sé hætt
störfum. Ákvað hlómsveitin aö
tónleikarnir sem haldnir voru á
annan í páskum til heiöurs Nel-
son Mandela yröu þeir síðustu
sem hún kæmi fram á. Kom
þessi ákvöröun uppá yfirborðið
þegar sveitin neitaði boöi um aö
spila á svonefndum „Stórdags
tónleikum“ sem halda á í Glas-
gow í júní næskomandi. Fara
meölimir Simpie Minds í sitt hvora
áttina, hyggja þeir á hin ýmsu
verkefni og m.a. hefur Jim Kerr
söngvari lagt drög aö sólóferli.
Style Council sömuleiðis:
Enn eru þaö fregnir af dauöa
hljómsveita, því Style Council
Pop/Jazz sveitin sem til varð eftir
upplausn The Jam áriö 1982, hef-
ur nú snúiö upp tánum eftir átta
ára starf og fimm breiðskífur. Aö
sögn forsprakka hljómsveitarinn-
ar Paul Weller var löngu orðið
tímabært aö slíta samstarfinu
því stöönunar hafiö verið fariö aö
gæta þegar fyrir 2-3 árum síöan
og því heföi hljómsveitin alveg
Iggy Pop með nýja plötu á leiðinni.
eins átt aö hætta þá. Er Weller nú
þegar farinn aö huga aö sólóferli
og hyggst hann fara í hljómleika-
ferö í sumar meö nýja hljómsveit
og meö nýtt efni í farteskinu.
fíick Grech látinn:
Einn af frægari bassaleikurum
Rokksins Rick Grech sem meöal
annars var meölimur stórsveita
eins og Familly Blind Faith og
Traffic, lést á sjúkrahúsi í Leic-
ester þann 28. mars s.l. 44 ára að
aldri. Var banamein hans
nýrnagalli og haföi hann verið
veikur um nokkra hríö áður en
hann lést.
Iggy Pop:
Ég sagði frá því fyrir nokkru aö
Iggy Pop væri aö koma meö nýja
plötu í kjölfar lagsins Livin‘ on the
edge of the night. Er kappinn nú
að vinna aö henni af fullum krafti
meö dyggri aðstoð góðra manna.
Meöal þessara manna eru gítar-
leikarinn Slash og þassaleikarinn
DuffMcKagan úr Guns ‘n‘Roses og
söngkona/gítarleikari B-52s Kate
Person. Ekki er enn komið í Ijós
hvaöa nafn platan mun bera né
hvenær hún muni koma út en
þaö ætti aö skýrast fjótlega.
Prince með nýja mynd:
Prince hefur nú hafið vinnu við
gerö nýrrar bíómyndar og er hún
sú önnur í rööinni hjá „hinni kon-
unglegu ótugt“ en fyrri myndin
hans Purple Rain og tónlistin í
henni naut gífurlegra vinsælda á
sínum tíma. Heitir nýja myndin
Graffiti Bridge og verður aö
mestu kvikmynduö í Minneapol-
is. Auk þess aö leika í myndinni
þá skrifaöi Prince handritið aö
Jim Kerr og félagar í Simple Minds
hættir.
henni og leikstýrir sömuleiðis og
þá hefur hann ásamt öðrum
samið yfirgripsmikla tónlist viö
myndina, Er áætlað aö Graffiti
Bridge veröi frumsýnd í ágúst og
sömuleiðis aö tvöföld plata meö
tónlistinni verði gefin út þá.
Piötupunktar:
Bob Geldof frumkvöðull Live Aid
og fyrrum liösmaöur Boomtown
Rats er meö nýja plötu í burðar-
liðnum nú eftir nokkurt hlé. Ber
platan vinnuheitið Vegetarians of
love og er útgáfudagur hennar
fjóröi júní.
Söngkonan Sam Brown sem sló
rækilega í gegn meö fyrstu plötu
sinni Stop er nú komin með nýja
skífu, nefnist hún April Moon og
lagið Kissing Gate verður fyrsta
smáskífulag hennar.
Dúettinn CockRobin sem heim-
sótti okkur íslendinga fyrir
tveim eóa þrem árum síöan kem-
ur nú á næstunni meö nýja plötu
og kallast hún First Love/Love
Rites.