Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 20

Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 20
Akureyri, laugardagur 21. apríl 1990 Haldið veisluna eða fundinn í elsta húsi bæjarins Afmælisveislu ★ Giftingarveislu ★ ★ Erfidrykkju ★ Kaffisamsæti ★ Fundi og hvers konar móttökur. Allar nánari upplýsingar gefa Hallgrímur eða Stefán í síma 21818. Scm sjá má á þessari niynd Kristjáns Logasonar, Ijósmyndara Dags, var niargt um manninn í Hlíðarfjalli fyrsta dag sumars. Talii) er aft um 3500 nianns liall verift á skíðasvæftinn þegar mest var. Aðsóknarmet í HlíðarfjaUi - 3500 manns í fjallinu á sumardaginn fyrsta Hrakningar fólks á Holtavörðuheiði: Börðust áfram í hríðarbyl í 12 tíma Fjöldi bíla lenti í hrakningum á Holtavörðuheiði á fímmtiidag. Veðrið fór að versna um kl. 16 en sunnan hvassviðri ineð ofunkomu brast á skömniu síðar. Færð var mjög þung og fljótlega festust fyrstu fólksbíl- arnir. Vegurinn lokaðist alger- lega og bílalest sem taldi 73 bíla myndaðist. Lögregla frá Hvammstanga og Blönduósi kom til hjálpar síöla dags á fimmtudag og einnig björgunarsveitir frá Hvamnts- tanga. Seint gekk aö koma bíla- lestinni niður af heiðinni. Lög- reglan á Blönduósi lokaöi umferð upp á heiðina norðan frá um kvöldmatarleytið á fimmtudag. Margir þeirra sem stöðvaðir voru af lögreglu á suöurleið tóku þann kost að gista í Staðarskála í Hrútafirði. Um kl. 04 í fyrrinótt voru síð- ustu bílarnir komnir niður í Stað- arskála með aðstoð lögreglu og björgunarsveita. Margir þeirra héldu áfram norður en aðrir gistu í Staóarskála og nálægum greiða- sölum. Þeir bílar sem lengst höfðu verið tepptir á heiðinni höfðu veriö þar í um 12 klukku- stundir. kg Dalvík: Alþjóðleg frímerkja- sýning - innlend og erlend frímerkjasöfn á um 200 fm fleti Nú um helgina stendur Akka, félag frímerkjasafnara á Dalvík, fyrir alþjóðlegri frí- merkjasýningu í Iþróttahúsinu á Dalvík. Sýningin er ein sú stærsta sinnar tegundar sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin var opnuð í gærkvöld en sýnt verður frá kl. 13-22 í dag og 13-20 á morgun. Frímerkin eru sett upp á svokallaða ramrna og til að gefa hugmynd unt fjölda frímerkja á sýningunni þá þekja þ;»u hátt í 200 fm. Fjölbreytt dagskrá verður í tengslum við sýninguna en yfirskrift hennar er Dalsýn 1990. Að sögn Kristjáns Ólafssonar hjá Akka koma sýnendur frá mörgum þjóðlöndum. Sýnendur eru líka á öllum aldri og er ekki síst áhugavert að skoða söfn unglinganna. I tengslum við sýninguna verður opið sérstakt pósthús í íþrótta- húsinu þar sem notaður verður sérstakur póststimpill sem tengist sýningunni. Landssamband íslenskra frímerkjasafnara held- ur jafnframt landsþing sitt á Dal- vík í dag. JÓH Skíóakeppni barna á Andrésar Andarleikunum í Hiíðarfjalli hófst kl. 10 á sumardaginn fyrsta í sólskini og logni. Langt er síðan að slíkt veður hefur komið til fjalla, og fjóldi skíðamanna, ungra sem eldri, var feikilegur. Talið er að um 3500 manns hafí verið í fjallinu þcgar mest var og að sógn ívars Sigmundssonar, forstóðu- manns Skíðastaða, er þetta mesti fjöldi skíöamanna í Hlíð- arfjalli á einum degi frá því að liann hóf störf þar fyrir tuttugu árum. Keppni barna í hinum ýntsu flokkum telpna og drengja stóð frá kl. 10 um morguninn til kl. 5 e.h. og 1100 tímatökur voru gerðar. Fyrsti dagur mótsins Atvinnuástandið á Akureyri er slæmt og á 4. hundrað manns skráðir atvinnulausir. Atvinniilausum fækkaði að vísu um 39 um síðustu nián- aðamót, en hljóðið í vinnuveit- endum er dauft og lítiö virðist vera framundan hjá mörgum fyrirtækjum. Margir óttast að í vor og suniar geti komiö til meira atvinnuleysis framhalds- skólanemenda en áður hefur þekkst. Sigrún Björnsdóttir, forstöðu- ntaður Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, segir að nýjar tölur séu væntanlegar fljótlega, en um síðustu mánaðamót voru 308 á atvinnuleysisbótum í bænum. gekk ótrúlega vel fyrir sig, en keppendur á leikunum eru 742. Fararstjórar barnanna eru 210 og starfsmenn mótsins 130-150. Góð aðsókn í Hlfðarfjall vekur óneitanlega spurningar unt hvort aðstaðan í fjallinu sé nógu góð til að hægt sé að taka á móti slíkum fjölda nteð sæmilegu móti. Að sögn Ivars Sigmúndssonar er lyftukostur í Hlíðarfjalli ntjög góður, þrátt fyrir að lyfturnar anni ekki eftirspurn á sltkunt metdögum. Brekkur eru við allra hæfi og gönguleiöir mjög ákjós- anlegar. ívar segir að helstu vandkvæðin við að fá slíkan fjölda á svæðið í einu séu skortur á bílastæðum en mörgum reynd- ist þrautin þyngri að koma frá sér bílnum. Að sögn ívars er mjög mánuðtnum áður. Auk þess hata færri komið til skráningar undan- farnar vikur en fyrstu mánuði ársins. Atvinnulausum hefur því ekki fjöjgað í apríl. „Það er mjög erlitt að fá vinnu, og hvergi að fá nein ákveðin svör um hvernig ástandið verður í vor og sumar. Atvinnurekendur eru ekki farnir að táða neitl ennþá fyrir þann árstíma. Það hefur ekki ntikiö verið leitað til okkar ennþá með atvinnu fyrir skóla- fólk í sumar en það segir sig sjálft að ástandið verður ekki gott ef svona ntargir verða atvinnulausir áfram eins og eru það núna." seg- ir Sigrún. ■ aðkallandi að fjölga hílastæðum og ganga vel frá þeim. Urn aðstöðuna á skíðasvæðinu aö öðru leyti segir Ivar að betri aðstöðu til veitinga vanti í Hlíð- arfjali. „Skíðahótelið er orðið gamalt og úr sér gengið enda tek- iö í notkunn 1962. Mál manna er að rífa beri allt innan úr því og sctja nýtt til að mæta brcyttum og nýjum kröfum. Verönd vantar vestan hótelsins fyrir veitingasölu þannig að fólk geti stigið af skíðunum og fcngið sér liress- ingu. Teikningar af breytingum liggja fyrir, en ekkert fréttist af þeim. Þær eru hjá íþróttaráöi," segir ívar Sigmundsson ennfrem- ur. Mótið hélt áfram á föstudaginn og lýkur í dag, laugardag. ój Að sögn Sigrúnar eru alltaf nokkuð margir framhaldsskóla- nemendur með fasta sumar- afleysingavinnu, en hljóðið í þeim atvinnurekendum sem hún hefur rætt við er á þá leið að þeir sömu verði ráðnir aftur sent leystu af í sumarleyfum í fyrra, og því tæp- lega um auðugan garð að gresja í því efni fyrir margt skólafólk. Vinnuskóli Akureyrar mun starfa næsta suntar eins og áður, og hefst skráning í hann í maí. „Atvinnurekendur eru* með svo rnikið af umsóknum hjá sér frá fólki að þeir þurfa lítið að leita hingað. Það fólk sent ke nur hingað til skráningar er venjulega búið að leita mikið fyrir sér, og hefur farið mikið á milli fyrir- Húsvíkingar viljaAburðar- verksmiðjuna Bæjarrád Húsavíkur nuin senda stjórnvölduni formlegt boð um land undir Áburðar- verksmiðju ríkisins á næst- unni, en þegar hcfur ráða- mönnum verið greint frá þessari ákvörðun. Boð þetta er ítrekun á boði um land undir verksmiðjuna. sem stjórnvöldum vargcrt fyr- ir tvcimur árum, í framhaldi af umræðum um öæskilega stað- setningu hcnnar á Reykjavík- ursvæðinu. „Viö erum mjög rúmir með land og höfum svæði sem ábyggilega henta vej fyrirshka verksmiðju. Við höfum verið með Bakkaland í huga, en einnig væri hugsanlegt að reisa verksmiöjuna sunnan bæjar- ins." sagði Tryggvi Finnsson, bæjarfulltrúi, cr Dagur spurð- ist fyrit um máliö. IM Húsavík: Rækjuvinnslan ígang Rækjuvinnsla Fiskiðjusam- lags Húsavíkur hóf starfsemi á ný í gær eftir að hafa verið lokuð á annan mánuð, en á meðan var unnið að viðhaldi, breytingum og uppsetningu tækja. Björg Jónsdóttir ÞH landaði rúmlega 13 tonnunt af rækju í gær sem telst þokkalegur afli eftir fjögra daga veiöiferö, þá fyrstu að loknum loðnuveið- um. Fiskiðjusamlagið á birgðir af frystri. óunninni rækju, um 100 tonn. Fyrir utan heima- báta er búið að semja viö tvö loðnuskip um löndun á rækju á Húsavík í sumar; Örn og Dagfara. Einnig eru samning- ar við fleiri skip í athugun. að sögn Tryggva Finnssonar. framkvæmdastjóra FH. 1M tækja í leit að vinnu," segir Sig- rún Björnsdóttir. EHB Bjart helgarveður Veðurstofa Islands gerir ráð fyrir góðu helgarveðri á Norðurlandi um þessa helgi. í gær var hvöss sunnanátt víða á Norðurlandi, en lægði seinni hlufa dagsins. í dag er gert ráð fyrir björtu veöri og suðlægri átt, þó ekki hvassri, og það sama er sagt um sunnudaginn. Hitastig verður alls staðar yfir frostmarki og ekki næturfrost. e.t.v. 5 til 10 gráður að deginum. Á sunnudag gæti orðið einhver úrkoma. EHB Á Qórða hundrað manns atvinnulausir á Akureyri: Afar erfitt að fá vinnu - margir óttast um sumaratvinnu skólafólks í bænum Hafði þeim þá fækkað úr 347 frá

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.