Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 21.04.1990, Blaðsíða 13
hvað er að gerast Skúlagarður og Raufarhöfn: Iissý með tónleika í dag Lissý, kór Kvenfélagasambands Suöur-Þingeyinga heldur tón- leika fyrir Norður-Þingeyinga í dag, laugardaginn 21. apríl. Starfsemi kórsins í vor lýkur meö þessum tónleikum og sagðist Akureyrarkirkja: Vorferð sunnu- dagaskólans Fyrirhugaö er aö Ijúka starfi sunnudagaskóla Akureyrarkirkju meö ferðalagi eins og.undanfarin ár. Fariö verður sunnudaginn 22. apríl nk., eöa 1. sunnudag eftir páska, og veröur þá farið á rútum í heimsókn til Mööruvallakirkju í Hörgárdal. Öll börn sem citthvað hafa tekið þátt í starfi sunnu- dagaskólans í vetur mega koma með og verður feröin þeim að kostnaðarlausu. Foreldrar eða eldri systkini eru einnig velkomin með börnunum og æskilegt er a.m.k. að yngstu börnin verði ekki fylgdarlaus. Lagt verður af stað frá Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 og áætlað er að koma heint kl. 12.30. Þökkum ánægjulegar samveru- stundir í vetur. Starfsfólk suniiudagaskólans, sóknarprestarnir. Nýttá söluskra Eiðsvailagata: N.h. í tvíbýl- ishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Mjög falleg eign. Tjarnarlundur: 3ja her- bergja íbúð í svalablokk, rúmgóð eign. Smárahlíð: 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Áhv. ca. 2,0 millj. veðd. L.í. Núpasíða: 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr. Góð eign. Tjarnarlundur: 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð. Falleg eign. Opið alla daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 14-16. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími: 96-21967 F.F. Félag Fasteignasala Sölumaður: Björn Kristjánsson. Heimasími 21776. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl. Margrét Bóasdóttir, stjórnandi kórsins, vona að vcður og færð hömluðu ekki að Norður-Þingey- ingar kæmust á tónleikana. Tónleikarnir verða í Skúla- garði í Kelduhverfi kl. 16 og í Félagsheimilinu á Raufarhöfn kl. 21. Kirkjuleg og veraldleg tón- verk eru á efnisskrá, scnt er sú sama og var á tónieikum kórsins í Reykjavík og að Ýdölum nýiega. Einsöngvarar eru Þun'öur Bald- ursdóttir og Hildur Tryggvadótt- ir. Undirleikari á píanó er Guð- rún Kristinsdóttir. Rúmlega 60 konur syngja í kórnum og honum stjórnar Margrét Bóasdóttir. IM Laugardagur 21. apríl 1990 - DAGUR - 13 JXafmar V\ Alhliða rafverktakar Draupnisgötu 7 r • Pósthólf 125 • Sími 96-27410 HÚSEIGENDUR Er ástand raflagna í húsi yðar ábótavant? Tökum að okkur allar viðgerðir og nýlagnir í ratlögnum. Rafmar hfv sími 27410 ■ £ Frá og með 15. maí 1990 stendur húsbréfakerfið öllum opið við kaup og sölu notaðra íbúða. Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar fær hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Hvemig fam íbúðarkanp fram? íSaV , Greiðslumat. Tilvonandi kaupandi verður að sækja um mat á greiðslugetu sinni til ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar. «^_\Skrifleg umsögn. \ Að fenginni skriflegri umsögn ráðgjafastöðvarinnar, þar sem m.a. er tilgreint hugsanlegt kaupverð íbúðar, er tímabært að skoða sig um á fasteignamarkaðnum. Ék *X\íbúð fundin - gert kauptilboð. __A Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, sækir tilvonandi kaupandi um skuldabréfa- skipti við húsbréfadeildina, þ.e. að skipt verði á fasteignaveðbréfi, útgefnu af kaupanda og húsbréfum, sem verða eign seljanda. Fasteigna- veðbréfið getur numið allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar. /V^T\Afgreiðsla húsbréfadeildarinnar. Húsbréfadeild metur veðhæfni íbúðarinnar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs ibúðarkaupanda með tilliti til kaupverðs. Samþykki hún kaupin sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveðbréfið til undirritunar, útgefið á nafni seljanda. /\ ’Cy \Kaupsamningur undirritaður - ° \ fasteignaveðbréf afhent seljanda. íbúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og seljandinn fær afhent fasteigna- veðbréfið. Fram að 15. maí 1990 eiga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun rikisins fyrir 15. mars 1989 og hafa lánsrétt. SAMÞYKKI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR ER SKILYRÐI. Það er skilyrði fyrir skuldabréfaskiptum, að greiðslugeta hlutaðeigandi íbúðarkaupanda og veðhæfni íbúðar hafi verið athuguð áður en íbúðarkaup eiga sér stað og að húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar samþykki íbúðarkaupin. HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚS8RÉFADEIL0 . SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK SÍMI - 696900 Kaupandinn lætur þinglýsa kaupsamningnum. Seljandi lætur þinglýsa fasteignaveðbréfinu. Seljandi skiptir á fasteigna- veðbréfi fyrir húsbréf. , Greiðslur kaupanda hefjast. A Húsnæðisstofnun innheimtir afborganir af fasteignaveðbréfinu af kaupandanum. Þær hefjast á 2. almennum gjalddaga frá útgáfudegi fasteignaveðbréfsins, en gjalddagar eru 4 á ári. U1IJLL. i.m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.