Dagur - 25.04.1990, Page 12

Dagur - 25.04.1990, Page 12
í Akureyri, miðvikudagur 25. apríl 1990 Kodak Express Gæöaframköllun ^★Tryggðu filmunni þinni UoA ^ "besta ^PedrGmyndir Im. Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, simi 23324. Hópur barna af einni af dagvistarslofnun Akureyrarbæjar heimsótti Fjórðungssjúkrahúsið í gær. Meðal annars skyggndust börnin á bak við leyndardóm röntgcnmyndatöku á röntgendeild og skoðuðu líkan af beinagrind. Börn- unum þótti mikið til koma og spurðu um allt milli hiinins og jarðar. Mynd: kl Ólafsfjörður: Fjórar umsóknir um stöðu félagsmálastjóra Fjórar umsóknir hafa borist um stöðu félagsmálastjóra Olafsfjarðarbæjar, en hún var nýverið auglýst laus til umsóknar. Umsóknirnar voru kynntar á fundi í félagsmála- ráði í gærkvöld og er gert ráð fyrir að gengið verði frá ráðn- ingu félagsmálastjóra á bæjar- stjórnarfundi 8. maí nk. Félagsmálastjóri er ný staða hjá Ólafsfjarðarbæ, en áður hef- ur þar starfað æskulýðs- og íþróttafulltrúi. Að sögn Bjarna Kr. Grímssonar, bæjarstjóra í Ólafsfirði, er fyrirmynd af þessu nýja starfi sótt að mestu til Sauð- árkróks. Félagsmálastjóri kemur til með að liafa æskulýðs- og íþróttamálin á sinni könnu svo og öldrunarmál. „Við reiknum með því-að til að byrja með verði æskulýðs- og íþróttamálin aðal- starf nýs félagsmálastjóra. Starf félagsmálastjóra er auðvitað að mörgu leyti ómótað, en þó er Ijóst að það er mjög viðamikið,“ sagði Bjarni. óþh Þórshöfn: Nýr dýra- læknir ráðinn - Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir Nýjung hér á landi - skipulagðar heimsóknir barna á dagvistarstofnunum á FSA: „Við leggjum áherslu á að skapa já- kvætt viðhorf gagnvart sjúkrahúsinu“ - segir Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarfræðslustjóri FSA í vetur hefur Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri tekið upp þá nýbreytni að bjóða börnum af dagvistarstofnunum bæjarins á aldrinum 2-8 ára í skipulagð- ar kynningarheimsóknir á nokkrar deildir sjúkrahússins. Þetta hefur ekki áður verið reynt hér á landi í þessu formi, en hefur að sögn Rannveig- ar Guðnadóttur, hjúkrunar- fræðslustjóra FSA, gefist mjög vel. Markmiðið með heim- sóknunum er tvíþætt, annars vegar að börnin öðlist öryggi gagnvart sjúkrahú|i og hins vegar að börnin viti i aðalatrið- um hverju þau mæta ef þau þurfa skyndilega að að leggjast inn á sjúkrahús vegna slyss eða veikinda. Rannveig Guðnadóttir segir að reynsla af þessum heimsóknum Nú þegar vorar fyrir Norður- landi mætti ætla að allabrögö smábáta færu að skána með betra veðri og auknu lífi í sjónum. Að sögn Gylfa Gunnarssonar, útgerðarmanns frá Grímsey, sem var út af Rauðunúpum á I áti sfnum, var lítið að gerast. 'i< erum á grunnu, 4 til 12 föðmum Þetta er ræfill hjá okkur. Sjórinn er kaldur og engin áta. Hér eru 9 bátar og dauft hjá öllum. Að vísu fengu tveir bátar afla hér á laug- ardag, en ekkert síðan. Vertíðin er sú versta sem ég man eftir, en vonandi fer þetta að lagast.“ Er haft var samband við skrif- sé það góð að örugglega verði framhald á næsta vetur. „Við áætlum að við séum búin að taka á móti um það bil helmingi barna á dagvistarstofnunum í bænum og ætla má að taki um tvö ár að taka á móti þeim öllum,“ segir Rannveig. Samstarf milli sjúkra- hússins, dagvistarstofnananna og foreldra barnanna segir hún að hafi verið með miklum ágætum og vel hafi þótt til takast. Búið er að taka á móti 370 börnum, 7-10 börnum í senn. Hver heimsókn tekur rúma klukkustund. Auk Rannveigar Itafa þær Jónína Þor- steinsdóttir, deildarstjóri rönt- gendeildar, Valgerður Valgarðs- dóttir, deildarstjóri barnadeildar og Guðný Bergvinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur á barnadeild, skipulagt heimsóknir barnanna. Börnin fá að kynnast starfsemi þriggja deilda sjúkrahússins, stofu Kaldbaks á Grenivík feng- ust þær upplýsingar, að þokka- lega hafi veiðst í net nú síðustu daga. Eyfell kom með 4,6 tonn úr þremur róðrum, Eyfjörð með 4,2 tonn úr þremur róðrum, Fengur með 7,2 tonn og Kópur með 8,8 tonn, báðir úr þremur róðrunt. Tvær trillur hafa lagt flotlínu en aflað lítið. Að sögn Sveins Inga hjá Fisk- húsi KEA á Akureyri hafa neta- bátar aflað vel, en línubátar lítið. Handfærakarlar eru vart farnir að reyna. „Næg vinna er hjá okkur. Við tökum fisk af neta- bátum og úr togurunum þegar hann er góður,“ sagði Sveinn. Sömu sögu er að segja frá öðr- röntgendeildar, rannsóknardeild- ar og barnadeildar. Í stuttu máli sagt sjá börnin á röntgendeildinni hvernig röntgenmyndir eru tekn- ar og þær síðan skoðaðar. Á rannsóknardeild er leikin blóð- prufutaka og allir fá sprautu í verðlaun. Á barnadeildinni eru leiktæki og leikaðstaða skoðuð og börnunum kynnt ýmis tæki, s.s. hlustpípa, tunguspaði og eyrnatæki. I lok hverrar heim- sóknar fá börnin tíma til að skoða sig um frjálst og borða ís. Þá fá þau gefins húfu og grímur eins og notað er á skurðstofum. „Með þessunt heimsóknum barnanna leggjum við áherslu á að skapa jákvætt viðhorf þeirra gagnvart sjúkrahúsinu og leitast við að útrýma ótta þeirra við að fara á sjúkrahús. Okkur finnst að það hafi tekist nokkuð vel,“ segir Rannveig. Slíkar heimsóknir barna á um stöðum. Sjórinn er kaldur. Aflabrögðin hafa verið léleg. Skot koma í veiðina af og til, en Úlfliildur Rögnvaldsdóttir gerði í gær fyrirspurn á fundi Bæjar- stjórnar Akureyrar vegna bók- unar Atvinnumálanefndar um „Stefnumörkun í atvinnumál- um á Akureyri til ársins 2010.“ Starfsmönnum nefndarinnar hefur verið falið að ganga frá sjúkrastofnanir hafa verið reynd- ar með góðum árangri t.d. í Bret- landi og Danmörku, ekki síst vegna þess að talið er að urn % barna sem koma inn á þær komi þangað skyndilega. óþh Seld voru um 17 tonn a fyrsta uppboði gólfmarkaðar Fisk- miðlunar Norðurlands hf. á Dalvík í gær, nánar tiltekið í húsnæði Haraldar hf. Stærstur Iduti aflans kom frá Grímsey. heilt yfir eru smábátaeigendur og trillukarlar óanægðir með afla- brögðin. ój málinu þannig að hægt verði að leggja það fyrir bæjarstjórn. Heintir Ingintarsson svaraði að þau drög sem hann hefði séð væri 3 vélritaðar síður, en plagg þetta væri á engan hátt á því stigi að hægt væri að leggja það fram fyrir bæjarstjórn eða annars staðar til opinberrar kynningar. EHB Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir, dýralæknir, hefur verið ráðin til að gegna embætti héraðs- dýralæknis í Norðausturlands- umdæmi cystra og tók hún nýlega til starfa. Dýralæknir hefur ekki verið búsettur á Þórshöfn í um það bil þrjú ár, en Bárður Guðmundsson dýralæknir hefur þjónað umdæminu frá Húsavík. Heima- rnenn eru að vonum mjög ánægð- ir með að hafa fengið dýralækni með fasta búsetu á staðnum og reikna með að Sigurbjörg fái nóg að gera, énda um stórt svæði að ræða sem nær frá Vopnafirði til Kópaskers. IM Fjölmargir fylgdust með upp- boðinu. Fyrir kílóið af óslægðum neta- fiski, þorski, fengust hæst 89 krónur en lægst 67.50 krónur. Kílóið af netaýsu fór á 80 krónur. Þá voru þrjú tonn af ufsa seld á 35 krónur kílóið og lítilsháttar af karfa. Að sögn Hilmar Daníelssonar, framkvæmdastjóra Fiskmiðlunar Norðurlands hf., keyptu fisk- verkendur á Dalvík og í Ólafs- firði fiskinn á þessu fyrsta upp- boði gólfmarkaðarins. Hilmar segir að fyrst um sinn verði engir fastir uppboðsdagar, en tíðni uppboða velti á framboði af fiski. „Við ætlum að þreifa fyr- ir okkur og sjá hvernig þetta þróast. Við erum alltaf tilbúnir til að halda uppboð,“ sagði Hilntar. Hann sagði að ef marka mætti fjölda fyrirspurna væri töluverð- ur áhugi fyrir slíkunt markaði, en tíminn yrði að leiða í Ijós í hvaða átt hann þróaðist. Fiskurinn var allt upp í viku gamall, en þrátt fyrir það fékkst gott verð fyrir hann. „Að þessu sinni var selt úr tveimur bátum í Grímsey og það var gott hljóð í eigendum þeirra eftir uppboðið. Þeir áttu ekki von á þessum verð- um,“ sagði Hilmar. óþh Norðurland: „Lélegur afli víðast hvar og sjórinn kaldur“ - segja smábátasjómenn Akureyri: Stefimmörkun í atviimumálum Fiskmiðlun Norðurlands á Dalvík: Sautján tonn á íyrsta uppboði gólfmarkaðarins - bróðurpartur fisksins úr tveimur Grímseyjarbátum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.