Dagur - 26.04.1990, Side 1

Dagur - 26.04.1990, Side 1
Mikið óveður á Norðurlandi í gær: Blindbylur í sumarbyijiin Svokailað Briiniiárhlaup, sem neineiidiir V erknieniilaskólans á Akureyri og IVIenntaskólans á Akureyri taka þátt i, fór frani í gær. Þetta hlaup er árlegt og er keppt um þrjá bikara. Skemmst er frá því að segja að Menntaskólinn fékk alla bikarana. Nánar verður sagt frá hlaupinu á íþróttasíðu á niorgun. Mynd: KL Akureyri: Vélsmiðjan Héðinn eignast meirihluta í Hafspili hf. - Qármálastjóri Héðins stjórnarformaður Hafspils hf. Mikill veðurofsi var á Norður- landi í gær. Víðast þurfti að aðstoða börn heim úr skólum og einnig höfðu lögregla og björgunarsveitir í nógu að snúast við að aðstoða öku- menn sem áttu í erfiðleikum á bílum sínum. A Akureyri var mjög hvasst Veðrið: Kári steytír sig áfram í dag Samkvæmt upplýsingum Guðmundar Hafsteinssonar, veðurfræðings, er gert ráð fyrir að norðanáhlaupið sem gerði í gær gangi niður á Norðvesturlandi uni hádeg- isbil en síöar í dag um landið norðaustanvert. Lægðin sem valdið hefur þessu aftakaveðri var um %5 millibör í gærkvöld. Vindhraði var um tíu vindstig og öliu meiri i hviðum. ..Ég geri ráð fyrir uð lægðin verði varla komin með vindstrenginn austur fyrir land fyrr en undir kvökl. Veðríð er langverst hjá ykkur, hvassast og mest úrkoma," sagði Guð- mundur. óþh Færð á vegum: Ekkert ferðaveður „Það er grenjandi stórhrtð á öllu svæðinu og ekkert ferða- veðtir,“ voru svörin seni fengust hjá vegaeftirliti Vega- gerðar ríkisins á Akureyri síðdegis í gær. Færð var góð víöast hvar á Norðurlandi í gærmorgun en undir hádcgi tók aö snjóa. Upp tir hádcgi hvessti all verulega og máttu vegfarendur þakka fyrir að komast í skjól. Eftirlitsmaður Vegagerðar- innar sagði því engar upplýsing- ar liggja fyrir um færðina á veg- um og þeirra væri ekki að vænta fyrr cn veður tæki að ganga niður. JÓH I gær voru opnuð tilboð í ann- an áfanga nýbyggingar grunn- skólans á Daivík. Tvö tilboð bárust, frá Tréverk hf. á Dal- vík (34.967.494 kr.) og Haraldi og Guðlaugi hf. Akureyri (42.901.636 kr.) Kostnaðar- áætlun hljóðar upp á 36.903.634 krónur. Að sögn Sveinbjörns Stein- grímssonar, bæjartæknifræðings, verða tilboðin yfirfarin og síðan um miðjan daginn og tór vind- mælir á lögreglustöðinni við Þór- unnarstræti í 11-12 vindstig í verstu hviðunum. Ekki er vitað um meiriháttar óhöpp í óveörinu cn viö Leirunesti fauk gámur á fólksbíl og skemmdi hann minni- háttar. Á Dalvík óskuðu lögregla og almannavarnanefnd eftir því að t'ólk hcldi sig innan dyra, cnda blindbylur. Björgunarsveit Slysa- varnafélagsins og lögrégla fluttu börn hcim úr skólanum og aðstoðuðu þá scm þurftu hjálp við- að komast heim úr vinnu. Síð- ustu börnin fóru ckki úr skólan- um fyrr en um kvöldmatarleytið í gær. Svipaða sögu er að scgja af Ólafsfirði og Siglufirði. Á þess- um stöðum setti niður mikinn snjó í óveðrinu og nutu börn sem fullorðnir aðstoðar lögreglu og björgunarsveita við að komast til síns heima. Um kl. 19 hatöi björgunarsveit ekki enn tekist að komast upp í Ólafsfjarðarmúla til móts við flutningabíl sem þar sat fastur. Veðrið skall mjög skyndilega á og átti þaö fólk scm var á fcrö úti á vegum í miklum erfiðleikum. Rúta sem var á leið frá Sauðár- króki til Siglufjarðar stoppaði í Ketilási og komu farþegarnir sér fyrir þar. Aöstoða þurfti marga öku- menn á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur. Vöruflutningabíll frá Húsavík bjargaði fólki úr tveimur bílum í Kinn og sagði Sævar Cesar Kristmundsson, ökumaður bílsins, að hann hafi ekki lent í jafn slæmu veðri í vetur. JÓH Jóhanni Þór Halldórssyni, úti- bússtjóra Kaupfélags Eyfirð- tekur bæjarstjórn Dalvíkur form- lcga afstöðu til þeirra. Um er að ræða 728 fermetra hús, 592 fermetrar að grunnfleti, og er þcgar lokið viö að steypa grunn þess. Miðað er við að skól- inn verði gerður fokheldur í sum- ar en honum skal lokið haustið 1991. Útboðið tekur til bygging- arinnar fullfrágenginnar. Á fjárhagsáætlun Dalvíkur- bæjar í ár til skólabyggingarinnar eru 25 milljónir króna. óþh Vélsmiðjan Héðinn hf. í Reykjavík á nú meirihluta í fyrirtækinu Hafspili hf. á Akureyri. Frá þessu var gengið sl. þriðjudag. Héðinn hf. legg- ur 4,5 milljóna króna hlutafé inn í rekstur Hafpils hf. og inga í Hrísey, hefur verið falið að hafa yfirumsjón með fisk- verkun KEA í Grímsey. Hann hefur þegar hafið störf og var úti í Grímsey í gær til að skipu- Ieggja vinnsluna þar. Sæ- mundur Olason, sem verið hefur verkstjóri hjá fiskverkun KEA í eynni, hefur látið af því starfi og snúið sér að útgerð en Þorsteinn Magnússon, ættaður frá Kópaskeri, hefur verið ráð- inn í hans stað. Tilkoma Eyjafjarðarferjunnar Sæfara er lykillinn að breytingu á fiskverkun í Grímsey. Ákveðið er að flytja smærri fiskinn úr Grímseyjarbátunum, sem hentar illa til saltfiskvinnslu, til frysting- ar í Hrísey. Fiskur sem fiskverk- un KEA í Grímsey tekur á móti verður því flokkaður og stóri fiskurinn saltaður út í ey en smærri fiskurinn fluttur til Hrís- eyjar. Að sögn Magnúsar Gauta nemur heildarhlutafé þess nú 6,5 milljónum króna. Ætlunin er að auka hlutafé enn frekar á næstu mánuðum. I nýkjörinni þriggja inanna stjórn Hafspils hf. sitja Örn Sigurðsson, fjár- málastjóri Vélsmiðjunnar Gautasonar, kaupfélagsstjóra, er ekki ætlunin að flytja hluta af fiskinum til Dalvíkur, um sé að ræða svo lítið magn að ekki taki því að skipta fiskinum á tvö vinnsluhús. Viðvarandi tap hefur veriö á rekstri fiskverkúriar KEA í Grímsey á undanförnum árum. Húsnæði herinar er óhentugt og í aflahrotum hefur hún engan veg- inn getað annað því að vinná all- an þann afla sem borist hefur á land. Magnús Gauti segir að von- ir séu bundnar við að þessar breytingar á fiskverkuninni í Grímsey bæti afkomu hennar töluvert. Þessar breytingar leiða óhjá- kvæmilega til þess að umfang fiskverkunar KEA í Grímsey minnkar. Búið er að segja upp öllum aðkomustarfsmönnum og verður einungis heimafólk þar við störf, að minnsta kosti í sumar. óþh Héðins hf. formaður, Hrcinn Elliðason, framkvæmdastjóri Hafspils hf., og Steinþór Ólafsson, iðnráðgjafi Iðnþró- unarfélags Eyjafjarðar hf. „Þarna er um að ræða samn- inga um skuldaskil. Hafspil var komið í vandræði gagnvart okkur. Þetta er gert til þess að leysa málin og fleyta fyrirtækinu áfram," sagöi Örn Sigurðsson við Dag, en Hat'spil hf. hefur um hrtð keypt mótora og fleira af Héðni hf. Örn kvað 4,5 milljónir króna nægja til að koma Hafspili hf. „af stað" en Ijóst væri að fyrirtækiö yröi að ganga út þetta ár. „Óneit- anlega styrkir þetta stöðu fyrir- tækisins verulega," sagði Örn. Örn kvað ljóst að ýmsir mögu- leikar væru í framleiðslu hjá Haf- spili og markaðsetningu. Nauð- synlcgt væri að horfa til markað- ar erlendis þar scm fyrirsjáanlegt væri að þrengdi að á innanlands- markaði. Httfspil hf. hefur átt við lang- varandi fjárhagserfiðleika að stríða. Fyrirtækið gekk í gegnum greiðslustöðvun á síðasta ári og starfsmönnum var fækkað. Hreinn Elliðason, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, et bjartsýnn á að aðild Vélsmiðjunnar Héð- ins hf. styrki það verulega. „Stefnan hefur verið tekin á að auka hér framleiðsluna og kom- ast með hana á erlendan markað," sagði Hreinn. Hafspil hf. hefur l'yrst og fremst einbeitt sér að framleiðslu spila um borð í togara og smærri báta, en að sögn Hreins er ýmislegt í farvatninu með nýja framleiðslu og frekari þróun á þeirri framleiðslu er fyrir er. óþh Annar áfangi grunn- skólans á Dalvík: Tréverk hf. með lægra tilboðið Breytingar á fiskverkun í Grímsey í kjölfar komu Sæfara: Jóhanni Þór falið að hafa yfirumsjón með verkunimii - Þorsteinn Magnússon ráðinn verkstjóri fiskverkunar KEA í Grímsey

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.