Dagur - 26.04.1990, Page 9
Fimmtudagur 26. apríl 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 27. apríl
17.50 Fjörkálfar (2).
(Alvin and the Chipmunks.)
Fyrsti þáttur af þrettán.
18.20 Hvutti (10).
(Woof)
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Svefn er rádgáta.
(The Riddle of Sleep)
Heimildamynd um svefn og svefnvenjur
fólks.
19.200 Reimleikar á Fáfnishóli.
Fyrsti þáttur.
(The Ghost of Faffner Hall).
Breskur/bandarískúr brúðumyndaflokkur
í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons.
19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og
Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Ev-
rópu 1990.
Kynning á lögum frá Júgóslavíu, Portú-
gal, írlandi og Svíþjóð.
20.50 Keppni í „frjálsum dansi" 1990.
Síðari þáttur - einstaklingar.
21.20 Marlowe einkaspæjari.
(Philip Marlowe.)
Fyrsti þáttur.
22.15 Ferdans.
(Square Dance)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1987.
Aðalhlutverk Jason Robards, Jane Alex-
ander, Wyona Ryder og Rob Lowe.
Unglingsstúlka í Texas hefur alist upp hjá
afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á, og
kynnast móður sinni.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 28. apríl
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Badminton.
15.00 Sjónvarpsmót í karate.
15.25 Enska knattspyrnan: Svipmyndir
frá leikjum um síðustu helgi.
17.00 Meistaragolf.
18.00 Skytturnar þrjár (3).
Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn.
18.25 Sögur frá Narniu.
(Narnia.)
Ný þáttaröð um börnin fjögur sem kom-
ust í kynni við furðuveröldina Narníu.
18.50 Táknmálsfréttir.
Leikfélag
Menntaskólans
á Akureyri sýnir
Draum á
Jónsmessunott
Gamanleik eftir
William Shakespeare.
2. sýning fimmtudaginn 26.4.
kl. 20.30.
3. sýning mánudaginn 30.4.
kl. 20.30.
Ath. aðeins þessar
þrjár sýningar.
Sýningar eru í
Samkomuhúsinu
og miðapantanir eru
í síma 24073.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 26. apríl 1990 kl.
20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Jón Kr. Sólnes og Sigríður Stef-
ánsdóttir til viðtals á skrifstofu
bæjarstjórnar, Geislagötu 9, 2.
hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviötölum eftir því sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
18.55 Fólkid mitt og fleiri dýr (8).
(My Family and other Animals.)
19.30 Hringsjá.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evr-
ópu 1990.
Lokaþáttur.
Kynning á lögum frá Ítalíu, Austurríki,
Kýpur og Finnlandi.
20.55 Gömlu brýnin.
(In Sickness and in Health.)
3. þáttur af 6.
21.10 Fólkið í landinu.
Þýska aðalsmærin sem gerðist íslensk
bóndakona.
Ævar Kjartansson tók Ellinor á Seli tali.
21.50 Æ sér gjöf að gjalda.
(Touch the Sun: The Gift).
Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988.
Tvö ungmenni fá stóran vinning í lottói
og er vinningurinn skógi vaxin lands-
spilda. Þau heimsækja nýju landareignina
með afa sínum og kynnast roskinni konu
sem býr þar ásamt vangefnum syni
sínum.
23.25 Dula söngkonan.
(Blue Velvet).
Bandarísk spennumynd frá árinu 1986.
Myndin gerist í smábæ í Bandaríkjunum.
Ungur maður blandast inn í rannsókn
morðmáls.
Aðalhlutverk Kyle Mac Lachlan, Isabella
Rosselini, Dennis Hopper og Dean
Stockwell.
Myndin er ekki við hæfi barna.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 29. apríl
13.50 Enska deildarbikarkeppnin í knatt-
spyrnu, úrslitaleikur: Notthingham For-
est-Oldham.
Bein útsending frá Wembley leikvangin-
um í London.
16.00 Bikarkeppni HSÍ.
- Úrslit í kvennaflokki: Stjarnan-Fram.
17.40 Sunnudagshugvekja.
Séra Gylfi Jónsson, prestur í Grensás-
sókn, flytur.
17.50 Baugalína.
(Cirkeline.)
2. þáttur af 12.
Dönsk teiknimynd fyrir börn.
18.05 Ungmennafélagið.
Þáttur ætlaður ungmennum.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.30 Dáðadrengur.
(Duksedrengen).
2. þáttur af 6.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós.
20.35 Frumbýlingar.
(The Alien Years.)
Lokaþáttur.
21.30 íslandsmeistaramót í samkvæmis
dönsum.
Bein útsending frá íþróttahúsinu í Garða-
bæ.
22.30 Dauði sonar.
(Death of a Son).
Nýleg bresk sjónvarpsmynd byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Aðalhlutverk Lynn Redgrave og Malcolm
Storry.
Unglingsdrengur tekur inn banvænan
skammt af eiturlyfjum. Móðir hans er stað-
ráðin í því að sækja til saka þann sem lét
honum eiturlyfin í té.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 27. apríl
15.20 Heragi.
(Stripes.)
Þrælgóð grinmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis,
Warren Oates, P. J. Soles og Sean Young.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Lassý.
19.19 19.19.
20.00 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
21.25 Á grænni grein.
Landgræðsluskógar 1990.
23.55 Herskyldan.
(Tour of Duty.)
00.45 Hundrað rifflar.__
(100 Rifles.)
Bandarískur vestri sem gerist í Mexíkó í
kringum 1912.
Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir
landamærin og flækist í stríðserjur milli
heimamanna og herstjórnar gráðugs
herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir
gegn herforingjanum, þar sem hann er
valdur að dauða föður Yaqui indíána-
stúlku. Þrátt fyrir hinn snjalla, þýska
aðstoðarmann sinn fara leikar öðruvísi en
hershöfðinginn hefði kosið.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown,
Raquel Welch og Fernando Lamas.
Stranglega bönnuð börnum.)
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 28. apríl
09.00 Með afa.
10.30 Túni og Tella.
10.35 Glóálfarnir.
10.45 Júlli og töfraljósið.
10.55 Perla.
11.20 Svarta stjarnan.
11.45 Klemens og Klementína.
12.00 Popp og kók.
12.35 Fréttaágrip vikunnar.
12.55 Óðurinn til rokksins.
(Hail! Hail! Rock'n Roll.)
Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs
frumkvöðli rokksins, Chuck Berry.
14.55 Frakkland nútímans.
(Aujourd'hui en France.)
15.10 Fjalakötturinn.
Kvöldstund hjá Don.
(Don's Party.)
Ástralia 25. október árið 1969. Don og
Kath eiga von á gestum í tilefni af póli-
tískum sigri flokks þeirra, sósíaldemó-
krata. Gestirnir eru æði margbrotnir, þar
á meðal er par sem hallast ekki á sömu
pólitísku sveif og flestir gestanna, en
vegna skoðana þess verða miklar deilur
og illindi.
Aðalhlutverk: John Hargreaves, Jeanie
Drynan og Graham Kennedy.
17.00 Bílaiþróttir.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Heil og sæl.
Allt sama tóbakið.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
21.35 íslandsmeistaramótið í dansi 1990.
22.05 Kvikmynd vikunnar.
Barátta.#
(Fight for Life.)
Myndin er byggð á sönnum atburðum og
greinir frá baráttu foreldra fyrir lífi barns-
ins síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki.
Aðeins sex ára gömul veikist Felicia
skyndilega af flogaveiki og þegar allar
hugsanlegar leiðir hafa verið reyndar
henni til hjálpar var aðeins ein eftir;
kraftaverkameðal sem ekki var búið að
samþykkja.
23.40 Augliti til auglitis.#
(Face of Rage.)
Fyrir nokkru var sýnd heimildarmynd á
Stöð 2 um nýja og árangursríka meðferð
fyrir kynferðisafbrotamenn. The Face oí
Eage er leikin mynd sem greinir frá þvi
hvernig meðferðin getur einnig komið
fórnarlömbum kynferðisafbrotamanna til
hjálpar. Fylgst er með einu fórnarlamb-
inu, Rebeccu Hammil, og þeim hörmu-
legu afleiðingum sem nauðgunin hafði í
för með sér fyrir hana og fjölskyldu
hennar.
Aðalhlutverk: Dianne Wiest, George
Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey
DeMunn.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Glæpamynd.
(Strömer.)
Hörkugóð dönsk spennumynd.
Lögreglumaður nokkur svífst einskis.
Hann hefur lengi verið á slóð glæpageng-
is en forsprakki þess er stórhættulegur.
Aðalhlutverk: Jens Okking, Lotte Ler-
mann, Otto Brandenburg og Bodil Kjer.
Bönnud börnum.
03.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 29. april
09.00 Paw Paws.
09.20 Selurinn Snorri.
09.35 Popparnir.
09.45 Tao Tao.
10.10 Þrumukettirnir.
10.30 Sparta sport.
11.00 Dotta og Keeto.
(Dot and Keeto.)
12.10 Svadilfarir Kalla kanínu.
(Looney Looney Bugs Bunny Movie.)
13.30 íþróttir.
17.00 Eðaltónar.
17.25 Myndrokk.
17.45 Listir og menning.
Einu sinni voru nýlendur.
(Etait une fois les Colonies.)
Þriðji þátturinn í þáttaröðinni um nýlend-
ur fyrri tíma.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 íslandsmeistaramótið í dansi 1990.
21.30 Ógnarárin.
(The Nightmare Years.)
Þriðji hluti.
23.00 Listamannaskálinn.
South Bank Show.)
Webber og Dvorák.
00.00 Maraþonmaðurinn.
(Marathon Man.)
Þrælgóð spennumynd með úrvals leikur-
um.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, William Devane og
Marthe Keller.
Stranglega bönnuð börnum.
02.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 30. apríl
15.50 Dáð og draumar.
(Loneliest Runner.)
Myndin byggir á ævi leikarans Michael
Landon og segir frá unglingsdreng sem á
í erfiðleikum vegna þess að hann vætir
rúmið. Hann er mikill afreksmaður i
iþróttum og verður brátt stjarna Ólymp-
íuleikanna.
Aðalhlutverk: Lance Kerwin, Michael
Landon, Brian Keith og DeAnn Mears.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.25 Tvisturinn.
22.10 Áhrif loftslagsbreytinga.
(Can Polar Bears Tread Water.)
Myndin er tekin í Bandaríkjunum, Kina,
Rússlandi og á fleiri stöðum og sýnir þær
loftlagsbreytingar sem átt hafa sér stað
undanfarin ár og hvernig fólk skuli bregð-
ast við þeim.
23.00 Innrás úr geimnum.
(Invasion of the Body Snatchers.)
Hér segir frá sérkennilegum lífverum sem
berast utan úr geimnum og spretta upp
úr litlum, rauðum blómhnöppum.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke
Adams, Leonard Nimo, Kevin McCarthy
og Don Siegel.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrálok.
Flutningabíll
til sölu!
Tilboð óskast í bifreiðina A-644, sem er International
Transtar, árgerð 1980.
Upplýsingar eru veittar hjá Bifreiðadeild KEA, símar
30301 og 30302.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Rekstraraðila og
starfsfólk vantar
í sumar til að sjá um og reka Hótel Kiðagil í
Barnaskólanum í Bárðardal.
Upplýsingar veitir Egill Gústafsson í síma 96-43190
og Elín Baldvinsdóttir í síma 96-43267.
Gistiheimilið Ás, Skipagötu 4,
óskar eftir duglegri
stúlku til sumarvinnu.
Æskulegt er að hún sé ekki yngri en tvítug.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Upplýsingar gefnar á staðnum eftir kl. 19.00.
Laus staða
Okkur vantar starfsmann á lager Vef- og fata-
deildar sem fyrst.
Auk hefðbundinni lagerstarfa er æskilegt að viðkom-
andi geti gengið inn í almenn skrifstofustörf.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1. maí nk.
og gefur hann nánari upplýsingar í síma 21900
(220).
Álafoss hf. Akureyri
Starfsfólk óskast!
Óskum eftir rösku starfsfólki í almenn
veitingastörf.
Umsóknareyðublöð á staðnum í dag og föstudag
milli kl. 14.00 og 18.00.
HLOÐIR, veitingahús, v/Geislagötu, Akureyri.
Eiginkona min, móöir, tengdamóðir og amma,
HELGA HERMANNSDÓTTIR,
Steinhólum, Saurbæjarhreppi,
lést þriöjudaginn 24. apríl.
Kristján Óskarsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför,
VALTÝS AÐALSTEINSSONAR,
klæðskera.
Haukur Valtýsson, Valborg Svavarsdóttir,
Hrefna Valtýsdóttir, Skjöldur Jónsson,
Reynir Valtýsson, Ingibjörg Lórenzdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.