Dagur - 26.04.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 26. apríl 1990
f/ myndosögur dags ~1
ÁRLAND
ANDRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
I
/Si m sdflET
# Um skipulag
nyrðra og
syðra
Eins og komið hefur fram
varð sú óheppilega ráðstöf-
un ofan á hjá Skíðasam-
bandi íslands að setja
Skíðalandsmótið á um
sömu helgi og Andrésar
Andar teikarnir fóru fram á
Akureyri. Þetta olli að sjálf-
sögðu miklum vandkvæð-
um í herbúðum flestra er
áttu þátttakendur á báðum
mótum og hefur vakið furðu
margra.
Segja má að ekki hafi allt
verið alvont við þessa ráð-
stöfun forráðamanna SKÍ.
Samanburður á framkvæmd
þessara tveggja móta sýnir
nefnilega svo ekki verður
um villst hversu mikið
Reykvíkingar geta lært af
Akureyringum varðandi
framkvæmd stórmóta af
ýmsu tagi. Andrésar Andar
leikarnir sem fóru fram á
Akureyri eru stærsta skíða-
mót sem haldið hefur verið
á fslandi en þátttakendur á
leikunum voru 742. Fram-
kvæmd leikanna var nánast
snurðulaus frá upphafi til
enda. Tímaáætlanir stóðust
ótrúlega vel og eiga skipu-
leggjendur leikanna, og allir
þeir fjölmörgu sem lögðu
hönd á plóginn, heiður skil-
inn fyrir frábær störf.
# Tíma-
setningar
lítils virði
Annað var uppi á teningn-
um í Reykjavík. Að vísu var
veður með afbrigðum leið-
inlegt og raskaði dagskrá
mótsins míkið en það breyt-
ir því ekki að skipulag allt
var lélegt svo ekki sé meira
sagt. Þegar keppnisfært var
vegna veðurs voru tíma-
setningar á pappírum litils
virði. Margsinnis urðu mikl-
ar tafir án þess að nein sýni-
leg ástæða væri fyrir því og
máttu t.d. blaðamenn sem
fylgdust með mótinu hírast
í Bláfjöllum mörgum
klukkustundum lengur en
þeir hefðu þurft að gera
hefðu tímaáætlanir staðist.
Þeim sem til þekkja virtist
ekki koma þessi óreiða á
óvart og töldu þetta engin
tíðindi. Er greinilegt að
skipuleggjendur mótsins
gætu mikið lært af Akureyr-
ingum í þessum efnum.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 26. apríl
17.50 Syrpa.
Teiknimyndir íyrir yngstu áhorfend-
urna.
18.20 Ungmennafélagid.
Endursýning frá sunnudegi.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (93).
19.20 Benny Hill.
19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og
Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evr-
ópu 1990.
Kynning á lögum frá Sviss, Þýskalandi og
Frakklandi.
20.45 Fuglar landsins.
25. þáttur - Straumöndin.
20.50 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.45 íþróttir.
Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs
vegar í heiminum.
22.05 Lystigarðar.
(Mánniskans lustgárdar.)
Þriðji þáttur - Gróðurlendur valdsins.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 26. apríl
15.35 Meö afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Emilía.
17.55 Jakari.
18.00 Kátur og hjólakrílin.
18.15 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.20 Það kemur í ljós.
22.10 Hættuför.#
(High Risk.)
Sprenghlægileg gamanmynd um fjóra
venjulega Bandaríkjamenn sem gerast
málaliðar og fljúga til frumskóga Suður-
Ameríku í því skyni að hafa hendur í hári
voldugs eiturlyfjasala.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Lindsay
Wagner, James Brolin, James Coburn og
Ernest Borgnine.
Bönnuð börnum.
23.40 Furðusögur 6.
(Amazing Stories 6.)
Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stev-
ens Spielberg.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 26. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu
Þorbergs.
Höfundur les (9).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Ásatrú.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottningin"
eftir Helle Stangerup.
Sverrir Hólmarsson les (17).
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdegislögun.
Umsjón: Snorri Guðvarðarson.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Kristin" eftir Kaj
Nissen.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bartók og Khat-
sjatúrjan.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómborðstónlist.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár.
21.30 Með á nótum Ravels.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir ■ Orö kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Reyfarar og raunveruleiki.“
Jakob S. Jónsson ræðir við sænska blaða-
manninn og rithöfundinn Jan Guillou.
23.10 Hvers vegna ertu hér?
Rætt við innflytjendur af ýmsu þjóðerni i
Svíþjóð.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 26. april
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
i ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góöa
tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem
aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir
unglingar.
20.30 Gullskifan.
Að þessu sinni „Concert" með Jimmy
Hendrix.
21.00 Rokksmiðjan.
Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í
þyngri kantinum.
22.07 Blítt og lótt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Afram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu!
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 26. apríl
8.10-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 26. apríl
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga
síminn opinn.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.