Dagur - 28.04.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 28.04.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 28. apríl 1990 Til leigu 5 herb. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum í Gerðahverfi. Laus 1. júní. Uppl. í síma 61025 eftir kl. 13.00. 4ra herb. íbúðtil leigufrá 1. júní. Uppl. í síma 26485. Til leigu 2ja - 3ja herb. ibúð við Brekkugötu. Leigist til áramóta. Uppl. í síma 24810. 2ja herb. íbúð í Reykjavík til leigu í sumar. Leigö meö húsgögnum. Uppl. í síma 96-37848 milli kl. 17.00 og 19.00. Til leigu íbúðarhús á einni hæð, skammt frá Akureyri. Uppl. í síma 24938. Einbýlishús til leigu! Til leigu er stórt einbýlishús á mjög góöum stað á Suðurbrekkunni. Uppl. í síma 22310 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu í Gerðun- um frá 1. maí n.k. Tilboð merkt „Gerðaíbúð" skilist á afgreiðslu Dags. Einbýlishús til leigu! Til leigu er stórt einbýlishús á mjög góðum stað á Suður - Brekkunni. Uppl. í síma 22310 á kvöldin. Til sölu: HvíturlKEA svefnsófi, hvíttrúm 120 cm breitt, borðstofuborð og 6 stólar. Svartur IKEA hljómtækjakassi, Pira. Hillur. Uppl. í síma 27547. Til sölu 30 I fiskabúr með öllu. 9 fiskar frekar stórir þar á meðal ryk- sugufiskur. Einnig naggrís kvendýr 6 mánaða og hamstur karl 2ja mánaða í stóru glerbúri. Uppl. í síma 96-27448 eftir kl. 17.00. Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn Freyvangsleikhúsið Dagbókin hans Dadda Höfundur: Sue Townsend Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson liæstu sýningar Fimmtudag 26. apríl Kl. 21.00. Sunnudag 29. apríl kl. 21.00. Allra síðustu sýninga r. Miðapantanir í síma 24936. Félagsfundur Norðurlandsdeild- ar eystri innan H.F.Í. Verður haldinn miðvikudaginn 2. maí kl. 20.30 í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Efni fundarins: 1. Kynning á störfum skólahúkrunarfræðinga. 2. Undirbúningur fyrir fulltrúafund H.F.I. Mikilvægt að sem flestir mæti. Stjórnin. Hlutavelta! Hlutaveltu mikla heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Húsi aldraðra þriðjudaginn 1. maí 1990 og hefst hún kl. 3 e.h. Fjöldi góðra og gagnlegra muna. Allur ágóði rennur til byggingar heilsuhælisins í Kjarnaskógi. Fjölmennið og styrkið gott og þarft málefni. Nefndin. Málarar geta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 25284 og 25285. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- simi 985-27893. Óska eftir að kaupa notað barna- reiðhjól fyrir 7 ára stúlku. Einnig notað kvenreiðhljól. Uppl. í síma 25555 eftir kl. 17.00, Sólveig. Óska eftir boddýhlutum i Ford Anglía árg. '60. T.d. frambretti. Uppl. í síma 26338 á kvöldin. Silfurnæla tapaðist! Stór silfurnæla tapaðist fyrir rúm- lega viku. Handsmíðuð: kastali með gaddavír. Skilvis finnandi hringi í síma 25480 á kvöldin eftir kl. 18.00. Tapast hefur Minolta myndavél í gráu hulstri. Myndavélin er merkt. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 24222 á vinnutíma (Jóhanna Sig.) eða í síma 27784. Hefur þú áhuga á náttúruvörn, mengun og sjálfsvörn? Ef svo er hef ég vörur handa þér. Náttúrlegar, hreinlætis-, húð-, og heilsuvörur sem heita Golden Product. Frábærar vörur sem fara vel með þig og umhverfið. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, sími 25051. Jörð til sölu. Jörðin Framnes í Kelduneshreppi er til sölu. Hentar vel til sauðfjárbú- skapar, fleira kemur til greina. Heyvinnuvélar og fullvirðisréttur geta fylgt. Upplýsingar á Fasteignasölunni Brekkugötu 4. Sími 96-21744. Þolir þú illa að vinna við tölvur? Verður húðin rauð og upphleypt? Færð þú kláða í andlit? Ef svo er hef ég lausn fyrir þig. Spektra 10, besta geislavörn sem völ er á. Golden Product vörur, náttúrulegar og mengunarlausar. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, sími 25051. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 7.-10. maí. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, pfanósmiður. ’t- lu~llLlÍuaii<f3ni*,JliinÍl7l mmm i risiiiíi! bi sifflisii - tesfe « TOIt! 'sljIÍUsFíÍ Leikfela8 Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerb Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón jóhannsson 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 8. sýn. laugard. 28. apr. kl. 20.30 9. sýn. sunnud. 29. apr. kl. 17.00 Uppselt. 10. sýn. Hátíðarsýning 1. maí kl. 20.30 11. sýn. miðv.d. 2. maí kl. 20.30 Uppselt 12. sýn. föstud. 4. maí kl. 20.30 13. sýn. laugard. 5. maí kl. 20.30 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 g Æ IGIKFGIAG g M AKUR6YRAR Wmm sími 96-24073 Óska eftir lítilli íbúð til leigu f sumar. Herbergi með bað- og eldunar- aðstöðu kemur einnig vel til greina. Húsnæðið óskast frá 1. júní til 1. september. Uppl. í síma 91-37462 (Björn Jóhann) og 96-24222 (Jóhann Ólaf- ur). Einhleypur kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða hæð f húsi til kaups eða leigu fyrir 1. júní n.k. Tilboð sendist í pósthólf 296 eða til afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „296”. Húsnæði óskast til kaups. Má þarfnast mikillar lagfæringar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu frá 15. maí eða 1. júní helst í Síðuhverfi. Erum reyklaus og öruggum greiðslum lofað. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 26469. Aðalheiður Kjartansdóttir. Ung hjón óska eftir góðu hús- næði til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 91-32674 og 96- 21211. Húsnæði óskast! Rólegt og reglusamt par, óskar eftir íbúð (með eða án húsgagna) til leigu frá 1. júnf í eitt ár. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 27785 virka daga og 96-43676 um hlelgar. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu í 1 ár eða lengur. Skipti á íbúðum koma einnig til greina. Uppl. í síma 96-61738. Hrísey. Húsnæði óskast! Rólegt og reglusamt par, óskar eftir íbúð (með eða án húsgagna til leigu frá 1. júnf í eitt ár. Uppl. í síma 27785 virka daga og 96-43676 um hlelgar. 21 árs nemi óskar eftir að leigja litla íbúð á sanngjörnu verði frá 1. október 1990. Uppl. í síma 22456 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu Lada 1500, station, árg. ’84. Er í góðu lagi. Ný sumar- og vetrardekk. Uppl. í sima 96-61554 og 22927. Til sölu frambyggður plastbátur K.B. 22 fisk, 2,6 tonn. 2 DNG rúllur, radar, dýptarmælir línuspil, 2 talstöðvar. Ný 33 hö Mitsubishi Ventus vél ásamt skrúfubúnaði. Vagn fylgir. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 97- 88828, Sigurðurog 96-21983, Matt- hías. Ert þú með viðkvæma húð? Þolir þú illa sól og Ijósalampa? Þá hef ég undrameðal fyrir þig-Spectra Product vörur, náttúru- legar og mengunarlausar. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, sfmi 25051. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Reglusamur maður, sem býr í fallegu umhverfi úti á landi óskar eftir að kynnast góðri og reglusamri konu á aldrinum 45-50 ára. Sendið upplýsingar á afgreiðslu auglýsingadeildar Dags merkt „Tryggð ’90“. Algjörum trúnaði heitið. Óska eftir atvinnu. Vanur sveitastörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96-31260. 22 ára maður óskar eftir sumar- vinnu í sveit næsta sumar. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 21719, næstu daga. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir Draum á Jónsmessunott Gamanleik eftir William Shakespeare. 2. sýning fimmtudaginn 26.4. kl. 20.30. 3. sýning mánudaginn 30.4. kl. 20.30. Ath. aðeins þessar þrjár sýningar. Sýningar eru í Samkomuhúsinu og miðapantanir eru í síma 24073.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.