Dagur - 28.04.1990, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 28. apríl 1990
dagskrárkynning
Stöð 2, laugardagur kl. 23.40:
Augliti til auglitis
Fyrir nokkru var sýnd heimildarmynd á Stöö 2 um nýja og
árangursríka meðferö fyrir kynferðisafbrotamenn. Augliti til aug-
litis (The Face of Rage) er leikin mynd sem greinirfrá því hvern-
ig meðíerðin getur einnig komið fórnarlömbum kynferðisaf-
brotamanna til hjálpar. Fylgst er með einu fórnarlambinu,
Rebeccu Flammil, og þeim hörmulegu afleiðingum sem nauðg-
unin hafði í för með sér fyrir hana og fjölskyldu hennar. Hún tek-
ur þátt í umræddri meðferð þar sem árásarmaður og fórnar-
lamb eru leidd saman. Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 13.50:
Enska deildarbikarkeppnin
í knattspyrnu
Knattspyrnuáhugamenn setjast eflaust fyrir framan skjáinn á
sunnudag og horfa á úrslitaleikinn í ensku deildarbikarkeppn-
inni í beinni útsendingu. Liðin sem eigast við éru Nottingham
Forest og Oldham. Að sjálfsögöu er keppt á Wembley leikvang-
inum í Lundúnum og vonast íslendingar eftir að sjá Þorvald
Örlygsson í liði Forest. Að leiknum loknum tekur við önnur bein
útsending. Sú erfrá úrslitaleik kvenna í bikarkeppni HSÍ. Stjarn-
an og Fram mætast.
Rós 2, sunnudagur kl. 23.10:
Fyrirmyndarfólk
Rósa Ingólfsdóttir talar við hinn þekkta mælskumann, Arthúr
Björgvin Bollason, sem var tíður gestur í stofum landsmanna á
liðnum vetri, bæöi í útvarpi og sjónvarpi. Rósa ætlar að bregöa
upp hinni hliðinni á Arthúri, grafast fyrir um uppruna hans, fjöl-
þætta menntun og afrek á sviöi fjölmiðlunar, en Arthúr hefur
fengið til viðtals marga menn sem tíðum eru tregir til slíks og
má þar nefna nasistafangarann Simon Wiesentahl. Rósa segist
þó ekki bara munu ræöa við Arthúr um „hörðu rnálin1' heldur
víkja einnig að skoðunum hans á „hinu fagra kyni“ svo og lífs-
ins lystisemdum.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.30:
Dauði sonar
Dauði sonar er nýleg bresk sjónvarpsmynd byggð á sannsögu-
legum atburðum. Unglingsdrengurtekur inn banvænan skammt
af eiturlyfjum. Móðir haris er staráðin í því að sækja til saka
þann sem lét honum eiturlyfin í té. Með aðalhlutverk fara Lynn
Redgrave og Malcolm Storry. SS
dagskrá fjölmiðla
Rás 1
Laugardagur 28. apríl
6.45 Vedurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi.
9.20 Sónata í Es-dúr K 380 fyrir fiðlu og
píanó, eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
9.40 Þingmál.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmad-
ur.
17.30 Stúdíó 11.
18.10 Bókahornið.
- Bent Haller og bók hans „Bannað fyrir
börn".
Umsjón: Vernharður Linnet.
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum
á Akureyri.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 29. apríl
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veöurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál.
Fornbókmenntirnar í nýju ljósi.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Hernám íslands í síðari heimsstyrj-
öldinni.
Annar þáttur.
14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir
Dennis Jurgensen.
Annar þáttur.
17.00 Tónlist á sunnudagssíödegi.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir með Chopin.
20.00 Eitthvað fyrir þig.
Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri.)
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Úr menningarlifinu.
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir
Karl Bjarnhof.
Arnhildur Jónsdóttir les lokalestur (19).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur.
illugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 30. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju"
eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hít-
ardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lestur-
inn.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskt mál.
9.40 Búnaðarþátturinn - Tillögur um
breytingar á samþykktum Stéttarsam-
bands bænda.
Guðmundur Lárusson bóndi á Stekkum
flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Martröð á hvítasunnu.
Um skaðaveður á Ólafsfirði í júní 1935.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - íslenskir læknar á
Volvo station.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning"
eftir Helle Stangerup.
Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(19).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Haydn.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barrokktónlist.
20.30 Eldhúsdagsumræður.
Almennar stjórnmálaumræður frá
Alþingi.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 28. april
8.05 Nú er lag.
Gu'nnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja
og fjórða áratugnum.
10.00 Helgarútgáfan.
Allt það helsta sem á döfinni er og meira
til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með.
10.10 Litið í blööin.
11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
Umsjón: Skúli Helgason.
15.00 ístoppurinn.
Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu dæg-
urlögin.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „The last waltz" með The
Band.
21.00 Úr smiðjunni.
- Crosby, Stills, Nash og Young.
22.07 Gramm á fóninn.
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Bitið aftan hægra.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Kaldur og klár.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 29. april
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helga-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm-
sveit hans.
Sjöundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.30 Gullskifan.
Að þessu sinni „Blonde on Blonde" með
Bob Dylan.
21.00 Ekki bjúgu!
22.07 „Blítt og létt. .."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í
kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Rás 2
Mánudagur 30. apríl
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
■ Molar og mannlífsskot i bland við góða
tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.30 Gullskifan.
Að þessu sinni „Blonde on blonde" með
Bob Dylan.
21.00 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
22.00 Fréttir.
22.07 „Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Bryndísar Schram í
kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 30. apríl
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 30. apríl
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.