Dagur - 28.04.1990, Blaðsíða 21

Dagur - 28.04.1990, Blaðsíða 21
leiklist Laugardagur 28. apríl 1990 - DAGUR - 21 r 1 , Æskimnar gáski og gleði - sýning Leikfélags Menntaskólans á Akureyri 25. apn'l tiumsýncli Lcikíélag Mcnntaskólans á Akurcyri Draum á Jónsmcssunótt. cftir William Shakcspcarc í Sam- komuhúsinu á Akurcyri. Lcik- stjóri er Jón St. Kristjánsson, tónlist cftir Armann Guðmunds- son og lýsingu annaðist Ingvar Björnsson. Það cr óþarfi að kynna skáld- jöfurinn William Shakespcare í löngu máli. Það verður ekki lield- ur gcrt hcr. heldur hcnt ;í þau undur. að vcrk þessa höfundar. scm uppi var í kringum aldamót- in scxtán hundruð. skuli cnn leik- in um hcini allan við ckki minni vinsældir en þau nutu árin, þegar þau \oru rituð. Lkki síður cr furðuleg vídd verka Shakespear- cs. Þau spanna í fjölbreytileika sínum allt frá kostulcgum gaman- lcikjum til stórfenglegra og átakaríkra harmleikja. Enn er merkilegt. aö þcssi vcrk. scm samin cru í bundnu máli, skuli finna ríkan hljómgrunn enn þann dag í dag. þegar hráll götumál og allt að því gróflciki er oft á tíðum það sem leiktíska samtíma okkar hýður. Draumur á Jónsmessúnótt er á meðal þekktustu gamanleikja, sem samdir hafa verið. Verkið þvkir tilvalið til þcss að leiöa menn inn í leyndardóma lcik- vcrka Shakespeares og kjörið viðfangsefni ungum lcikurunt. scm hafa nægan metnaö til að bera til þess að vilja takast á við klassísk viðfangsefni. Þennan mctnað hcfur Lcikfc- lag Menntaskólans á Akureyri greinilega og - sem betur fer - það rís ágætlcga undir þeim kröfum, sem gera verður til þeirra, sent leggja í slíka hluti scm túlkun á verkum meistar- anna. Einkenni sýningarinnar í Sam- komuhúsinu cr léttleiki og fjör. Afar lítið er um hjassalegar hreyfingar, vandræðalegar stöður og marklausa bið. Sviðsfram- koman er eðlileg í flestu tilliti og hreyfingar leikendanna um sviðið ganga vel upp. Hjá flestum leikendanna er framsögn ágætlega skýr. Hið bundna og oft talsvert dýra mál textans í þýðingu Helga Hálfdan- arsonar leikur nær undantekning- arlaust svo lipurlega á tungu flytj- cndanna að þess verður ekki meira cn svo vart að ekki er um mælt mál að ræða. Blæbrigði skapsmunanna. andsvör við ferli lciksins og sérkenni persónanna skila scr yfirlcitt vcl. í fáum orðum. leikstjórinn hefur skilað vcrki sínu vel og leikendur tekið tilsögn hans með ágætum. Þrátt fyrir þctta verður því ekki ncitaö. að frammistaöa lcikcndanna \ ar \issulcga nokk-' uð misjöfn. Scrstaka athvgli vakti almcnnt öryggi og lipurö Þóru .Kjscfsdiittur i hlutvcrki Hcr- mínu. Unnar Mjallar Dónalds- dóttur i hlutvcrki Títaníu og llrcfnu llrólfsdóttur í hlulvcrki Bokka. Einnig var lcikur Borgars Magnasonar í hlutvcrki Dcmctrí- usar. Ragnars Olasonar i hlnt- vcrki Spóla. Hrafnhildar Brynj- ólfsdóttur í hlutverki Hclcnu og Sigurðai Víðis Smárasonar í hlutverki Óbcrons góður. Margir aðrir á'ttu ágæta sprctti í hlut- vcrkum sínum. Sviðsmyndin er einföld cn fnll- nægjandi. Hún cr i raun lcik- mynd lcikritsins lúítækt folk. vcrkcfnis Lcikfclags Akurcyrar þcssar vikurnar, cn hún hcfur veriö aðlöguð þörfum uppsctn- ingar mcnntaskólancmcndanna og er smckklcga lýst. í hcild skoðuð. cr uppsctning Leikfélags Mcnntaskólans á Akúrcyri á Draumi á Jónsmcssu- nótt vcl heppnuö. Ilún cr fcrsk- lcg og hressandi og cill hin bcsta skcmmtun. Haukur Ágústsson. Þingeyingar! Á afmæli Húsavíkurkaupstaðar hefur Landsbanki íslands opnað sýningu á myndverkum úr safni bankans í afgreiðslusal útibúsins á Húsavík. Fagniö afmælinu, njótiÖ listar og góÖrar þjónustu. m Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L IANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði stálhluta í undirstöður, stagfestur o.fl. vegna byggingar 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-11. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 30. apríl 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa- leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2000,-. Smíða skal úr ca. 30 tonnum af stáli, sem Lands- virkjun leggur til. Hluta stálsins skal heitgalvanhúða eftir smíði. Verklok eru 16. júlí og 15. ágúst n.k. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en þriðju- daginn 15. maí 1990 fyrir kl. 14.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík 25. apríl 1990. AKUREYRARB/íR Unglingavinna Skráning 13. 14 og 15 ára unglinga (árgangar 75, 76 og 77) sem óska eftir sumarvinnu hefst miðvikudaginn 2. maí. Skráning fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni Gránufélagsgötu 4, sími 24169 frá kl. 9-12 og 13- 16 alla virka daga. Vinsamlegast hafið tiltækar kennitölur umsækj- enda og framfæranda við innritun. Skráningu lýkur föstudaginn 18. maí. Umhverfisstjóri. AKUREYRARBÆR Auglýsing um lausa raðhúsalóð í Giljahverfi Laus ertil umsóknar raðhúsalóð í 2. áfanga Gilja- hverfis. Um er að ræða raðhús á einni eða tveim hæðum. Hluti lóðarinnar verður byggingarhæfur 15. júlí 1990. Umsóknum skal skilað inn til byggingafulltrúa, Geislagötu 9, Akureyri fyrir 07.05. 1990. Byggingarfulltrúi Akureyrar. 1. vinningur í Happdrætti DAS, Nissan Pathfinder jeppabifreið, verð 8 á eftirtöldum Húsavík ARHOLT í dag laugardaginn 28.4. kl. 13-18. Akureyrí UMBOÐ HAPPDRÆTTI DAS, Strandgötu 17, mánudaginn 30.4. kl. 9-18, þriðjudaginn 1. maí kl. 13-17, miðvikudaginn 2.5., fimmtudaginn 3.5., og föstudaginn 4.5., frá kl. 9-18. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.