Dagur - 19.05.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 19.05.1990, Blaðsíða 9
I Ljósopið Laugardagur 19. maí 1990 - DAGUR - 9 Vorverk Pessar myndir tala sínu máli, það er komið vor. Síðast þegar Pálmi Guðmundsson var á ferðinni í Ljósopinu voru leysingar rétt að hefjast en nú hafa sólin og mildir vindar unnið sitt verk af kostgæfni. Menn keppast við að þrífa óhreinindin sem snjór- inn huldi og hin hefðbundnu vorverk líta dagsins ljós. Reiðhjól, boltatuðra og málningarpenslar leysa keðjur, skóflur og skíði af hólmi. Og síðast en ekki síst þá komast allir í sumarskap. SS Ljósmyndir: Pálmi Guðmundsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.