Dagur - 19.06.1990, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júní 1990 - DAGUR - 5
Séð vfir salinn í Iþróttahöllinni á MA-90 hátíðinni. Ef marka má viðtökur gæti þessi hátíð orðið árviss viðburður
héðan í frá.
Starfsfólk Bautans stóð í ströngu en vel þótti takast til Hermann Arason, veislustjóri.
með þjónustuna.
Og kátt var sungið lag...
Nýstúdentar brugðu að vanda á leik
í iniöbæ Akureyrar að kvöldi 17.
jliní. Myndir: KL
út úr íþróttahöllinni að lokinni útskrift. Jóhann Sigurjónsson aðstoðaði
hann við að setja upp hvíta kollinn.
son tekur á ný viö stöðu skóla-
meistara en Jóhann Sigurjónsson
og Valdimar Gunnarsson fara í
leyfi. Jóhann heldur til náms í
Bretlandi en Valdimar fer til
Bandaríkjanna.
Gestir við skólaslit MA voru
sem áður margir. Að loknum
skólaslitum var haldið frá íþrótta-
höllinni að gamla skólahúsinu
þar sem afhjúpað var listaverkið
Óðinshrafninn eftir Ásmund
Sveinsson en listaverkið er reist
til heiðurs félagsstarfi nemenda
við skólann síðustu 60 árin. JÓH
Jóni Hlöðver Askelssyni, manninum sein hugmyndina átti að MA-90, var
veitt viðurkenning frá Menntaskólanuin á Akureyri.
SIGRUN ASTROS - hrífandi
og bráðfyndin leiksýning
Sýning í Leikhúsinu í kvöld, annaö kvöld
og fímmtudagskvöldið 21. júní.
IMiðapantanir í síma 24073.
Alltaf uppselt í Reykjavík - aðeins þessar
þrjár sýningar á Akureyri.
HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
TÆKNIDEILD
Útboð
Hreppsnefnd Grýtubakkahrepps óskar eftir til-
boðum í byggingu parhúss við Melgötu nr. 4, á
Grenivík.
Húsið er 194 m2 að grunnfleti og um 695 m3.
Verkið tekur til allrar vinnu við gröft á grunni, upp-
steypu og frágang utan húss og innan svo og frá-
gang lóðar.
Verkið skal hefjast í júlí nk. og verktími verður 15
mánuðir.
Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum
á skrifstofu Grýtubakkahrepps á Grenivík og hjá
Tæknideild Húsnæðisstofnunar, Suðurlandsbraut
24,108 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 2Ö.
júní 1990.
Tilboðin verða opnuö á sömu stöðum föstudaginn 6.
júlí 1990 kl. 14.00 stundvíslega, að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
F.h. Hreppsnefndar Grýtubakkahrepps.
Tæknideild Húsnæðisstofnunar.
n, HUSNÆÐISSTOFNUN
RIKISINS
ú
SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVIK ■ SÍM! • 696900