Dagur - 28.06.1990, Page 2

Dagur - 28.06.1990, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 28. júní 1990 fréttir Skólastjórnendur á Norðurlandi vestra senda yfirvöldum menntamála orð: Mótmæla harðlega þeirri ákvörðun að ætla engar skiptistundir til kennslu í 1. bekk A fundi skólastjóra og yfir- kennara á Norðurlandi vestra 18. júní si. var samþykkt álykt- un þar sem skorað er á yfirvöld menntamála að tryggja að ekki þurfí að kenna 1. bekk með öðrum árgöngum, heldur fái hann ætíð að starfa í sérstakri deild og nemendur verði ekki fleiri en 18. í greinum þar sem samkennsla sé möguleg verði nemendur í 1. og 2. bekk ekki íleiri en 15, en 10 ef árgangarn- ir eru þrír eða fjórir. í ályktuninni er því harðlega mótmælt að ætla engar skipti- stundir til kennslu í 1. bekk og þess krafist að fræðslustjóra verði heimilt að veita a.m.k. 10 skipti- stundum á viku til 1. bekkjar. Á fundinum voru fjórar aðrar ályktanir samþykktar. í fyrsta lagi fagnaði fundurinn framkom- inni reglugerð um sérkennslu, þar sem gert er ráð fyrir námsum- hverfi sem hæfi þörfum hvers og -QRQnn- -ALLT LITID- Aldrei aftur í megrun Á vegum GRONN eru haldin helgarnámskeið fyrir ofætur (bæði karla og konur) sem vilja hætta ofáti. Ofát getur falist í því að borða o/mikið of lítið eða bara of óreglu- lega. Þessi námskeið eru byggð á reynslu tugþúsunda karla og kvenna um allan heim sem hafa nýtt sér þessa leið til varanlegs heil- brigðis og hamingju. Kynningar- fýrirlestur á Hótel KEA, þriðjudags- kvöldið 3. júlí kl. 21.00. Aðgangur ókeypis og öllum opinn. Námskeið á Hótel KEA, Akureyri, laug- ardaginn 7. og sunnud. 8. júlí kl. 9.00-17.00. Þátttökugjald er kr. 6.000,- Skráning á námskeiðið fer fram á fyrirlestrinum og nauðsynlegt er að væntan- legir þátttakendur nám- skeiðsins mæti á fyrirlestur- inn til að fá fulla nýtingu út úr námskeiðinu. Leiðbeinandi: Axel Guðmundsson. Upplýsingar í s. 985-22277. eins. Hins vegar er á það bent að kvótabinding á heimildum til sér- kennslu innan almenna grunn- skólans sé í hróplegri mótsögn við grunnskólalög, sem geri ráð fyrir kennslu við hæfi hvers ein- staklings. í öðru lagi krafðist fundurinn þess að skólaheimilið á Egilsá verði gert að sérskóla á vegum ríkisins, sbr. 29. grein reglugerð- ar nr. 98/1990. I gær voru Valgarði Baldvins-' syni, bæjarritara og starfandi bæjarstjóra á Akureyri, afhentar á sjötta hundrað undirskriftir frá íbúum á svæð- inu neðan Hlíðarbrautar og ofan Hörgárbrautar þar sem þess var farið á leit að komið yrði upp hraðahindrunum og í byrjun ágústmánaðar verður byrjað að slétta garðflöt og lagfæra minnismerki í gamla kirkjugarðinum í Stærri-Ar- skógi, en nýlega var auglýst eftir athugasemdum eða ábend- ingum frá þeim sem telja sig þekkja legstaði eða hafa eitthvað annað við fram- kvæmdina að athuga. Kaldbakur EA, togari Útgerð- arfélags Akureyringa, lenti í erflðleikum suður af Horna- flrði á þriðjudag. Trollið fór í skrúfuna, og þurfti Svalbakur EA að draga hann inn á Fá- skrúðsfjörð. Á Fáskrúðsflrði steytti Svalbakur á grynningu í höfninni, en losnaði fljótlega af sjálfsdáðum. Svalbakur tók Kaldbak í tog og dró skipið til hafnar á Fáskrúðs- firði. Þangað komu skipin klukk- an sjö á þriðjudagsmorgun. Tveir kafarar unnu við að losa trollið úr skrúfunni, annar var heimamað- í þriðja lagi benti fundurinn í ályktun á síaukna þörf stofnana í að vista börn rneð náms- og fé- lagslega örðugleika á sveitaheim- ilum í fræðsluumdæmi Norður- lands vestra, en sl. skólaár voru um 20 nemendur vistaðir í fræðsluumdæminu. Þessir nemendur fengu 13% af sér- kennslukvóta þess, án þess að nokkur tímaaukning fengist þeirra vegna. gangbrautum í Skarðshlíð og Höfðahlíð. Að sögn Svölu Stefánsdóttur, sem afhenti Valgarði listana í gær, hefur borið töluvert á hrað- akstri á þessum tveim götum og hafa börn því oft á tíðum verið í stórhættu. Þess er skemmst að minnast að fyrir um tveim mán- yfir garðinn, en í kirkjubókum úr Vallarprestakalli frá 1864 má sjá hverjir hafa verið grafnir þar fram til ársins 1936, en þá var far- ið að grafa í nýja garðinum við kirkjuna, en haldin hefur verið skrá yfir þann garð. Hugmyndin er að ganga frá girðingu og hliði á garðinn auk lagfæringarinnar, en einnig er fyrirhuguð helmingsstækkun á ur en hinn kom frá Eskifirði. Kaldbakur var orðinn tilbúinn um hádegið og hélt þá þegar úr höfn. Svalbakur lenti í nokkrum vandræðum þegar inn á Fá- skrúðsfjarðarhöfn kom. Langt var í tóginu, en koma varð Kald- bak að innstu bryggju í höfninni. Svalbakur stefndi á grunna smá- bátahöfn og tók niðri á grynning- um. Togarinn losnaði með því að nota spilið, en um tíma var mikill halli á honum. En togarinn losn- aði fljótt og bæði skipin komust klakklaust frá þessum áföllum. EHB í fjórða lagi átaldi fundurinn harðlega þau vinnubrögð að ætla hluta kennara utan af landi að greiða sjálfir kostnað (fargjöld og uppihald) vegna endurmenntun- ar. I ályktun fundarins er á það bent að hér sé um brot á gildandi kjarasamningi að ræða, en hann geri ráð fyrir greiðslu á ferðuin og dagpeningum, þegar kennarar sæki námskeið á vegum K.H.Í. uðum varð barn fyrir bíl í Höfða- hlíð. Svala sagði það eindregna von þeirra sem skrifuðu nöfn sín á téða undirskriftalista að sem fyrst yrðu gerðar nauðsynlegar úrbæt- ur og hættu sem börnum stafaði af hraðakstrinum yrði afstýrt. óþh nýja garðinum sem hönnuð cr fyrir vélgröft, en allar grafir í eldri hlutanum hafa verið teknar með skóflu. Á sl. þremur árum hefur við- hald við kirkjuna kostað um 3 milljónir króna, en kirkjan hefur verið klædd að utan og skipt hef- ur verið um járn á þaki og turni. Öllum ábendingum vegna áð- urnefndrar lagfæringar skal kom- ið á framfæri við formann sókn- arnefndar, Sigurð J. Stefánsson. GG Útboð á póst- og síma- húsi á Bakkafirði: „Vonasannarlega ad takist að ljúka husinu á þessu áif „Ég vona sannarlega að tak- ist að Ijúka húsinu á þessu ári,“ sagði Reynir Sigur- þórsson, umdæmisstjóri Pósts og síma á Egilsstöð- um, en stofnunin hefur nú auglýst útboð á smíði og fullnaðarfrágangi póst- og símahúss á Bakkafírði. Gengið var frá grunni og plötu hússins í fyrra, en í ár er ætlunin að Ijúka við byggingu þess. Um er að ræða einfalt hús, 91 fermetri að flatarmáli, og verður í því hefðbundin póst- og símaaígreiðsla. Póstur og sími býr cins og er við þröngan kost á Bakkafirði. Afgreiðslan er inni í íbúð og eins og gefur að skilja er löngu tímabært að bæta þar úr. Útboðsgögn vegna bygging- arinnar verða aflient á skrif- stofu fasteignadeiidar Pósts og síma í Reykjavík, en tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludcildar sömu stofnun- ar í Reykjavík 12. júlí nk. _____________________óþh Mánaberg ÓF: Munværaiiúthafs- karfi en í fyrra Frystitogarinn Mánaberg frá Ólafsflrði hefur verið á úthafs- karfaveiðum um 400 mílur suðvestur af Reykjanesi eins og skýrt hefur verið frá á síð- um Dags. Um miðjan dag á mánudag var búið að frysta rúm 100 tonn af hausskornum karfa sem fer á Japansmarkað, en sá karfi sem nú fæst er mun vænni en sá sem skipið fékk á sömu slóðum fyrir ári. Einnig er talsvert minna af alls kyns sníkjudýrum og svörtum blettum á karfanum nú en í fyrra, en þá fóru um 25% af þeim karfa sem upp kom í haf- ið aftur, en nú er úrkastið aðeins 5-6%. Meðalþyngd karfans er um 300 grömm hausaður, en getur náð allt að 500 gramma þyngd, en nýtingin er um 50%. Þarna eru á veiðum 9 íslenskir togarar, en Mánabergið er sá eini frá Norðurlandi en þarna eru einnig nokkrir norskir togarar. Nokkru sunnar eru hins vegar nokkrir rússneskir og þýskir togarar sem einnig eru á karfa- veiðum. „Hin gömlu kynni gleymast ei“ Um síðustu helgi hittust 50 ára búfræðingar frá Hólum í Hjaltadal á gamla skólastaðnum sínum. Þeim þótti húsunum heldur hafa fjölgað, en könnuðust samt vel við sig og rifjuðu upp gamla skóladaga með bros á vör. Mynd. SBG óþh Akureyri: A sjötta hundrað undirskriftir aflientar Svala Stefánsdóttir afhcndir Valgarði Baldvinssyni undirskriftalistana í gær. IVIeð á myndinni eru Eygló Arnardóttir og Elsa Sveinsdóttir. Mynd: kl Stærri-Árskógur: Gamli kirkjugarðurinn lagfærður Ekki er til nein legastaðaskrá Tveir togarar UA í vandræðum á Fáskrúðsfirði

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.