Dagur - 29.06.1990, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 29. júní 1990
f/ myndasögur dags 1
ÁRLAND
Ruglaöur maöur reyndí rétt í
þessu aö ræna flóamarkað-
inn og þú varst hvergi nálæg-
...Hvaö hefur Fáöu
þú aö segja þér þér
Jil málsbóta? 1 brún-
0 æöis-
i'/ _Je9a
F^góö!
_ Jrj
ÍÆk
ANDRÉS ÖND
Þetta er greinilega ekki
þinn dagurj. ~
Eg er bara
óheppinni
Flottur ] Kannski er
staður!4_heppnin með
-mér núna^,—
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
# Rígningar-
sumarið
Bóndi nokkur þótti akaflega
hirðusamur og natinn við
heyskap. Svo brá við eitt
sumar að hey náðist ekki í
hús alllanga hrið vegna
óþurrkatíðar. Þegar stytti
upp eftir langa mæðu gerð-
Ist vindur svo hvass af suðri
að heyið fauk af túnunum.
Bóndinn kom til kirkju, og
hitti prest sinn að máli.
Presturinn spurði hvernig
hefði gengið að ná inn heyj-
unum. „Það fór ekki vel hjá
mér, þetta fauk mestallt til
fjandans,“ sagði bóndinn.
„Nú,“ segir prestur. „Ertu
þá viss um að sá gamli hafi
hirt það allt?“ „Það veit ég
ekki,“ segir bóndinn. „En
varla trúi ég því á hinn.“
# Megrunin
Kona nokkur fór í megrun,
og talaði mikið um hvað hún
hefði lagt af. Hún sagði eitt
sinn við mann sinn að hún
hefði misst um 3 kg á mán-
uði að meðaltali síðustu tvo
mánuði. Eiginmanninum
var farið að leiðast þetta sí-
fellda megrunartal, og sagði
eftir svolitla umhugsun við
konuna: „Já, þú hefur misst
svona mikið á tveimur mán-
uðum. Þú verður þá horfin i
september á næsta ári.“
# Sinfóníu-
hljómsveitin
Alþingi var eitt sinn með
málefni Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands til umfjöllunar, og
var flutt frumvarp til laga
um hljómsveitina. Þorvaldur
Garðar Kristjánsson talaði
á móti frumvarpinu, og
sagði að mesti óþarfi væri
að setja ný lög um hljóm-
sveitina. Hann sagði m.a.
þessa setningu: „í yfir þrjá-
tíu ár hefur Sinfóníuhljóm-
sveitin ekki haft nein lög,
engin lög.“ Rétt í því kemur
Garöar Sigurðsson í dyrnar
og segir aö bragði: „Hvað
hafa þeir þá verið að spila
öll þessi ár?“
# Loftmælirinn
Akureyringur einn, sem
vann á bensínstöð, var af
einhverjum ástæðum á móti
Þingeyingum, og taldi þeim
flest til foráttu. Eitt af því var
að þeir „væru fullir af lofti.“
Húsvíkingur kom á bensín-
stöðina og bað um loftmæli
að láni, því hann vildi mæla
loftþrýstinginn í hjólbörð-
um bílsins. „Passaðu þig á
að skemma ekkí mælinn,“
sagði afgreiðslumaðurinn
um leið og hann rétti áhald-
ið yfir afgreiðsluborðið.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 29. júní
17.50 Fjörkálfar (10).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Unglingarnir í hverfinu (8).
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (10).
(The Ghost of Faffner Hall.)
19.50 Maurinn og jarðsvínið.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Fjögurra þjóða mót í handknattleik.
Ísland-Noregur seinni hálfleikur.
Bein útsending frá íþróttahúsinu í Hafn-
arfirði.
21.15 Lorry.
(Lorry.)
Umdeildur skemmtiþáttur sem var fram-
lag Svía til sjónvarpshátíðarinnar í
Montreux.
21.45 Bergerac.
22.35 í hita dagsins.
(The Heat of the Day.)
Bresk sjónvarpsm/nd frá árinu 1989.
Ókunnugur maður færir Stellu Rodney
þær fréttir að Robert elskhugi hennar,
sem gegnir leyndarúcmsfullu starfi í
hermálaráðuneytinu, selji óvinunum
hernaðarleyndarmál. Hann býðst til að
halda því leyndu fallist hún á að verða
ástkona hans.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft, Michael
Gambon, Patricia Hodge og Michael
York.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð2
Föstudagur 29. júní
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Emelía.
17.35 Jakari.
17.40 Zorro.
18.05 Ævintýri á Kýþeríu.
(Adventures on Kythera.)
Fimmti hluti af sjö.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.30 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.20 Leigumorð.#
(Downpayment on Murder.)
Spennumynd um geðklofa fasteigna-
braskara, sem ræður til sín mann sem á
að koma konu þess fyrmefnda fyrir katt-
amef.
Aðalhlutverk: Connie Sellecca, Ben Gazz-
ara og David Morse.
Bönnuð börnum.
23.00 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.25 Frægð og frami.#
(W. W. and the Dixie Danceking.)
Aðlaðandi og snjall bragðarefur frá
Suðurríkjunum tekur að sér að æfa þriðja
flokks sveitatónlistarflokk, þar sem ung
stúlka fer með aðalhlutverkið.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Art Camey
og Conny van Dyke.
00.55 Hundrað rifflar.
(100 Rifles.)
Bandarískur vestri.
Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir
landamærin og flækist í stríðserjur milli
heimamanna og herstjórnar gráðugs her-
foringja.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown,
Raquel Welch og Fernando Lamas.
Stranglega bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 29. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kátir krakkar"
eftir Þóri S. Guðbergsson.
Hlynur Örn Þórisson les (5).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Innlit.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Á ferð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvað em börn að
gera?
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (6).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Á puttanum milli plánetanna.
Fyrsti þáttur.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra
útvarpsstöðva, „Let The Peoples Sing".
20.40 Tii sjávar og sveita.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir
Stefan Zweig.
Þórarinn Guðnason les (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 29. júní
7.03 Mjgrgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um.
20.30 Gullskífan.
21.00 Djasshátíðin mikla.
22.07 Nætursól.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nóttin er ung.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Djasshátíðin mikla.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Úr smiðjunni - Áttunda nótan.
7.00 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 29. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 29. júní
07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín
Jónsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Ólafur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík.
22.00 Á næturvaktinni.
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 29. júní
17.00-19.00 Axel Axelsson.