Dagur - 07.07.1990, Page 16

Dagur - 07.07.1990, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 7. júlí 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.30: Safnarinn Örn Ingi Gíslason, myndlistarmaður á Akureyri, er löngu orðinn góðkunningi sjónvarpsáhorfenda eftir að hafa unnið marga þætti fyrir Sjónvarpið í samvinnu við Samver á Akureyri. Enn er Örn Ingi á ferðinni og að þessu sinni sem umsjónarmaður fjög- urra þátta er sýndir verða undir samheitinu Safnarinn. Fyrsti þátturinn nefnist í upphafi var orðið. örn Ingi heldur á fund séra Ragnars Fjalars Lárussonar, prests við Hallgrímskirkju. Prests- hempan hefur löngum farið saman með óbilandi bókmennta- áhuga og bókasöfnun og má með sanni segja að séra Ragnar sé ekki stétt sinni til vansa í þeim efnum því hann er einn ötul- asti bókasafnari landsins og hugsar meira um gæði en magn. Rós 1, laugardagur kl. 16.30: Kona lœknisins Leikrit mánaðarins á Rás 1 heitir Kona læknisins og er eftir hinn heimskunna breska rithöfund Fay Weldon. Maríanna er fráskil- in eiginkona Jarvis arkitekts. Hún hatar hann og nýju fallegu konuna hans sem lifir í vellystingum á gamla heimilinu hennar. Eina manneskjan sem Maríönnu líkar við er Margot, eiginkona Bailys læknis. Margot er hinn þjónandi andi sem enginn tekur eftir nema þegar hann þarf á henni að halda. Kvöld nokkurt ger- ist atburður sem -tengir þessar tvær konur saman um stund. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson og einvalalið leikara annast flutninginn. Stöð 2, laugardagur kl. 20.50: Furðusögur VII Kvikmynd vikunnar er Furðusögur VII (Amazing Stories VII), fjórar furðusögur sem Steven Spielberg framleiðir. Þær þykja allar býsna skondnar og endirinn kemur ávallt á óvart. Með aðalhlutverk fara Robert Townsend, M. Emmet Walsh og Char- les Durning. Sjónvarpið, laugardagur kl. 21.15: Pavaroiii, Domingo og Carreras Sjónvarpið verður ekki aðeins með beinar útsendingar frá Wimbledonmótinu í tennis og Heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á laugardaginn. Eftir fréttir fáum við nefnilega að sjá heimsins mestu tenórsöngvara (fyrir utan Kristján) í beinni útsendingu frá Róm. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Luciano Pavarotti, Placido Domingo og José Carreras koma fram saman. Hver hinna þriggja tenóra mun syngja fjögur verk og að lokum sameina stjörnurnar barka sína og syngja syrpu þekkt- ustu söngva sinna. Stórviðburður í beinni útsendingu. Að lokum má minna á úrslitaleikinn á HM sem sýndur verður í Sjónvarp- inu kl. 18 á sunnudag, en líklega vita fótboltaf íklar allt um það. SS ' dagskrá fjölmiðla Litli barnatíminn er á dagskrá Rásar 1 kl. 9.03 á mánudaginn. Heiðdís Norðfjörð heldur áfram að lesa sögu Kristjáns frá Djúpalæk um litlu mús- ina Pílu pínu. Rás 1 Laugardagur 7. júli 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendiu-." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Kona læknis- ins“ eftir Fay Weldon. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (19). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 ? ínnudagur 8. júlí 8.00 Fréttir. ’ 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið? Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Víkurkirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.10 Klukustund í þátíð og nútíð. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upplifðu. 14.00 Samtímamaðurinn okkar Alexandr Tktsenko. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. 17.00 í tónleikasal. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (20). 18.30 Tónlist • Augiýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum Kammersveitarinnar í Laussanne þann 21. janúar sl. 21.00 Úr menningarlífinu. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 9. júli 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayíirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litla músin Pila pina“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiðdisi Norðfjörð sem einnig les söguna (5). 9.20 Morgunlelkfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtimann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.10 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (12). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar i garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferð - Undir Jökli. 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói“. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjómmál að sumri. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 7. júlí 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafróttir. 17.03 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Konungur Delta blússins. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fróttir. 4.05 Suður um höfin. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 8. júlí 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgófan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Lísu Pálsdóttur. 00.10 í háttinn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 Afram ísland. Rás 2 Mánudagur 9. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 9. júli 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 7. júlí 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 12.00 Einn, tveir og þrír... 14.00 Ágúst Héðinsson. 15.30 íþróttaþáttur... 16.00 Ágúst Héðinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Á næturvakt... 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 8. júlí 09.00 í bítið... 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 17.00 Lífsaugað... 19.00 Ólafur Már Björnsson. 20.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. 23.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 9. júlí 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj- unnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ágúst Héðinsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 9. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.