Dagur - 18.07.1990, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. júlí 1990 - DAGUR - 7
fasteignamarkaðurinn
Þáttur um fasteignaviðskipti hefur göngu
sína í dag og verður framvegis í miðviku-
dagsblaði Dags, ekki helgarblaðinu eins
og áður hafði verið tilkynnt. Það er von
okkar að þessi vikulegu fasteignatíðindi
eigi eftir að mælast vel fyrir hjá lesendum.
Kaup og sala húsnæðis skipta miklu máli í
lifi fólks og með tilkomu sérstakrar fast-
eignasíðu í Degi getur fólk nú á einum
stað fengið yfírlit yfír helstu eignir sem
eru til sölu á Akureyri, enda munu fímm
seljendur fasteigna auglýsa í blaðinu. Við
munum einnig flytja fréttir að húsnæðis-
málum og fasteignaviðskiptum almennt,
s.s. um framboð og eftirspurn, verðlag
o.fl. Ætlunin er að skoða einnig fasteigna-
markaðinn í öðrum sveitarfélögum og
miðla þeim upplýsingum sem mestu máli
skipta hverju sinni. Fasteignasíða mið-
i vikudagsblaðsins er líka vettvangur fyrir
spurningar og svör. Lesendur geta komið
spurningum á framfæri við blaðamenn og
þeir leita síðan svara hjá hlutaðeigandi
aðilum og birta niðurstöðurnar. SS
r
FASTÐGNA& VJ
SKI msuaZS&Z
NORDURUNDSO
Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 11500
Opið virka daga kl. 14.00-18.30
á öðrum tímum eftir samkomulagi
2 HERB. ÍBÚÐIR
Við Einholt 58 fm á neðri hæð.
Við Tjarnarlund á 4. hæð 48,5 fm.
Við SmárahlíA á 1. hæð 61 fm.
Áhv. húsn.lán ca. 1,7 millj.
3 HERB. ÍBÚÐIR
Við Tjarnarlund á 3. hæð ca. 80 fm.
Svalainngangur.
Við Tjarnarlund á 4. hæö 76 fm. Laus
1. september.
Við SkarAshiíð á 3. hæð ca. 74 fm.
Áhvílandi húsn.lán ca. 1,0 millj.
Við Dalsgerði á jarðhæð ca. 86
fm. Mjög falleg eign.
Við Aðalstræti á jarðhæð, mikið
endurnýjuð, tæpl. 80 fm.
Við Eiðsvallagötu á neðri hæð ca. 90
fm. Bílskúr. Vönduð eign.
4 HERB. ÍBÚÐIR
Við Viðilund á 2. hæð rúml. 90
fm. Endaíbúð. Laus í ágúst.
Við Hrafnagilsstræti á jarðhæð ca.
105 fm. Laus í ágúst.
Við Storholt efri hæð ca. 95 fm. Áhv.
húsn.lán ca. 1.350 þús.
Við Stórholt efri hæð ca. 94 fm. Áhv.
húsn.lán rúml. 2,0 millj.
Við Aðalstræti neðri hæð ca. 100 fm.
Laus fljótlega.
Við Móasíðu raðhús ca. 112 fm. Sökkl-
ar að bílskúr. Áhv. húsn.lán ca. 1,6
millj.
Við Strandgötu í timburhúsi ca. 100
fm. Laus strax.
5-6 HERB. ÍBÚBIR
Við Heiðarlund raðhús á tveimur
hæðum ásamt garðstofu og
gufubaði ca. 157 fm.
Við Löngumýri efri hæð og viðbygging
samtals ca. 190 fm.
Viö Grundargerði á tveimur hæð-
um ca. 128 fm. Áhv. lán ca. 4,7
millj. þar af húsn.lán ca. 3,2 millj.
Viö Einholt raðhus a tveimur hæöum
m. bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb.
íbúð.
Við Grundargerði á tveimur hæðum
ca. 150 fm.
Við Stapasíðu raðhús á tveimur hæö-
um m. bílskúr ca. 170 fm. Áhv.
húsn.lán ca. 2 millj.
Við Furulund raðhús á 2 hæöum ca.
122 fm.
Við Heiðarlund raðhús á tveimur hæö-
um m. bílskúr ca. 174 fm.
EINBÝLISHÚS
Við Kotárgerði á einni og hálfri hæð
tæpl. 200 fm. Vönduð eign.
Við Holtagötu á tveimur hæðum ca.
150 fm. Allt endurnýjað. Skipti á 3ja-
4ra herb. raðhúsi.
Við Munkaþverárstræti hæð og kjallari
ásamt bílskúr. Áhvílandi lán tæpl. 4,0
millj.
Við Helgamagrastræti á tveimur hæð-
um ca. 240 fm.
Við Sunnuhlíð á tveimur hæðum
ásamt bílskúr samtals ca. 256 fm.
Skipti á 4ra herb. íbúð hugsanleg.
ATVINNUHÚSNÆDI
Við Dalsbraut á 2. hæð, mjög gott,
samtals tæpl. 1.200 fm. Selst i einu
eða tvennu lagi. Mikil og hagstæö
áhvílandi lán.
EIGNAKJÖR
Hafnarstræti 108 Sími 26441
Opið frá kl. 14-18
Stapasíða: 5 herb. raðhús, góð eign,
góð lán.
Stórholt: 4ra herb. sér hæð 95 fm
stórkostl. útsýni.
Stórholt: 4ra herb. ibúð á efri hæð í
tvibýli um 94 fm. Laus fljótlega.
Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á fjórðu
hæð um 76 fm.
Byggðavegur: Einbýlishús m/bílskúr
samt. um 209 fm. Skipti á minni eign
möguleg.
Gránufélagsgata: Lítið einbýli 84 fm.
Melar: 240 fm einbýli í útjaðri bæjar-
ins, útsýni og umhverfi stórkostlegt.
Einholt: 5 herb. raðhús á tveim hæð-
um 150 fm með bilsk. í skiptum fyrir
minni eign.
Svalbarðseyri: 3ja herb. raðhús um 78
fm. Laust strax.
Hamarstígur: 4ra herb. íbúð á tveimur
hæðum, um 102 fm.
Drekkugata: 5 herb. risíbúð, um 104
fm. Mikið endurnýjuð. Laus fljótlega.
Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð á neðri
hæð um 112 fm. Laus strax. Skipti
möguleg.
Heiðarlundur: Gott 5 herb. raðhús m/
bílskúr, um 175 fm.
Grenivellir: 5 herb. íbúð á 2 hæðum +
tvöf. bílskúr, um 186 fm, 2ja milljón
kr. veðdeildarlán fylgir. Skipti á minni
eign.
Sunnuhlið: Einbýlishús á tveimur h.
um 250 fm. Lán áhv. Skipti á hæð
eða raðhúsi.
Eyjafjörður: íbúðarhús um 125 fm.
Hæð og ris. Um 7 km frá Akureyri.
Laust I júní.
Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveim-
ur hæöum 153 fm.
Borgarhlíð: 5 herb. raðhús m/bílskúr
um 158 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð
möguleg.
Svalbarðseyri: 3ja herb. íbúö á neðri
hæð um 85 fm.
Furuvellir: Verslunar-, skrifstofu- og
eða iðnaðarhúsnæði. Getur losnað
fljótlega.
Hauganes: Einb.hús 4 herb. + bílskúr
samt. 147 fm. Skipti á íbúð á Ak. Góð
lán.
Dalvík Hafnarbraut: Einb.hús á tveim-
ur hæðum um 152 fm. Laust strax.
Furulundur: Raðhús á 2 hæðum um
122 fm. Góð lán.
Grenivellir: Einb.hús á 2 hæöum +
bílskúr tvöf. samt. um 253 fm. Skipti á
hæö eða raðhúsi á einni hæö.
Múlasíða: 3ja-4ra herb. ibúð á annarri
hæð, um 121 fm.
Helgamagrastræti: 3ja herb. íbúö á
neðri hæð um 79 fm.
Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð, um 46 fm. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Smárahlíð: 2ja herb. ibúð á fyrstu
hæð, um 61 fm. Góð lán áhvílandi.
Skarðshlið: 3ja herb. svalaíb. á ann-
arri hæð, um 81 fm. Laus 1. okt.
Hauganes: 5-6 herb. einbýlishús með
bílskúr, samt. um 213 fm. Skipti á
3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri.
Austurbyggð: Vandað einb.hús, 2
hæðir og kjallari, um 237 fm. Skipti á
minni eign.
Kópasker: Einbýlishús 135 fm á einni
hæð og bílskúr um 35 fm. Skipti
möguleg.
Lundargata: Einbýlishús, hæð, ris og
kjallari, um 120 fm.
Hafnarstræti: 5 herb. ibúð á efri hæð,
um 134 fm.
Grenivellir: Hæð og ris, um 150 fm.
Góð eign. Góð lán.
Helgamagrastræti: Einbýlishús á
tveimur hæðum um 250 fm. Getur
verið 2 ibúðir.
Sími11500
Sími26441
Sölustjóri:
Pétur Jósefsson
Heimasími 24485
Lögmaður:
J3enedikt Ólafsson hdl.
Sölumaður:
Páll Halldórsson, sími 22697
Lögmaður:
Björn Jósef Arnviöarson.
V____________
r
■\
Fasteignasalan hf.
Gránufélagsgötu 4,
efri hæö, sími 21878.
Opið frákl. 10-12 og 13-19
Smárahlíð: 2ja herb. íbúö á annarri
hæð, laus strax.
Einholt: 2ja herb. 58,5 fm íbúð á neðri
hæð.
Hrísalundur: Tvær tveggja herb. íbúð-
ir, á þriðju og fjórðu hæð.
Langholt: 2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Kjalarsiða: 2ja herb. ibúö, svalainn-
gangur.
Aðalstræti: 2ja herb. ódýr íbúð.
Víðilundur: 3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð.
Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á þriðju
hæð.
Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á þriðju
hæð, svalainngangur.
Oddeyrargata: 3ja herb. ibúð i tvíbýlis-
húsi.
Norðurgata: 3ja herb. risibúö.
Byggðavegur: 3ja herb. neöri hæð.
Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð í
tvíbýli, íbúðinni fylgir garðstofa og
bílskúr.
Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð.
Norðurgata: 3ja herb. neðri hæð.
Kjalarsíða: 4ra herb. ibúð á annarri
hæð, svalainngangur. Nýtt Húsn.st,-
lán.
Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á fjórðu
hæð, svalainngangur.
Skarðshlið: 4ra herb. íbúð á þriðju
hæð.
Strandgata: 4ra herb. íbúð.
Núpasiða: 4ra herb. raðhús.
Aðalstræti: 4ra herb. neðri hæð.
Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð.
Einholt: 5 herb. raðhúsibúð.
Heiðariundur: 5 herb. raðhúsibúð með
bílskúr.
Stapasíða: 5 herb. raðhúsibúð með
bílskúr.
Borgarhlíð: 5 herb. raðhúsibúð með
bílskúr.
Glerárgata: 5 herb. íbúð á efri hæð,
ásamt 2 geymslum í kjallara.
Lyngholt: Einbýlishús, tvær hæðir og
ris, með steyptum grunni að bílskúr.
Grundargerði: 6 herb. raðhúsibúð.
Kleifargerði: Einbýlishús á einni hæö
með bílskúr.
Einbýlishús í útjaðri bæjarins, húsið er
nýlega endurbyggt, st. 240 fm.
Sunnuhlíð: Ibúðarhús með tveimur
íbúðum, st. 240 fm.
Hraunholt: Einbýlishús á einni hæð
með bílskúr.
Austurbyggð: Mjög vandað einbýlis-
hús, íbúðin er 190 fm, kjallari 60 fm,
bílskúr 32 fm, og sólstofa 18 fm.
Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr.
Holtagata: Einbýlishús á tveimur
hæðum, nýendurnýjað.
í Glerárhverfi: Einbýlishús á einni hæð
m. bílskúr, timburhús. Samkomulag
um ástand við afhendingu. Fokhelt,
tilbúið undir tréverk, eða fullfrágeng-
ið.
Á Dalvík: Við Karlsbraut, nýtt einbýlis-
hús 100 fm.
Á Dalvík: Við Hjarðarslóð, 4ra herb.
raðhús á einni hæð.
Sími21878
Sölumaður:
Hermann R. Jónsson
Kvöld og helgarsími 25025
Lögfræðingur:
Hreinn Pálsson
Viðskiptafræðingur:
^Guðmundur Jóhannsson
[j Fasteigna-Torgið
Opið alla virka daga,
laugardaga frá kl. 14-16.
Glerárgötu 28 II. hæð Sími 21967
Tjarnarlundur: 4-5 herb. íbúö á 4. hæð
í fjölbýlishúsi, góð eign.
Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi.
Skarðshlið: 3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Laus strax.
Grundargerði: Raðhús á tveim
hæðum. Laus 15. júní.
Hauganes: 113 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 34 fm bllskúr. Góð eign á
góðum stað.
Einholt: 2ja herb. ibúð i raöhúsi. Góð
íbúð.
Borgarhlið: 4ra herb. endaíbúð í
svalablokk. Laus strax.
Storholt: 4ra herb. e.h. í tvíbýlishúsi.
Góð eign.
Storholt: Góð efri hæð i tvibýlishúsi.
Langamýri: Góð efri hæð í tvíbýlis-
húsi. Laus eftir samkomulagi.
Skarðshlíð: 4ra herb. endaibúð á 1.
hæð í svalablokk. Góð eign.
Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð á 3ju hæð í
svalablokk. Laus eftir samkomulagi.
Holtagata: Gott einbýlishús á tveimur
hæðum. Allt endurnýjað. Mjög falleg
eign.
Einholt: 5 herb. raðhús á tveim hæð-
um ásamt bilskúr.
Furulundur: 5 herb. raðhús á tveim
hæðum, 122 fm.
Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á teimur
hæðum, 117 fm í góðu standi.
Helgamagrastræti: Einbýlishús á
tveimur hæðum, rúmgóð eign. Mögu-
leiki á að hafa tvær íbúðir í húsinu.
Lyngholt: Efri hæð i tvíbýlishúsi, 128
fm, 5 herb. ásamt fokheldum bílskúr.
Mánahlið: Einbýlishús á tveimur
hæðum, með bílskúr. Hentugt sem
tvær íbúðir í húsinu.
Rimasíða: 4ra herb. íbúð á einni hæð,
laus eftir samkomulagi.
Núpasiða: Góð 4ra herb. íbúð í rað-
húsi.
Oddeyrargata: Góð 4ra herb. íbúð,
mikið endurnýjuð.
Sunnuhlíð: Einbýlishús 253 fm 7 herb.
á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr.
Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum,
168 fm með bilskúr. Góð eign.
Túngata, Grenivík: Einbýlishús, 5
herb. 135 fm á einni hæð.
Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á efstu
hæð í svalablokk. Góð eign.
Víðilundur: 4ra herb. íbúð, góð eign.
Fjólugata: 4ra herb. efri hæð í tvibýli.
Nýtt þak.
Langahlíð: 3ja herb. íbúð á neðri hæð
í tvíbýli.
Stórholtsv. Dalvík: Gott einbýlish. m/
bílskúr.
Dalvík: Efri hæð i tvíbýli, góð eign.
Sauðárkrókur: 140 m1 raðhús á 1V2
hæð, góð eign.
Ásabyggð: Einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr. Góð eign.
Tískuvöruverslun: Til sölu tískuvöru-
verslun í tryggu leiguhúsnæði.
Góður sumarbústaður ca. 13 km frá Ak.
Uppræktað land.
Sími21967
Sölumaður:
Björn Kristjánsson
Heimasími 21776
Lögmaöur:
Ásmundur S. Jóhannsson
(f
Opið allan daginn
Tjarnarlundur: Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð
ca. 62 fm.
Skarðshlið: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 74 fm.
Skarðshlíð: Tvær, 4ra herb. íbúðir.
Aðalstræti: Einbýlishúsgrunnur, teikningar
fylgja.
Smárahlíð: 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca.
91 fm.
Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæð-
um með bilskúr.
Búðasíða: Nýtt einbýlishús á einni hæð með
bílskúr.
Aðalstræti: 3ja til 4ra herb. íbúð á efri hæð.
Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 91
fm. Laus strax.
Oddeyrargata: 3ja herb. ibúð á tveimur hæð-
um ca. 80 fm.
Ásvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum m.
bílskúr ca. 332 fm. Hús i góðu ástandi.
Dalvik, Skiðabraut: 4ra til 5 herb. parhús á
tveimur hæðum, laus fljótlega.
Smárahlið: 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm.
Klettagerði: Gott einbýlishús á mjög góðum
stað ca. 176 fm + 52 fm bilskúr.
Móasiða: Mjög góð 2ja herb. ibúð i nýju
húsi.
Svalbarðseyri: Grunnur að einbýlishúsi, gert
er ráð fyrir tveimur ibúðum, til afhendingar
strax.
Sumarbústaður til sölu.
Eiðsvallagata: Góð 3ja herb. neðri hæði í
tvibýlishúsi ásamt bilskúr.
Aðalstræti: 3ja herb. ibúð á 1. hæð i þribýl-
ishúsi.
Hafnarstræti: 4ra herb. neðri hæði i tvibýlis-
húsi.
Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur
hæðum, hitaveita.
Nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföld-
um bílskúr i nágrenni Akureyrar.
Kringlumýri: Gott einbýlíshús ásamt bilskúr
samtals 233 fm.
Bjarmastigur: Húseign, tvær hæðir og kjallari
ásamt bilskúr, samt. um 435 fm.
Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð, ca.
100 fm.
Hrisalundur: 4ra herb. ibúð i svalablokk 92 fm.
Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum
með bilskúr. Alls um 253 fm.
Lækjargata: Litil 2ja herb. ibúð á 2. hæð ca.
78 fm.
Grænamýrí: Einbýlish., hæð og ris, ca. 155 fm.
Dalvik, Karlsrauðatorg: 4ra til 5 herb. ibúð á
tveimur hæðum ca. 148 fm.
Borgarhlíð: 5 herb. endaibúð i tveggja hæða
raðhúsi ásamt bilskúr.
Lyngholt: Efri hæð i tvibýlishúsi ásamt hl. i
kjallara. Steyptir útv. að bílskúr.
Stórholt: 5 herb. efri hæð samtals 133 fm.
Strandgata: 3ja til 4ra herb. ibúð á neðri
hæð. Laus strax.
Dalvík, Goðabraut: 3ja herb. neðri hæð ca.
70 fm.
Goðabyggð: Eidra einbýlishús ca. 129 fm.
Hagstæð lán.
Steinahlið: Raðhúsibúð á tveimur hæðum
með bilskúr samt. um 193 fm.
Keilusiða: 3ja herb. endaibúð á 1. hæð ca.
88 fm.
Múlasíða: Raðhús áeinni hæð samt. 134 fm,
selst fokhelt, tilbúið undir tréverk eða fullbúið.
Háhlið: 2ja herb. ibúð á neðri hæð.
Grænagata: 3ja herb. neðri hæð i tvibýlis-
húsi, með bilskúr.
Heiðarlundur: 4ra til 5 herb. raðhús ca. 118 fm.
Holtagata: Húseign á tveimur hæðum, mikið
endumýjuð ca. 130 fm.
Einholt: 2ja herb. neðri hæð ca. 60 fm.
Dalsgerði: 3ja herbergja íbúð á neðri hæð
ca. 86 fm.
Gilsbakkavegur. Einbýlishús, hæð og ris ca.
116 fm. Laust strax.
Álfabyggð: 4ra herbergja neðri hæð i tvíbýl-
ishúsi ca. 96 fm.
Knattborðsstofa til sölu.
Söiutum - sjoppa afhendist fljótlega, upplýs-
ingar ekki veittar í sima.
Sími21744
Sölumaður:
Sævar Jónatansson, byggingam.
Lögmenn:
Gunnar Sólnes hrl., **
^Jón Kr. Sólnes, Árni Pálsson|T,