Dagur - 18.07.1990, Side 11
Miðvikudagur 18. júlí 1990 - DAGUR - 11
. i
Landsmótíð í
golfi hefst að
Jaðri 26. júlí
_____________________+
Ágúst Þorsteinsson sigraði í fyrstu þríþrautarkeppninni á Islandi sem fram fór á Akureyri 17. júní 1988.
Fyrsta íslandsmótið í
þríþraut að Urafnagili
49. Landsmótið í golfi fer fram
á Akureyri dagana 26. júlí til
4. ágúst. Að þessu sinni verður
leikið með nýju fyrirkomulagi
Bikarkeppni kvenna:
KA-ÍA og
Valur-Þór
Dregið hefur verið til undan-
úrslita í bikarkeppni meistara-
flokks kvenna en bæði Þór og
KA hafa tryggt sér þar sæti.
KA mætir IA á Akureyri en
Þór Val í Reykjavflt.
Leikur KA og ÍA fer fram
laugardaginn 28. júlí kl. 14. Val-
ur og Þór leika fimmtudaginn 2.
ágúst kl. 20. Vegna þessara tíma-
setninga hefur leikur KA og ÍA í
1. deild kvenna verður færður til
25. ágúst kl. 14 en hann átti að
fara fram 28. júlí.
íslandsmót
í tennis
- í júlí og ágúst
Dagana 26.-31. júlí og 8.-12.
ágúst fer fram í Reykjavík
íslandsmótið í tennis. Er þetta
í 7. sinn frá endurvakningu
tennisíþróttarinnar á Islandi
sem mótið er haldið. Búist er
við um 100 þátttakendum og
fer mótið fram á tveimur stöð-
uin í höfuðborginni, á tenn-
isvöllum Þróttar og Víkings.
Keppni í unglingaflokkum fer
fram 26.-29. júlí, tvenndarleikur
fullorðinna 26.-28. júlí og for-
keppni í einliðaleik karla og
kvenna 28.-31. júlí. Fjórir karlar
og tvær konur komast áfram í
lokakeppnina sem fer fram 10,-
12. ágúst. Keppni í tvíliðaleik
karla og kvenna fer fram 8.-10.
og 12. ágúst en öðlingarnir, þ.e.
karlar 35 ára og eldri, reyna með
sér 10.-12. ágúst.
Tvenndarleikur, tvíliðaleikur
karla og kvenna og öðlinga-
keppnin fara fram á gervigrasi á
tennisvöllum Þróttar. Aðrir
flokkar keppa á tennisvöllum
Víkings.
Skráning fer fram á tennisvöll-
um Víkings í Fossvogsdal til 19.
júlí frá kl. 12-22 í síma 91-33050
og þar eru jafnframt gefnar nán-
ari upplýsingar.
2. flokkur KA er úr leik í Bik-
arkeppni KSÍ. Liðið mætti
ÍBV í 8-liða úrslitum á Akur-
eyri sl. föstudag og sigruðu
gestirnir 3:1 eftir framlcngdan
leik.
Leiðrétting
í gær urðu þau mistök í frásögn
af leik Þórs og KR í 1. deild
kvenna að Harpa Frímannsdóttir
var sögð hafa skorað eitt af
mörkum Þórs. Hið rétta er að
markið gerði systir hennar, Soffía
Frímannsdóttir. Beðist er vel-
virðingar á þessu.
sem samþykkt var á Golfþingi í
febrúar eftir tillögu frá Golf-
klúbbi Akureyrar. Mótið verð-
ur tvískipt, dagana 26.-29. júlí
leika 2. flokkur kvenna og 2.
og 3. flokkur karla en æflnga-
dagar þessara flokka verða 24.
og 25. júlí og verðlaunaaf-
hending að kvöldi 29. júlí.
Meistaraflokkar karla og
kvenna og 1. flokkur karla og
kvenna leika 1.-4. ágúst en æf-
ingadagar verða 30. og 31. júlí.
Lokahóf og verðlaunaafhend-
ing verður 4. ágúst.
Sú nýbreytni sem án efa mun
vekja einna mesta lukku er að
keppendum verður ekki fækkað
eftir að leiknar hafa verið 36 hol-
ur eins og verið hefur undanfarin
ár. Hins vegar geta keppendur
hætt keppni eftir 36 holur til-
kynni þeir það um leið og þeir
Ijúka keppni á öðrum keppnis-
degi.
Mikill fjöldi félaga í GA mun
leggja fram vinnu við fram-
kvæmd mótsins og undirbúning
þess. Um 30 manns munu verða
að störfum hverju sinni og er lík-
legt að um 100 manns muni
tengjast framkvæmd mótsins á
einhvern hátt.
Gistirými á Akureyri, þann
tíma sem mótið stendur yfir, mun
vera af skornum skammti og hef-
ur GA fengið nokkrar fyrirspurn-
ir varðandi gistingu. Samvinna
tókst með klúbbnum og S.S
Byggi hf. sem leiddi til þess að
hús í eigu fyrirtækisins voru sett
niður á vellinum. í þeim eru vist-
leg tveggja manna herbergi sem
eru leigð út á 2500 kr. á sólar-
hring en í þeim eru einnig setu-
stofa, snyrtingar, sturtur og
geymslur. Húsin verða staðsett á
vellinum þar til golfvertíðinni
lýkur í haust.
Mótsstjóri Landsmótins verður
Gylfi Kristjánsson.
Úrslitakeppni 7. Pollamóts
Eimskips verður haldin laugar-
daginn 21. og sunnudaginn 22.
júlí á Valsvellinum að Hlíðar-
enda í Reykjavík. Pollamót
þetta er haldið fyrir knatt-
spyrnumenn í 6. aldursflokki
en eins og skýrt hefur verið frá
KA-menn náðu fljótlega for-
ystunni með marki Birgis Frið-
rikssonar en Vestmanneyingar
jöfnuðu fljótt. Eftir það var
leikurinn í járnum og fleiri mörk
voru ekki skoruð í venjulegum
leiktíma. í framlengingunni voru
Eyjamenn svo sterkari aðilinn og
bættu við tveimur mörkum. Þess
má geta að í lið KA vantaði þá
Halldór Kristinsson, Þórð Guð-
jónsson og Birgir Arnarson.
A föstudaginn attu Þórsarar að
leika gegn KR í 8-liða úrslitunum
en þeirn leik var frestað og fer
hann fram á KR-vellinum á laug-
ardaginn.
Fyrsta íslandsmeistaramótið í
þríþraut verður haldið á Akur-
eyri nk. sunnudag. Aðeins
rúmlega tvö ár eru liðin frá því
að fyrst var keppt í þessari
grein á íslandi en svo skemmti-
lega vill til að það var einmitt á
Akureyri þann 17. júní, 1988.
Þríþraut samanstendur af
þremur rótgrónum íþrótta-
tryggðu bæði a- og b-lið Þórs
sér sæti í úrslitakeppninni með
sigri í Norðurlandsriðlinum á
Sauðárkróki fyrir skömmu.
Ýmislegt verður á döfinni í
kringum þessa úrslitakeppni, svo
sem heimsókn landsliðsmanna,
útigrill á laugardeginum þar sem
boðið verður upp á pylsur og
Jaka-Cola ásamt brauði og öðru
tilheyrandi. Valinn verður besti
varnarmaðurinn, besti sóknar-
maðurinn, besti markvörðurinn
og prúðasta liðið, bæði í a- og b-
flokki, og fær hver fyrir sig bikar
til eignar.
Þátttaka í Pollamóti Eimskips
hefur farið vaxandi ár frá ári og
hefur aldrei verið meiri en í ár en
keppendur nú eru um eitt þúsund
talsins. Búist er við miklu fjöl-
rnenni að Hlíðarenda þar sem
boðið er upp á mjög góðar
aðstæður, bæði fyrir leikmenn og
árhorfendur og er fólk hvatt til að
mæta á völlinn ef það hefur tök á.
Búið er að raða niður í riðla í
úrslitakeppninni. A-lið Þórs leik-
ur í riðli með Aftureldingu,
Austra Eskifirði og KR. B-liðið
leikur í riðli með Aftureldingu,
Þrótti Neskaupsstað og KR.
- um næstu helgi
greimim, sundi, hjólreiöum og
hlaupi.
Hópur áhugamanna um þrí-
þraut hefur farið ört vaxandi allt
síðan fyrsta keppnin fór fram.
Um mitt ár ’89 hófu nokkrir
áhugamenn viðræður við ÍSÍ
undir stjórn Cees van de Ven en
hann er Hollendingurinn sem
kynnti greinina hér á landi og
hefur verið helsti hvatamaður
síðan. Hann er jafnframt for-
maður Þríþrautarnefndar ÍSÍ
sem sér um framkvæmd mótsins
um næstu helgi. Hún hefur staðið
fyrir ýmsunt uppákomum í ár til
að kynna og efla þríþraut og má
þar m.a. nefna vetrarþríþrautina,
sem var liður í Vetraríþróttahá-
tíð ÍSÍ á Akureyri í vetur, nám-
Nú er útrunninn frestur sá er
islenskir handknattleiksmenn
hafa til að skipta um félag og
því orðið nokkuð Ijóst hvernig
mannskapurinn lítur út hjá
félögunum á næsta keppnis-
tímabili. Af norðanliðunum
hafa einna mestar breytingar
orðið hjá KA-mönnum sem fá
þrjá nýja menn en missa Karl
Karlsson sem leikur með Fram
í vetur.
Frá því hefur verið skýrt að
Hans Guðmundsson leikur með
KA næsta vetur. Þá hefur línu-
maðurinn Andrés Magnússon,
fyrrum fyrirliði Breiðabliks,
ákveðið að leika með KA og
sömuleiðis Friðþjófur A. Frið-
þjófsson frá Selfossi. Hann mun
hafa verið í fríi frá handknattleik
skeið og keppni á Laugarvatni í
síðasta mánuði, keppni á
Sumaríþróttahátíð ÍSI í sumar,
auk þess sem þríþrautin var sýn-
ingargrein á Landsmótinu sem nú
er nýafstaðið.
íslandsmótið hefst að Hrafna-
gili á sunnudaginn kl. 8.30.
Keppt verður í kvenna- og karla-
flokki eldri en 15 ára og verða
syntir 750 m, hjólaðir 20 km og
hlaupnir5 km. Heildartími kepp-
enda ræður úrslitum. Ef fleiri en
25 keppendur mæta til leiks verð-
ur keppt í riðlum.
Skráning fer frarn í símum 96-
27541 (Cees), 96-23116 (Stein-
þór) og 91-19856 (Stefán) og þar
eru einnig veittar nánari upplýs-
ingar.
urn nokkurt skeið en tekur nú
fram skóna að nýju.
Þórsarar fá Jóhann Samúels-
son aftur í sínar raðir en að liðið
verður óbreytt að öðru leyti. Þess
má þó geta að líklegt er að bæði
KA og Þór verði með erlenda
leikmenn á næsta tímabili en það
hefur ekki verið ákveðið enn.
Ekki er heldur Ijóst í hvaða deild
Þórsarar leika þar sem þeir fara í
aukakeppni um 1. deildarsæti í
ágúst.
Völsungur leikur nú í 2. deild
og hafa þeir misst einn mann,
Jóhann Pálsson sem hefur skipt
yfir í HK. Þá fá Völsungar inn 2-
3 menn sem ekki léku með vegna
meiðsla í fyrra en aðrar breyting-
ar eru ekki fyrirsjáanlegar hjá
Húsvíkingunum.
Bikarkeppni 2. flokks:
KA-menn úr leik
Pollamót Eimskips:
Úrslitakeppnin að
Hlíðarenda um helgina
Handknattleikur.
Mestar breytingar
hjá KA-mönnum
- af norðlensku liðunum