Dagur - 18.07.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 18.07.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 18. júlí 1990 Stór íbúð, raðhús eða einbýlis- hús helst með bílskúr óskast á leigu sem fyrst. Leiguskipti á sérhæð í Kópavogi koma til greina. Uppl. í síma 96-21258. Óska eftir húsnæði! Tveir menntaskólapiltar á lokaári óska eftir íbúð til leigu f vetur. Góð umgengni. Uppl. í síma 95-24053. Kennara (konu) við Menntaskól- ann á Akureyri, bráðvantar íbúð, helst í nágrenni skólans. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 96-41469. Til sölu furu hjónarúm án dýna og furu fataskápur. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 25545 eftir kl. 20.00. Til sölu brún hillusamstæða, þrjár einingar, karlmanns reiðhjól 26 tommu, hjólaskautar nr. 8>/2. Einnig Candy þvottavél f varahluti, Volvo 343, árg. 1978 til niðurrifs. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 19.00. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Laxamaðkar til sölu! Uppl. í síma 21833. Stóðhestur! Stóðhesturinn Örn 84160006 frá Akureyri verður í hólfi að Engimýri í öxnadal frá 19. júlí. Örn er undan Hraunari frá Sauðárkróki og Spólu 5473 frá Kolkuósi. Örn hlaut 8.09 í einkunn á ný liðnu landsmóti. Folatollurinn er kr. 7.000.-. Nánari uppl. f símum: 96-26240 og 96-26838. Stjörnukort, persónulýsing, fram tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Gengið Gengisskráning nr. 133 17. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,740 58,900 59,760 Sterl.p. 106,252 106,541 103,696 Kan. dollari 50,758 50,897 51,022 Dönsk kr. 9,3505 9,3760 9,4266 Norskkr. 9,2811 9,3064 9,3171 Sænskkr. 9,8310 9,8577 9,8932 R.mark 15,2393 15,2808 15,2468 Fr. frankl 10,6086 10,6375 10,6886 Belg.franki 1,7264 1,7311 1,7481 Sv.franki 41,5256 41,6387 42,3569 Holl. gyllini 31,5459 31,6318 31,9060 V.-þ. mark 35,5709 35,6678 35,9232 ít. líra 0,04856 0,04870 0,04892 Aust. sch. 5,0549 5,0686 5,1079 Port. escudo 0,4059 0,4070 0,4079 Spá. peseti 0,5805 0,5821 0,5839 Jap.yen 0,39701 0,39809 0,38839 irskt pund 95,367 95,627 96,276 SDR17.7. 78,8655 79,0803 79,0774 ECU.evr.m. 73,7216 73,9224 74,0456 * — - = _ ' = Óska eftir að taka á leigu lítið geymsluherbergi. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 19.00. Nýleg 2ja herb. íbúð er til leigu frá 1. ágúst. Á sama stað er til sölu hvítur Emaljung kerruvagn. Uppl. í síma 27687 eftir kl. 20.00. Til leigu, er rúmgóð 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Tilboð sendist til afgreiðslu Dags, merkt „Nr. 13“. Til leigu: 3ja til 4ra herb. íbúð í parhúsi á neðri Brekkunni frá 1. ágúst til 1. júlí '91. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „H.M.S." 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst í Þorpinu. Leigutími ca. 1 ár eða lengur. Uppl. í síma 26943 eða 27615 eftir kl. 18.00. Til leigu er góð 4ra herb. íbúð í Hjallalundi. Leigist frá 1. ágúst. Leigutími er 1 ár. Helst einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyr- ir 25. júlí, merkt „1640“ Óska eftir að kaupa notaða ódýra eldhúsinnréttingu. Þarf ekki að vera stór. Uppl. í síma 96-41437. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti t.d.: Ljósker, blómavasar og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 27893. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Píla ertýnd! Hún tapaðist fyrir hálfum mánuði af Eyrinni. Upplýsingar í síma 24339 og 27915. Smiðir - Smiðir! Vantar smið strax í vinnu. Nánari uppl. í síma 96-31292 eftir kl. 20.00. Bændur - Bændur! Vil kaupa gott hey. Einnig vantar mig haustbeit fyrir hestana mína. Uppl. í síma 23435 á kvöldin. Jón Ól. Sigfússon. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargier. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. GISTIHÚSIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI •s 98-34148 98-34280 Ferðaþjónusta Suðurlands Gisting ★ Sumarhús Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Útimarkaður. Útimarkaðurinn, Grænumýri 10. Opinn í dag frá kl. 13.00-18.00. Úrval af jersey-bolum og mörgum öðrum framleiðsluvörum okkar á mjög hagstæðu verði. Veljum íslenskt. íris, fatagerð. Dalvíkingar - Nærsveitamenn! Útimarkaður á plani Víkurrastar, laugardaginn 21. júlí. Skráning söluaðila í síma 96-61619 eftir kl. 17.00. Vikurröst, Dalvík. Óska eftir Combi-Camp vagni árg. ’82-’85. Uppl. í síma 22009. tjald- Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fi., o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22720. Bakpokaferð í samvinnu við Ferðafélag Islands: 21.-25. júlí: Náttfaravíkur, Flatey- jardalur, Fjörður og Látraströnd. Gönguferð með allan útbúnað. Gengið frá Björgum í Kinn út í Naustavík á fyrsta degi. Næsta dag fyrir Víknafjall í Flateyjardal. Þriðja dag úr Flateyjardal í Fjörður. Fjórða dag úr Fjörðum að Látrum og á fimmta degi verður gengið inn Látraströnd að Grenivík. Brottför kl. 13.00 frá skrifstofu félagsins. Fararstjóri Þór Þorvalds- son. Missið ekki af gönguferð ársins! Þá vill félagið minna á ferð Félags verslunar- og skrifstofufólks í Herðubreiðarlindir 21.-22. júlí. Brottför frá Alþýðuhúsinu kl. 09.00. Fararstjóri verður Árni Jóhannesson. Verð kr. 3.000.- fyrir féalgsmenn. Varðeldur, gítarspil, söngur og markverðir staðir skoðað- ir. Njótum helgarinnar í faðmi íslenskra óbyggða. 27. júlí-2. ágúst: Tjaldferð. Skafta- fell-Lakagfgar-Landmannalaugar. Vinsamlegast bókið ykkur sem fyrst og takið farmiða daginn fyrir brottför. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00. Allir velkomnir í þessar ferðir. Ferðafélag Akureyrar. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Hjarta- og æðavemd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. iSíminn á skrifstofunni er 27077. sendiir athugíd Skilafrestur auglýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáauglýsinga er til kl. 11.00 daginn fyrir útgáfudag, nema í helgarblað, þá er skila- frestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri auglýsingar og lit þarf að panta með 2ja daga fyrirvara. í helgarblað þarf að panta allar stærri auglýsingar fyrir kl. 11.00 á fimmtudag. aucjlýsincjadeild, sími 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.