Dagur - 18.07.1990, Page 9

Dagur - 18.07.1990, Page 9
Miðvikudagur 18. júlí 1990 - DAGUR - 9 dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Fimmtudagur 19. júlí 17.50 Syrpan (13). 18.20 Ungmennaíélagið (13). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (126). 19.25 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Odds- sonar. 20.45 Max spæjari. (Loose Cannon). Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk: Shadoe Stevens. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Melassi. (Treacle). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Myndin segir frá gamanvísnasöngvara í Blackpool. Hann dustar rykið af gömlu lagi eftir afa sinn og flytur það á eftir- minnilegan hátt. Aðalhlutverk Ken Goodwin, Stephen Tompkinson og Freddie Davies. 22.15 Kierkegaard á ferð og flugi. (Sören Kierkegaard Roadshow.) Skemmtiþáttur þessi, með grínistunum Michael Wikke og Steen Rasmussen, var framlag Dana til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. 23.00 Eliefufréttir dagskrárlok. Sjónvarpid Föstudagur 20. júlí 17.50 Fjörkálfar (14). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (11). 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (13). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eitt ball enn. Laugardaginn 7. júlí litu sjónvarpsmenn inn á sveitaball Stjómarinnar í Njálsbúð og fylgdust með „stemmningunni“ þar. 21.20 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. 22.10 Á mörkum lífs og dauða. (Vital Signs). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. í myndinni segir frá feðgum sem báðir em læknar en svo illa er fyrir þeim komið að annar misnotar áfengi en hinn er fíkni- efnaneytandi. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpid Laugardagur 21. júlí 16.00 Friðarleikarnir. Sýnt frá setningarhátíðinni í Seattle. 18.00 Skytturnar þrjár (15). 18.25 Magni Mús. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennimir. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Múrinn. (The Wall) Bein útsending frá Berlín þar sem fjöldi heimsfrægra skemmtikrafta flytur verkið Múrinn eftir Roger Waters. 20.45 Lottó. 21.50 Fólkið í landinu. Frá Reykjavík inn í Laugarnes. Þorgrímur Gestsson ræðir við Ragnar Þor- grímsson um liðna daga. 22.15 Hjónalíf (10). (A Fine Romance.) 22.40 Sannanir vantar. (Body of Evidence). Bandarísk spennumynd frá árinu 1988. Kona nokkur gengst fyrir stofnun íbúa- samtaka í bæjarfélagi sínu þar sem nokk- ur óhugnanleg morð hafa verið framin. Öllum fómarlömbunum svipar til hennar og hún hefur ástæðu til að óttast um líf sitt. Aðalhlutverk Margot Kidder, Barry Bostwick og Tony Lo Bianco. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 22. júlí 16.00 Friðarleikarnir í Seattle. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er sr. Hulda Hr. M. Helgadóttir sóknarprestur í Hrísey. 17.50 Pókó (3). (Poco). 18.05 Rauði sófinn. (Den lyseröde sofa.) Þessi barnamynd er liður í norrænu samstarfsverkefni 18.25 Ungmennafélagið (14). Úti í Eyjum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Kastljós. 20.30 Safnarinn. Hann fleygir ekki fróðleik. Haraldur Sigurðsson, bankafulltrúi á Akureyri, er mikill blaða- og gagnasafn- ari, sérstaklega hvað snertir menningu og listir, og er um þessar mundir að skrifa leiklistarsögu Akureyrar. Umsjón: Öm Ingi. 20.50 A fertugsaldri (6). 21.40 Upp komast svik um síðir. (Hunted Down) Þessi breska sjónvarpsmynd er byggð á smásögu eftir Charles Dickens og atburðarásin hefst þar sem öðmm sögum lýkur, í kirkjugarði. Aðalhlutverk Alec McCowen, Philip Dunbar, Stephen Moore og Polly Walker. 22.35 Hringurinn. Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson með tónlist eftir Láms H. Grímsson. Sjónvarpsáhorfendum gefst nú kostur á að sjá þessa einstöku kvikmynd og njóta um leið útsýnisins af þjóðvegi númer eitt. Myndavélin var tengd við hraðamæli bíls og smellti af einum ramma á hverjum tólf metmm sem eknir vom. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 19. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund með Erlu. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Stjörnuryk. # (Stardust Memories). Woody Allen fer hér með hlutverk kvik- myndagerðamanns sem er að mörgu leyti líkur honum sjálfum. Kvikmyndagerða- maðurinn Bates er heimskunnur fyrir gamanmyndir sínar en afræður að snúa við blaðinu og gera eina kvikmynd sem er alvarlegs eðlis. Myndin fær miður góðar móttökur og Bates leitar huggunar hjá þremur ólíkum konum sem hann á vingott við. Á helgamámskeiði í kvik- myndun reynir Bates að komast að til- gangi lífsins og hvort það sé mögulegt að elska einvhern í raun og vem. Honum gefst lítið svigrúm til að komast til botns í málum sínum fyrir endalausum ágangi kvikmyndagerðamema sem spyrja heimskulegra spuminga, aðdáenda, framagosa, skyldmenna og síðast en ekki síst ástkvenna. Aðalhlutverk: Woody Allen,- Charlotte Rampling og Jessica Harper. 23.40 Óþekkti elskhuginn. (Letters To An). Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakklandi á ámm síðari heimsstyrjald- arinnar. Mynd þessi var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Lundúnum árið 1985. Aðalhlutverk: Ralph Bates, Mathilda May og Cherrie Lunghi. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 20. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkamir. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Fyrsti þáttur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 í brimgarðinum.# (North Shore.) Ungur drengur frá Arizona hefur mikið dálæti á brimbrettaíþróttinni og flytur til Hawaii til að leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar. Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harri- son og Nia Peeples. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Ákvörðunarstaður: Gobi.# (Destination Gobi.) í síðari heimsstyrjöldinni var hópur veðurathugunarmanna í deild bandaríska flotans sendur til Mongólíu. Ætlunin var að þeir sendu veðurfréttir til aðalstöðv- anna í gegnum útvarpssendi en Japanir bmgðust fljótt við og eyðilögðu sendinn. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. 00.45 Undir Berlínarmúrinn. (Berlin Tunnel 21.) Spennumynd sem segir frá nokkmm hug- djörfum mönnum í Vestur-Berlín sem freista þess að frelsa vini sína sem búa austan Berlínarmúrsins. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 21. júlí 09.00 Morgunstund með Erlu. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Perla. 11.05 Stjörnusveitin. 11.30 Tinna. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 12.50 Heil og sæl. Fíkniefnamisnotkun. 13.30 Brotthvarf úr Eden. (Eden’s Lost) Þriðji og síðasti hluti. 14.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Kysstu mig bless. (Kiss Me Goodbye.) Rómantísk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er að undirbúa brúðkaup sitt. Aðalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowhng.) 20.50 Prinsinn fer til Ameríku.# (Coming to America.) Myndin greinir frá prinsi nokkmm sem vill sjálfur finna sér eiginkonu sem á að elska hann meira en auðævi hans og völd. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 22.45 Ekki mín manngerð.# (But Not For Me.) Myndin greinir frá leikhúsmanni sem hafnar ástum ungs einkaritara þar sem önnur og fágaðri dama, sem einnig er inni í myndinni, er meira við hans hæfi. Aðalhlutverk: Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. 00.25 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.10 Mannaveiðar. (The Eiger Sanction.) Hörkuspennandi taugatryllir byggður á samnefndri skáldsögu sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vametta McGee. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 22. júlí 09.00 í Bangsalandi. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Töfraferðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Rusalka. Ópera í þremur þáttum eftir Antonin Dvorák flutt af English National Opera. Flytjendur: Eilene Hannan, Ann Howard, Rodney Macann og John Teleaven. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20.50 Björtu hliðarnar. 21.20 Hneykslismál. (Scandal) 22.30 Alfred Hitchcock. 22.55 Þinn ótrúr ... (Unfaithfully Yours.) Hún er lauflétt þessi og fjallar um hljóm- sveitarstjóra nokkurn sem gmnar konu sína um að vera sér ótrú. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Nastassja Kinski og Armand Assante. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 23. júli 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Ollí. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Töfrar. (Secret Cabaret.) Töfrar, sjónhverfingar og breUur sem líkj- ast ekki neinu sem þú hefur séð áður. 22.00 Doobie Brothers. Það er ekki dónalegt að baða sig í sól og suðræðnum svala í Honolulu með þeim Doobie bræðrum. 23.20 Fjalakötturinn. Lifvörðurinn. (Yojimbo) Þetta er mynd eftir sniUinginn Akira Kurosawa sem greinir frá samúræa sem reynir að stiUa tU friðar mUU tveggja strið- andi fylkinga í borg nokkurri í Japan. AðaUilutverk: Toshiro Mifune, Yoko Tsukasa og Tatsuya Nakadis. 01.05 Dagskrálok. Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu ÁskriftaríST 96-24222 Bókhald - Hlutastarf Við leitum að starfsmanni til starfa ★ Hjá fyrirtæki í byggingariðnaði. ★ Starfið er hlutastarf, um þriðjungur af heilsdags vinnu. ★ Fyrirtækið er tölvuvætt. ★ Aðeins kemur til greina starfsmaður með góða bók- haldskunnáttu. ★ Öll fagleg aðstoð er veitt. Nánarí upplýsingar á skrífstofu okkar. DRÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600 Kennarar - Kennarar Kennara vantar í fjölbreytta kennslu yngri og eldri barna við Húsbakkaskóla, Svarfaðardal sem er heimavistarskóli fyrir 1. til 8. bekk. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-61524 og skólastjóri í síma 96-61554 eða 22927. Vanir járniðnaðar- menn óskast til starfa strax. Upplýsingar í síma 96-26610 á vinnutíma. JÁRNTÆKNI H/F. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig með komu sinni á ættarmótið að Laugarborg 7. júlí s.l. ÓLAFÍA HÁLFDÁNARDÓTTIR. Innilegustu þakkir til vina og ættingja sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 16. júlí s.l. Sérstakar þakkir til barna minna og fjölskyldna þeirra sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll um ókomnar stundir. SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR. Úttör, PÁLS H. JÓNSSONAR, frá Laugum, veröur gerö frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 20. júlí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlegast bent á Minning- argjafasjóð Dvalarheimilis aldraðra Húsavík eða Hjartavernd. Fanney Sigtryggsdóttir, Sigriður Pálsdóttir, Þórhallur Hermannsson, Aðalbjörg Pálsdóttir, Þórsteinn Glúmsson, Dísa Pálsdóttir, Heimir Pálsson, Guðbjörg Sigmundsdóttir, Páll Þ. Pálsson, Jóhanna Magnúsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.