Dagur - 21.07.1990, Side 4

Dagur - 21.07.1990, Side 4
4 - DAGUR - Laugardagur 21. júlí 1990 Menntamálaráðuneytið: Námskeið um flarkennsluaðferðir Framkvæmdanefnd um fjar- kennslu hefur ákveðið að bjóða upp á námskeið um fjar- kennsluaðferðir. Nefndin hef- ur haft samráð og samvinnu við endurmenntunardeild Kennaraháskóla íslands og Barnaleikir 2, hljóðsnælda fyr- ir börn er komin út. Það er hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar, Kór Seljaskóla og Rokklingarnir sem koma við sögu á þessari snældu, sem gef- in er út af „BG-útgáfunni“ í samstarfi við Umferðarráð. Eddi frændi, sem Pétur Hjálm- arsson leikur, kynnir öll iögin og kemur ýmsum góðum um- ferðarábendingum á framfæri. Bréfaskólann um undirbúning námskeiðsins. Markmiðið með námskeiðinu er að gefa þátttakendum tækifæri til að kynnast ýmsum fjar- kennsluaðferðum, öðlast þekk- ingu á náms- og kennslusálar- Eitt laganna á plötunni „Hjálminn á“ fjallar um hve mikilvægt er að börn á reiðhjól- um noti hjálm. Lagið er danskt, en textinn er eftir Val Óskarsson. Júlíus Daníelsson og Rokkling- arnir flytja. Margir foreldrar þekkja hve gott er fyrir börn í bílum að hafast eitthvað að á ferðalaginu. Barna- leikir 2 veita þeim vonandi afþreyingu sem gerir ferðina fræði fullorðinna og kynnast leið-' um til að útbúa fjarkennsluefni. Einnig er ætlunin að bjóða þátt- takendum að æfa sig í verkefna- gerð undir leiðsögn. , Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð í Reykja- ánægjulegri en ella. Um leið er rétt að minna á, að innan skamms ganga í gildi lög sem gera ráð fyrir að farþegar f aftur- sætum hafi bílbelti spennt og öll börn noti viðeigandi öryggisbún- að í bílum. Er því tilvalið að venja sig á þá reglu í sumarleyf- inu. Barnaleikir 2 fást á bensín- stöðvum, í matvörumörkuðum og í hljómplötuverslunum um land allt. (Fréttatilkynning.) vík sem hér segir: 1. hluti: 5 dag- ar 27.-31. ágúst 1990, 2. hluti: 2 dagar 12.-13. október 1990, 3. hluti 2 dagar 16.-17. nóvember 1990. Hver námskeiðsdagur hefst kl. 9 og lýkur um kl. 16. Nám- skeiðið er einkum ætlað eftirfar- andi: Styrkþegum á vegum Fram- kvæmdanefndar um fjarkennslu, kennurum framhaldsskóla, kenn- urum við sérskóla og háskóla, kennurum við námsflokka, tóm- stundaskóla, bréfaskóla o.fl. og starfsfólki útgáfufyrirtækja. Hámarksfjöldi þátttakenda er 30. Námskeiðið verður metið til launa skv. gildandi kjarasamn- ingum kennarasamtaka og fjár- málaráðuneytisins. Þátttakendur sem aðilar eru að kjarasamning- um við ríkið fá greiddan ferða- og dvalarkostnað skv. gildandi reglum. Skrifleg umsókn um þátttöku þarf að berast Kennaraháskóla Islands, endurmenntunardeild, fyrir 5. ágúst nk. og þar eru jafn- framt veittar upplýsingar um námskeiðið. Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar'SSr 96-24222 Umferðarráð: Hress sönglög Landlæknisembættið: Tveir einstaklingar með alnæmi látist á árinu í frétt frá Landlæknisembætt- inu kemur fram aö fram til 30. júní 1990 höfðu greinst samtals 55 einstaklingar á íslandi meö smit af völdum HIV (Human Immunodeficiency Virus). Af þeim hafa 14 greinst með alnæmi. lokastig sjúkdómsins, og af þeim eru 7 látnir. Samanlagt ný- gengi sjúkdómsins er því 5.6/100 íbúa. Kynjahlutfall HIV smit- aðra og alnæmissjúklinga er u.þ.b. 1 kona fyrir hverja 6 karlmenn. Tímasetning greining- ar alnæmis og dauða vegna al- næmis er sýnd á mynd 2. Það sem af er árinu 1990 hefur einn nýr einstaklingur greinst með HlV-smit, einn greinst með alnæmi og tveir einstaklingar með alnæmi látist. óþh Samanlagður fjöldi creindra einstaklinga með HIV smit og alnæmi miðað við 30. júní 1990. alnæmis á Islandi. Kristinn G. Jóhannsson skrifar Fóstbróðir minn og samfram- sóknarmaður SO skrifar mér dálítinn leiðara í Dag föstudag- inn 13. júlí. Það var góður leið- ari þótt hann bæri upp á þess- um skelfilega degi í Degi. Mér fannst þessi leiðari góður eink- um vegna þess að hann lýsir okkur vel, framsóknarmönnun- um, málflutningi okkar og rök- ræðulist. Hann fjallaði um álver þessi leiðari hans SO og minnkandi líkur á að svoleiðis verkstæði kæmi ( Eyjafjörð. Ég held þó við SO báðir höfum vitað það lengi að það hefur aldrei staðið til að álver kæmi til okkar. Ekki veit ég um rök SO en ég hef lengi haldið því fram að vegna þess hve skynsamlegt það er að fá stóriðju hingað myndi það aldrei gerast. Ríkisstjórn okkar fram- sóknarmanna hefur það nefni- lega í hendi sér núna að snúa við byggðaþróun í landinu með þeim skynsamlegum hætti að efla hér atvinnu og reisa stór- iðjuver. Þetta er eins og ég tók fram áðan svo gáfulegt að ég held að hún þ.e. ríkisstjórn okk- ar framsóknarmanna muni ekki gera það. Það verður líka að gæta að því að í kjördæmi for- sætisráðherra okkar SO er talið tilvalið að koma upp svona vinnu og þess vegna er það skiljanlegt að við hér fyrir norð- an verðum að bíða enn um sinn. Eini vandinn sem við okkur SO og öðrum framsóknarmönn- um blasir því nú er að finna á því skýringu sem okkur hentar á því að við höfum verið dregin á framsóknareyrum svona lengi. Ég var lengi búinn að hugsa þetta án þess að komast að niðurstöðu en í margnefnd- um leiöara kemur fóstri minn auðvitað með einfalda en snjalla lausn sem ég hálf- skammast mín fyrir að hafa ekki fundið upp sjálfur. Skýringin á því að álverið veröur byggt að Keilisnesi er þessi samkvæmt leiðara SO: „Þegar þessi skrif Morgun- blaðsins undanfarna daga eru athuguð nánar, læðist aö mönnum á Akureyri og Eyjafirði sá grunur að nú sé kominn vendipunktur í sambandi við staðarval fyrir nýtt álver á ís- landi og nokkuð víst að því verði valinn staður á Keilisnesi. Það vita nefnilega allir að þunga- vigtarmenn í Sjálfstæöisflokkn- um í Reykjavfk og á Reykjanesi hafa leynt og Ijóst barist á móti því að álver yrði byggt á lands- byggðinni." Þessi málflutningur okkar SO er mjög í anda okkar framsókn- armanna. Eins og kunnugt er höfum við verið í landsstjórninni undanfarna áratugi án þess að bera nokkra ábyrgð á því sem. þá hefur gerst. Það sem úr- skeiðis hefur farið hefur skiljan- lega alltaf verið öðrum að kenna, oftast einhverjum Þor- steinum. Það vill svo óheppilega til að nú er enginn Þorsteinn í ríkis- stjórninni með okkur svo ekki getum við kennt honum um en þá getum við haft Morgunblaðið í bakhöndinni. Snjallræði okkar SO felst ( því nefnilega að þeg- ar ríkisstjórn okkar framsókn- armanna ákveður að setja álver niður á Keilisnesi þá sé Morg- unblaðinu og ótilteknum „þunga- vigtarmönnum“ um að kenna. Þetta hafði mig að vísu lengi grunað en ekki þorað að nefna það. ( stuttu máli er niðurstaða okkar SO og annarra framsókn- armanna þessi: „Álver verður byggt í kjördæmi Steingríms og það er Morgunblaðinu að kenna.“ Það þarf jafnvel ein- lægari framsóknarmann en mig til að komast að svona niður- stöðu. Ég hefi átt í vök að verj- ast að undanförnu þegar að mér hefur verið sótt af óvönd- uðum mönnum út af þessu ál- fargani öllu og mér hefur stund- um orðið fátt um svör. Þeim mun meiri er þakkarskuld mín við SO aö hafa gefið mér efnl í gagnsóknina og að finna söku- dólginn, Moggann. Eg ætlaði í þessum bakþönk- um að segja ykkur frá afvötnun Helga magra og frú Þórunnar vegna þess að ellefu hundruð ár eru liðin frá því að þau fóru að spássera hér um götur. Ég ætlaði líka aö tala um skipulag- ið og arfann og heyskapinn og rósimar í garðinum en mér þótti þó brýnna nú að hnykkja á þessari skoðun okkar fram- sóknarmanna á staðarvali fyrir atvinnu svo hitt bíður bara þar til næst. Kr. G. Jóh.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.