Dagur - 21.07.1990, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 21. júlí 1990
Til sölu Skodi 120 LS, árg. ’85.
Ekinn 18 þús. km.
Lakk gott. Vel meö farinn.
Bíll í góöu lagi!
Sami eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 26990.
Til sölu:
Volkswagén Golf 79 meö beinni
innspítingu.
Þarfnast lagfæringar á vél.
Uppl. í síma 24557 eftir kl. 18.30.
Skoda!
Bíllyklar með Skoda merki töpuðust
sennilega í Glerárhverfi i vikunni.
Finnandi vinsamlegast hafiö sam-
band viö auglýsingadeild Dags.
Fundarlaun!
LAX - LAX - LAX
3-16 punda hafbeitarlax er í afgirtu
svæöi í Svartá,.
Góöir veiðistaðir.
Gisting, veitingar, öl og sælgæti.
Sumarhús, góð tjaldstæöi meö
eldunaraðstöðu og lítil sundlaug.
Verið velkomin aö Bakkaflöt, sími
95-38245 og 95-38099.
Ferðaþjónustan Bakkaflöt,
Skagafirði.
Sumarhús til leigu
aö Skaröi í Dalsmynni, suöur-Þing-
eyjarsýslu.
Húsið er mjög gott á fallegum staö,
skóglendi og mikil náttúrufegurö.
Pantanir í síma 96-33111.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Viö seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verötilboö.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Gengiö
Gengisskráning nr. 136
20. júlí 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,490 58,650 59,760
Sterl.p. 106,355 106,646 103,696
Kan. dollari 50,696 50,834 51,022
Dönskkr. 9,3624 9,4081 9,4266
Norsk kr. 9,2974 9,3228 9,3171
Sænskkr. 9,8468 9,8737 9,8932
Fi. mark 15,2556 15,2973 15,2468
Fr. franki 10,6355 10,6646 10,6886
Belg. franki 1,7325 1,7373 1,7481
Sv. franki 41,6684 41,7824 42,3589
Holl. gyllini 31,6753 31,7619 31,9060
V.-þ. mark 35,6786 35,7764 35,9232
it. líra 0,04872 0,04885 0,04892
Aust. sch. 5,0751 5,0889 5,1079
Port.escudo 0,4069 0,4080 0,4079
Spá. peseti 0,5827 0,5843 0,5839
Jap.yen 0,39309 0,39417 0,38839
irsktpund 95,716 95,978 96,276
SDR19.7. 76,7153 78,9306 79,0774
ECU, evr.m. 73,9811 74,1835 74,0456
Til sölu lítil 2ja herb. íbúð stað-
sett nálægt framhaldsskólunum.
Verð 1200-1400 þús.
Áhvílandi hagstæð langtímalán ca.
430 þús.
Skipti hugsanleg á bíl.
Uppl. gefur Sævar á Fasteigansöl-
unni, Brekkugötu 4, sími 21744.
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst
í Þorpinu.
Leigutími ca. 1 ár eöa lengur.
Uppl. í sima 26943 eða 27615 eftir
kl. 18.00.
Til leigu:
2ja herb. íbúö í Glerárhverfi íbúðin
leigist frá 1. sept. ’90.
Tilboöum skal skila á afgreiðslu
Dags fyrir 10. ágúst, merkt „128“
Stór íbúð, raðhús eða einbýlis-
hús helst með bílskúr óskast á
leigu sem fyrst.
Leiguskipti á sérhæö í Kópavogi
koma til greina.
Uppl. í síma 96-21258.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá
1. sept.
Öruggar greiöslur og meðmæli.
Uppl. í síma 97-11794.
Nemi í V.M.A. óskar eftir lítiili
íbúð eða herb. með aðgangi aö
eldhúsi og baöi frá 1. sept.
Uppl. i síma 96-43164.
Skólastúlka óskar eftir herb. með
eldunaraðstöðu.
Góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 96-41973.
Einhleypur framhaldsskóla-
kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð eða einbýlishúsi til leigu.
Tilboö óskast sem fyrst í pósthólf
„296“ Akureyri merkt „Viðskipti"
eöa hringiö í síma 22505.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Viö erum þægilega miösvæöis á
fegursta staö á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóöum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiöi-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norölendingar veriö velkomnir eitt
sumariö enn.
Hringiö og fáið uppl. í síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, simi 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til viö endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Til sölu vegna fluttnings:
(sskápur, uppþvottavél (franska
vinnukonan), ryksuga og fleira.
Uppl. í síma 22462 eftir kl. 19.00.
FLUG - FLUG
Mótorflugdreki meö nýjum mótor til
sölu.
Uppl. í síma 92-15697.
15% afsláttur.
Gefum 15% afslátt á Vitretex
útimálningu og þakmálningu út
júlí og ágúst.
Köfun s/f Gránufélagsgötu 48,
að austan.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guömundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verö á Norðurlandi í sumar.
Uppl. og pantanir í símum 61306 og
21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Veiðileyfi!
Seljum veiðileyfi á 3. svæöi Eyja-
fjaröarár.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor-
vélar, naglabyssur, framlengingar-
snúrur, háþrýstidæla.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úöabrúsar.
Akrýldúkur, jarövegsdúkar. Hjólbör-
ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.,
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, simi 22276.
Hestaleiga!
Hestaleigan er opin allan daginn,
alla daga.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Þökulagning - Þökur!
Leggjum þökur, getum útvegað
þökur.
Uppl. í síma 96-22881.
Hrossasala!
Tökum hross í umboðssölu.
Sölusýning veröur laugardaginn 21.
júlí og hefst á Melgerðismelum kl.
16.00.
Alda h.f.
Ferðaþjónusta, Melgerði,
sími 96-31267.
Tek að mér að hanna og sauma
kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs-
hópa.
Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir,
sími 22589.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugiö.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
huröargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verötilboö ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
27893.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leöurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeiid, símar
26261 og 25603._________________
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjáif.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek aö mér hreingerningar á fbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Til sölu Tarub sláttutætari 1350
og heyblásari.
Uppl. í síma 94-6250.
Vil kaupa notaða sláttuþyrlu.
Uppl. í síma 95-36523.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti t.d.: Ljósker,
blómavasar og kerti.
Verö og myndalistar fyrirliggjandi.
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir í síma 96-21104.
Tek að mér slátt og heybindingu
á túnum (baggar).
Hef einnig loftpressu og ýtutönn á
traktor.
Uppl. í sima 22347 í hádegi og á
kvöldin.
Arnar Friðriksson.
Akurey rarprest akall.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag22. júlí kl. 11.00 f.h.
Ferming. Fermd verða: Gunnhildur
Högnadóttir Steinbakk, Osló, nú
Þingvallastræti 34. Heimir Freyr
Hlöðversson, Vallargerði 4 f.
Ingvar Már Gíslason, Espilundi 15.
Sálmar: 504,26,258,240 og 56.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður í Hjúkrunar-
deild aldraðra Seli I n.k. sunnudag
kl. 14.00.
Þ.H.
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 17.00. Einleikar-
ar: Laufey Sigurðardóttir, fiðla og
Elísabet Waage, harpa.
Akureyrarkirkja.
Glerárprestakall.
Kvöldniessa með skírn verður í
Glerárkirkju n.k. sunnudag 22. júlí
kl. 21.00.
Kór Lögmannshlíðarsóknar syngur.
Organisti er Jóhann Baldvinsson.
prestur, Torfi Stefánsson Hjaltalín.
HVÍTASUHflUKIfíKJAn ^Mdshlíd
Sunnudagur 22. júlí kl. 20.00, vakn-
ingasamkoma. Ræðumaður verður
Haraldur Guðjónsson.
í samkomunni fer frarn barnabless-
un og skírnarathöfn.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Happdrætti Heyrnarlausra.
Dregið var í Vorhappdrætti Heyrn-
arlausra þann 16. júlí s.l. og eru
vinningsnúmer eftirfarandi:
1. 19951
2. 10456
3. 22988
4. 18162
5. 6109
6. 8752
7. 4718
8. 14735
9. 18364
10. 17925
11. 15853
12. 18880
13. 22347
14. 21671
15. 24515
16. 11969
17. 1426
18. 22898
19. 1416
Vinninga má vitja á skrifstofu
Félags heyrnarlausra, Klapparstíg
28, alla virka daga, sími 91-13560.
Félagið þakkar veittan stuðning.
Félag Heyrnarlausra.