Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 19

Dagur - 21.07.1990, Blaðsíða 19
helgarkrossgáton Laugardagur 21. júlí 1990 - DAGUR - 19 Ættarmót Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 136.“ Jón H. Pálsson, Norðurgötu 5, 580 Siglufirði, hlaut verðlaun- in fyrir helgarkrossgátu nr. 133. Lausnarorðið var Glófaxi. Verðlaunin, skáldsagan „Prællinn“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Lífið er lotterí - saga af Aðalsteini Jónssyni og Alla ríka“, skráð af Ásgeiri Jakobssyni. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Saga þessi er baráttu- saga einstaklings, sem hafist hefur af sjálfum sér til mikilla eigna og hún er jafnframt smækkuð þjóðarsagan á þessari öld, frá einni brauðsneið til veisluborðs... Útgefandi er Setberg. t ■■■" 'n fj H 5 R r T> T R E k Æ & I r 'fl F æ F c L l .Vc ■ 1 F u N r fl L 'e T r N fj R ft K h a & 0 L í fl T & Æ S G V N iL fl V r T u R G fl N> 0 L 6 3 l N fl £ T> fl k £ X T fl h u T I G N íf T ft T Ð í ó fl t> lO 3 'ft 3 f"V £ I N K fl R \l fl L T k y i T T u ií Ð A R k L 'o ft R H 'E L í s ft 'n,n r k V flp 3 ft ’,K Helgarkrossgátan nr. 136 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Niðjar hjónana Halldórs Jónssonar og Þórunnar 1 Gunnlaugsdóttur frá Bjarnargili, Austur-Fljótum, halda ættarmót dagana 10. og 11. ágúst 1990 að Sólgörðum í Fljótum. Vinsamlega tilkynnið þátttöku og fáið upplýsingar í síma 95-36583, Alda og 95-37429, Sigrún, fyrir 3. ágúst. Fjölmennið! Kennarar - Kennarar Kennara vantar í fjölbreytta kennslu yngri og eldri : barna við Húsbakkaskóla, Svarfaðardal sem er heimavistarskóli fyrir 1. til 8. bekk. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-61524 og skólastjóri í síma 96-61554 eða 22927. Lausar stöður við Garðyrkjuskólann í Hveragerði 1. Staða fagdeildarstjóra á umhverfisbraut Garð- yrkjuskóla ríkisins. Um er að ræða tírryabundið afleysingastarf, frá 1. september 1990 - 31. maí 1991. Æskileg menntun er líffræði og/eða umhverfisfræði. Laun samkvæmt kjarasamning- um BHMR og ríkisins. 2. Staða fagdeildarstjóra á skrúðgarðyrkjubraut Garðyrkjuskóla ríkisins, frá 1. september 1990 (störf hefjist eigi síðar en 1. október 1990). Æski- legt er að umsækjandi sé menntaður landslags- arkitekt, en skrúðgarðyrkjutæknimenntun kæmi einnig til greina. Laun samkvæmt kjarasamning- um BHMR og ríkisins. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Garðyrkju- skóla ríkisins, sími 98-34340. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 20. ágúst nk. Landbúnaðarráðuneytið, 19. júlí 1990. Blaðaprentun Blaðaprentun iiranagoTU oi • vs-wiii AKureyn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.