Dagur - 23.08.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 23.08.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 23. ágúst 1990 Óska eftir biluðum Chrysler utan- borðsmótor 70-120 ha. Uppl. í símum 92-15452 og 92- 15956. Vil kaupa gamla útsaumaða púða (uppsetta eða óuppsetta) og útsaumsmyndir (Drottinn blessi heimilið). Vantar líka gamla klukku og gamlar myndir (Fjallkonan, Hallgrímur Pétursson, Mannfélagsstiginn o.s.frv.). Uppl. í síma 96-31192. Til sölu Plymouth Volare árg. ’79, 6 cyl., sjálfskiptur. Ekinn aðeins 48 þús. km frá upphafi. Fallegur bíll. Nýskoðaður. Dodge Le Baron árg. 78, 8 cyl., sjálfskiptur, leðurklæddur. Þarfnast viðgerðar. Einnig Ford bílvél 289 cub. Þarfnast upptöku. Uppl. í síma 61632 eftir kl. 19. Til sölu MMC Galant 1600 GLS árg. ’87. Vel með farinn bíll. Til sýnis á Bílasölu Höldurs við Hvannavelli, sími 24119. Tilboð óskast í MAN 15200 4x4' árg. '74 á grind, í því ástandi sem hann er í. Uppl. gefur Hallgrímur Gíslason á Þórshamri í síma 96-22700. Tilboð sendist til Sigurðar Jóhannessonar aðalskrifstofu KEA fyrir 27. ágúst n.k. Til sölu Honda Prelude árg. '87, ekinn 48 þús. Hvítur að lit og vel með farinn. Einn með öllu. Uppl. í síma 23845. Til sölu ódýrt trommusett og 10 m rimlagirðing. Uppl. í síma 23869. Til sölu hljómflutningstæki. Uppl. í síma 21237 eftir kl. 20.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Gengið Gengisskráning nr. 158 22. ágúst 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,460 56,620 58,050 Sterl.p. 108,462 108,770 106,902 Kan. dollari 49,607 49,747 50,419 Dönskkr. 9,4296 9,4564 9,4390 Norsk kr. 9,3392 9,3656 9,3388 Sænskkr. 9,8268 9,8547 9,8750 Fi. mark 15,3486 15,3921 15,3470 Fr.franki 10,7722 10,8028 10,7323 Belg. franki 1,7616 1,7666 1,7477 Sv.franki 43,9138 44,0383 42,5368 Holl. gyllini 32,1645 32,2557 31,9061 V.-þ. mark 36,2504 36,3531 35,9721 it. lira 0,04871 0,04885 0,04912 Aust.sch. 5,1540 5,1687 5,1116 Port. escudo 0,4081 0,4093 0,4092 Spá. peseti 0,5802 0,5819 0,5844 Jap.yen 0,38527 0,38637 0,39061 irsktpund 97,238 97,514 96,482 SDR17.8. 78,1655 78,3870 78,7355 ECU.evr.m. 75,1229 75,3357 74,6030 Til leigu 4ra herb. íbúð í Mela- síðu. Laus 1. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Melasíða". Til leigu 24 fm húsnæði með eldunaraðstöðu og kæliskáp. Húsgögn geta fylgt. Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 96-21416 eftir kl. 17.00. Til sölu Yamaha XT 350 Enduro hjól árg. '88. Ekið 3500 mílur. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 23845. Til sölu Honda MTX 50. Rautt að lit. Uppl. í síma 27412. Til sölu Honda MB 50 skellinaðra árg. '85. Uppl. í síma 24119 á daginn og 22719 á kvöldin. Til sölu lítið notuð kartöflu- upptökuvél, FAUN 1600. Lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 96-21915 á kvöldin og um helgar. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránuféiagsgötu 48, að austan. Til sölu: Polaris fjórhjól, verð kr. 70 þús., 4 stk. vetrardekk á 13 tommu felgum (Subaru), 2 stk. vetrardekk á 13 tommu felgum (Mazda) og Pioneer bílhátalarar 2x180 wött. Uppl. í síma 31123 á kvöldin. Til sölu ný uppþvottavél. Stærð 50x42x45, árs ábyrgð. Verð 25 þús. eða 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 96-24307 eftir kl. 18.00. Til sölu kýr og kvígur, Fendt 4x4 86 ha. árg. '84, með ámoksturs- tækjum og aflúrtaki að framan. Deutz 60 ha. árg. '67, Fahr hey- tætla, Bronco árg. ’66, góður mótor og kassar, Volvo-vél 820 m/g(r- kassa. Uppl. í síma 43635. Þegar þið eigið leið um Norðaustur- land er Hóll í Kelduhverfi kjörinn áningastaður. Þar er boðið upp á gistingu í upp- búnum rúmum og morgunverð. Mikið berjaland og góð berjaspretta. Hestaleiga á staðnum. Er þetta ekki eitthvað sem freistar? Uppl. og pantanir í sima 96-52270. Gistihúsið Langaholt, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Tvítugan nema í Verkmennta- skólanum vantar herb. til leigu. Helst sem næst skólanum. Uppl. í síma 61556. Systkini óska eftir að taka á leigu litla, ódýra íbúð. Reykjum ekki. Uppl. i síma 26981. Nema í V.M.A. vantar íbúð! Er með konu og barn og þarf 2ja til 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept. til eins árs. Leiguhugmynd allt að 30 þús. á mánuði. Ekki nauðsynlegt að hún sé í nágrenni skólans. Uppl. í síma 95-35670. Óska eftir húsnæði til leigu 4-5 herb. (stóra íbúð eða einbýli). Til greina koma leiguskipti á einbýlis- húsi í Grindavík. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „Nr. 10.“ Óskum eftir að kaupa 4ra til 5 herb. raðhúsíbúð m/bílskúr í Síð- uhverfi. Þarf ekki að vera fullklárað. Væntanlegir seljendur skili uppl. um íbúð ásamt nafni og símanúmeri inn á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „Raðhús". Vantar vel með farinn keðju- dreifara til kaups hið fyrsta. Uppl. í síma 96-61997 og 27424. Til sölu Ford 3600 dráttarvél árg. 78. Einnig Lada Sport árg. '85 og Subaru árg. '83. Uppl. í síma 61281 eftir kl. 20.00. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.(J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer f símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Simi 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. Konur í KSA. Nú eru síðustu dagar að láta skrá sig á garðyrkjunámskeiðið sem hefst 3. sept. nk. Nánari uppl. í síma 21509 (Snjó- laug) eftir kl. 17. Stjórnin. Til sölu nokkur trippi 2ja til 4ra vetra. Til greina kæmi að taka bíl upp í. Uppl. í síma 23589 eftir kl. 19.30. Vantar fólk til afgreiðslustarfa. Um er að ræða fullt starf. Uppl. aðeins veittar á staðnum milli kl. 10.00 og 11.00. Shell-nesti Hörgárbraut. Bændur athugið! Tökum að okkur rúllubindingu og pökkun. Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur- geir í síma 31323 og Garðar í sima 31183. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw ’88, Tercel 4wd ’83, Cressida '82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Treaia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81 -’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bitabox '83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno '84, Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI ’87, Renault II '89, Sierra ’84, Escourt ’87, Bronco 74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130R ’85, Ch. Concorse 77 o.m.fl. Partasalan Austurhiíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Píanóstillingaferð til Akureyrar frestast um sinn. Nánar auglýst síðar. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Berjalandið að Miðhálsstöðum í Öxnadal opnað laugardaginn 26. ágúst. Leyfi kr. 200 seld að Ytri-Bægisá. Skógræktarfélag Eyfirðinga. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetiing á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. ispan hf., speglagerð. Sírnar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárprestakali. Messa í Lögmannshlíðarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Síðasta messa sumarsins í þessari gömlu kirkju. Pétur Þórarinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.