Dagur - 23.08.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 23.08.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. ágúst 1990 - DAGUR - 9 y dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 24. ágúst 17.50 Fjörkálfar (18). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðbodar (1). (Streetwise.) Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem ferð- ast á reiðhjólum um Lundúnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Leyniskjöl Piglets. 19.50 DickTracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eddie Skoller. Gestir hans í þetta skiptið eru þau Sissel Kyrkjebö og Tommy Körberg. 21.35 Alamutfundurinn. (The Alamut Ambush.) Bresk spennumynd. Dr. Audley kemst á snoðir um ráðabrugg um að koma af stað ófriði í Austurlöndum nær og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Terence Stamp og Carmen du Sautoy. 23.10 Gríma rauða dauðans. (Masque of the Red Death.) Bresk bíómynd frá árinu 1964. Myndin segir frá prins einum sem iðkar svartagaldur í kastala sínum en utan múranna herjar mikil plága á mannfólkið. Aðalhlutverk: Vincent Price, Hazel Court, Jane Asher og David Weston. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 25. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (19). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (5). (The Jim Henson Hour.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Kom, sá og sigraði. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Ólaf Eiríks- son sundkappa. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (2). (Home James.) 21.00 Með lausa skrúfu. (Cracking Up.) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1983. Jerry Lewis setur upp nokkur gaman- atriði með aðstoð góðra vina. Aðalhlutverk:: Herb Edelman, Zane Busby, Milton Berle, Sammy Davis jr. og Buddy Lester. 22.25 Kvenljómi. (Clair de femme.) Frönsk-ítölsk-þýsk bíómynd frá árinu 1979. Myndin gerist í París og segir frá flug- manni sem syrgir konu sína nýlátna. Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti dóttur sína í bílslysi og fella þau hugi saman. Aðalhlutverk: Yves Montand, Romy Schneider, Lila Kedrova og Romolo Valli. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. ágúst 16.00 Úrslitaleikur í bikarkeppni KSÍ. KR-Valur. 17.40 Sunnudagshugvekja. Leiðrétting: SA en ekki KA í viðtali við Ragnar Steinbergs- son formann Golfklúbbs Akur- eyrar í fyrradag, var það haft eftir Ragnari að GA hefði ásamt KA og Þór gert samning við Akureyr- arbæ um fjárframlög til klúbb- anna. Þarna hefur einhver mis- skilningur orðið milli okkar Ragnars því félögin sem hann tal- aði um voru Þór og Skautafélag Akureyrar. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. ET 17.50 Felix og vinir hans (2). 17.55 Útilegan. (To telt tett i tett.) 18.20 Ungmennafélagið (19). Rok og rigning. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (12). 19.30 Kastljós. 20.30 Hólmavík í hundrað ár. Sjónvarpsmenn heilsuðu upp á Hólmvík- inga í tilefni af hundrað ára afmæli bæjar- ins nú í sumar. 20.55 Á fertugsaldri (11). 21.40 Boðið upp í dans. (Why Don’t You Dance?) Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Aðalhlutverk: Joan Linder. 21.50 Hættuleg hrösun. (Sweet As You Are.) Bresk sjónvarpsmynd um kennara sem kemst að því að hann hefur smitast af eyðni eftir að hafa staðið í ástarsambandi við nemanda sinn. Aðalhlutverk: Liam Neeson og Miranda Richardson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 24. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkarnir. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Vík milli vina.# (Continental Divide.) Blaðamaður, sem lítur dálítið' dökkum augum á tilveruna, verður ástfanginn af náttúrubarni. Þetta er ástarsamband sem virðist dauðadæmt frá upphafi en samt virðist það ekki geta dáið. Aðalhlutverk: John Belushi, Blair Brown og Allen Goorwitz. 23.00 Stórslyhs á skotstöð 7.# (Disaster at Silo 7.) Spennandi sjónvarpsmynd byggð a sönn- um atburðum. Á árinu 1980 lá við stór- slysi í einni af skotstöðum kjarnorku- flauga í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Perry King, Ray Baker og Dennis Weaver. 00.35 Síðasti tangó í París. (Last Tango in Paris.) Maður og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetrarmorgun í París. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Maria Scheider. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. ágúst 09.00 Morgunstund með Erlu. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Táningarnir í Hæðagerði. 11.05 Stjörnusveitin. 11.30 Tinna. 12.00 Dýrarikið. (Wild Kingdom.) 12.30 Eðaltónar. 13.00 Lagt í’ann. 13.30 Forboðin ást. (Tanamera.) 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Til bjargar börnunum. (In Defense of Kids.) Myndin greinir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem sérhæfir sig í því að berjast fyrir rétti barna sem eiga í baráttu við lögin. Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Stöngin inn. Léttur. og skemmtilegur þáttur um íslenska knattspyrnu og knattspyrnu- menn í öðru ljósi en menn eiga að venjast. 21.20 Lífsmyndir.# (Shell Seekers.) Angela Lansbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt við foreldra sína og börn. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Sam Wannamaker, Christopher Bowen og Denis Quilley. 23.00 Darraðadans.# (Dancer’s Touch.) Mjög spennandi mynd um kynferðis- afbrotamann sem ræðst á ungar konur og misþyrmir þeim. Eitt smáatriði þykir skera sig úr hátterni hans og það er að hann tekur nokkur dannsspor fyrir fórnar- lömbin sín. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Bönnuð börnum. 00.30 Þrír vinir. (Three Amigos.) Stórskemmtilegur vestri þar sem nokkr- um gervihetjum er fengið það verkefni að losa íbúa í bæ nokkrum í Mexíkó við ráð- ríkan höfðingja sem þar ræður ríkjum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Patrice Martinez. Bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 26. ágúst 09.00 í Bangsalandi. 09.20 Kærleiksbirnirnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Krakkasport. 10.25 Þrumukettirnir. 10.50 Þrumufuglarnir. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Björtu hliðarnar. 13.00 Hún á von á barni. (She’s having a baby). Hinn ágæti leikstjóri John Hughes, sem menn muna sjálfsagt eftir úr myndum eins og Breakfast Club og Pretty in Pink, tekur hér fyrir ung hjón sem eiga von á bami. Eiginmaðurinn er ekki alls kostar ánægður með tilstandið og tekur til sinna ráða. Hreint ágætis gamanmynd. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. 15.00 Listamannaskálinn. David Bailey. (Southbank Show). Því hefur verið haldið fram að ljósmyndar- inn David Bailey hafi með myndum sínum skapað nýja stefnu í tískuljósmyndun. En þrátt fyrir færni hans við tískuljósmyndun hafa andlitsmyndir hans ekki síður vakið athygli. Á síðari árum hefur hann snúið sér meira að leikstjórn auglýsinga og áætlanagerð fyrir kvikmyndir. Auk viðtala við fólk, sem Bailey hefur myndað, verður rætt við hann sjálfan og fylgst með hon- um að störfum í einkar athyglisverðum þætti. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Horft um öxl. (Peter Ustinov’s Voyage Across the 80’s). Hinn góðkunni leikari og þáttagerðar- maður Peter Ustinov lítur yfir farinn veg. 20.55 Björtu hliðarnar. 21.25 Tracy. Á jóladag árið 1974 fór hvirfilbylurinn Tracy yfir borgina Darwin i Ástralíu. Vindhraði mældist yfir 200 kílómetrar á klukkustund áður en mælitæki urðu óvirk. 90 hundraðshlutar borgarinnar lögðust í rúst og 64 týndu lífi. í þessari áströlsku framhaldsmynd fylgjumst við með því hvaða áhrif Tracy hafði á líf þeirra sem eftir lifðu. Þetta er fyrsti hluti af þremur en annar hluti verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. 23.00 Sveitamaður í stórborg. (Coogan's Bluff). Ósvikin spennumynd með Clint East- wood í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 27. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Tracy. Áströlsk framhaldsmynd um hvirfilbylinn Tracy sem lagði borgina Darwin í rúst. Annar hluti af þremur, þriðji hluti verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. 23.10 Fjalakötturinn. Harakiri. Japönsk kvikmynd sem greinir frá sam- úræja nokkrum sem óskar eftir leyfi til að fá að falla fyrir eigin hendi á heiðvirðan hátt, þ.e. að rista sig á kvið. Beiðni hans er hafnað sem er honum reiðarslag því kviðrista þótti mikill heiður í hinu forna Japan og jafnvel enn þann dag í dag. Rétt þykir að benda á að í þessari mynd eru atriði sem eru alls ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Renat- aro Mikuni og Akira Ishihama. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrálok. Þessar ungu stulkur gáfu Sólborg á dögunum 2506 kr. sem þær söfnuðu með útgáfu á blaði. Blaðið hét Barnablaðið og var að öllu leyti unnið af þeim sjálfum. Út komu tvö tölublöð sem prentuð voru í 35 eintökum. Blöðin voru síðan seld fyrir kr. 50 stk. Stúlkurnar þrjár á myndinni eru frá vinstri: Líney Úlfarsdóttir, María Svava Guðjónsdóttir og Þóra Sigurbjörg Jensdóttir. A myndina vantar Hönnu Björgu Héðinsdóttir sem einnig vann að þessari fjár- Öflun. Mynd: Golli AKUREYRARB/€R Lundarsel Starfskrafta vantar nú þegar að leikskólanum Lundarseli. Um er aö ræöa tvær 50% stöður eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefur Erla Böövarsdóttir í síma 25883 kl. 10-12 og 13-14. Hrafnagilsskóli Starfsfólk óskast í mötuneyti Uppl. í skrifstofu hreppanna í síma 31335 f.h. Sölumaður Áhugasamur sölumaöur óskast í hlutastarf. Frjáls vinnutími - Góöir tekjumöguleikar Uppl. á staönum. Einarsbakarí Tryggvabraut 22 Sláturhús KEA Það starfsfólk sem unnið hefur á Sláturhúsinu undanfarin haust og ætlar að vinna í sláturtíð sem hefst 12. september ’90, er beöiö aö láta skrá sig sem fyrst á skriftofu sláturhússins í síma 30443., Vélstóri óskast á Særúnu frá Árskógssandi frá 1. september. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 61946. ÉSjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða baðvörð við hið nýja íþróttahús Skriflegar umsóknir sendist á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31 fyrir 29. ágúst nk. merkt: Vörður Aðstoðarfólk Aðstoöarfólk óskast í brauögerð við bakstur og pökkun. Uppl. á staönum. Einarsbakarí Tryggvabraut 22 wmm auglýsingadeild • Sími 96-24222 Skilaireslur aug- iýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd e5a smáaug- lysinga er til kl. 11.00 daginn fyrir úlgálu- dag, nema í helgarblab, þá er skílafrestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri aug- lýsingar og lit þarf að panta me5 2ja daga fyrirvara. I helgarblab þarf a5 panla all- ar stærri auglýsingar fyrir kl. II.OÐáfimmtudag.________

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.