Dagur - 23.08.1990, Blaðsíða 11
íþróttir
Fimmtudagur 23. ágúst 1990 - DAGUR - 11
i
Knattspyrna yngri flokka:
Úrslitakeppni í mörguin
ílokkum um helgina
Um helgina fara fram úrslit í 2.
flokki kvenna og 3., 4. og 5.
flokki karla á íslandsmótinu í
knattspyrnu. KA á lið í úrslit-
um í 2. flokki kvenna og 3. og
4. flokki karla, Þórsarar í 3. og
4. flokki karla og Völsungur í
5. flokki karla.
í dag hefst keppni í 3. og 4.
flokki karla. í 3. flokki tryggðu
KA-menn sér sæti nteð sigri í
Norðurlandsriðlinum en Þórsarar
komust áfram eftir undanúrslit.
Úrslitakeppnin fer fram á Akra-
nesi.
I 4. flokki unnu Þórsarar riðil-
inn en KA-menn komust áfram
eftir undanúrslitakeppni sem
fram fór á Akureyri. Úrslita-
keppnin fer fram í Garðabæ.
I 5. flokki sigraði Völsungur og
hreppti þannig sæti í úrslitunum.
KA-menn fóru í undanúrslitin en
komust ekki áfram. Úrslita-
keppnin fer frant á Fylkisvelli í
Reykjavík og hefst á morgun.
KA á lið í úrslitum í 2. flokki
kvenna. Keppnin fer fram í
Keflavík og hcfst á morgun.
Kári Elíson.
Lyftingar:
Kári með
íslandsmet
- lyfti 175 kg
í bekkpressu
Kári Elíson, kraftlyftingamað
ur frá Akureyri, setti um síð
ustu helgi nýtt íslandsmet
bekkpressu.
Kári keppti í 75 kg flokki oj
lyfti 175 kg og bætti eigið met un
eitt kg. Mótið fór fram á laugar
daginn í Æfingastöðinni a<
Smiðjuvegi í Kópavogi og va:
Kári eini keppandinn fr<
Norðurlandi.
Opið mót á Króknum:
Sigurvegarinn hlýtur
ferð til Amsterdam
-36 holur um helgina
Hið árlega opna mót golf-
klúbbs Sauðárkróks, Sauðár-
krókur opið, verður haldið
dagana 25. og 26. ágúst.
Leiknar verða 36 holur á Hlíð-
arcndavelli og hefst mótið
klukkan 9.00 að morgni laug-
ardags.
Keppt verður í karla- og kvenna-
og unglingaflokki, með og án for-
gjafar og bikarar verða veittir
fyrir öll verðlaunasæti. Vegleg
aukaverðlaun eru síðan í boði og
fyrir besta brúttóskor í mótinu er
Amsterdamferð fyrir einn í verð-
laun. Fyrir fæst pútt í öllum
flokkum eru vönduð úr og fyrir
að slá næst holu á 3. og 6. braut
eru tvenn verðlaun báða dagana:
Vöruúttekt hjá Golfbúð Davids á
Akureyri að verðmæti 5000 kr.,
gjöf frá sængurfatagerðinni
Ylrúnu, þrjú bindi af sögu Sauðár-
króks og flugferð innanlands
báðar leiðir.
í tengslum við mótið bjóða
Flugleiðir upp á 40% afslátt af
flugfari til Sauðárkróks og Hótel
Áning er með sérstakt gistitilboð.
Styrktaraðilar mótsins eru
OLÍS og Bókabúð Brynjars.
Frestur til skráningar rennur út
klukkan 20.00 á föstudagskvöld,
en búist er við um 60 keppend-
um. Skráning fer fram í síma 95-
35075/35714. SBG
Bikarhafarnir, f.v.: Bergur Rcynisson, Hákon Ö. Birgisson, Þorgerður Jónsdóttir, Stefán Örn Guóinundsson, Níní
Jónasdóttir og Björk Hlööversdóttir. Mynd: sbg
Sund:
Bikarmót í Sundlaug Sauðárkróks
Bikarmót Tindastóls í sundi
var haldið þann 20. ágúst síð-
astliðinn og þar kepptu ung-
tnenni frá Umf. Fljót og Umf.
Tindastól uni bikara fyrir
besta samanlagðan árangur í
hverju kyni og aldursflokki.
Það var Kiwanisklúbburinn
Drangey á Sauðárkróki sem
gaf bikarana.
Sundíþróttin er í mikilli lægð á
Sauðárkróki og búið að vera svo
síðustu árin. Hér á árum áður var
áhuginn mun meiri og margir
ágætir sundmenn á Króknum að
sögn manna. Sundlaug staðarins
er 25 m útisundlaug með ágætum
áhorfendapöllunt svo að aðstaða
til sundiðkunar er nokkuð góð.
í mótinu var keppt í aldurs-
flokkunum 12 ára og yngri, 13-14
ára og 15-16 ára. Keppendur
voru um tuttugu samtals frá
UMFF og UMFT. Úrslit urðu
þessi:
100 m flugsund pilta 15-16 ára Mín.
1. Bergur Reynisson UMFF 1,28,06
100 m flugsund stúlkna 15-16 ára
1. Halldóra Elíasdóttir UMFF 1,56,05
50 m flugsund drengja 13-14 ára Sek.
1. Hákon Ö. Birgisson UMFT 39,9
2. Hjörtur Jónsson UMFT 47,2
3. Hreiðar Steinþórsson UMFT 56,8
50 m flugsund telpna 13-14 ára
1. Þorgerður Jónsdóttir UMFF 44.5
2. María Númadóttir UMFF 51.1
50 m flugsund sveina 12 ára og yngri
1. Stefán Örn Guðmundss. UMFT 47,7
50 m flugsund meyja 12 ára og yngri
1. Níní Jónasdóttir UMFT 46.2
2. Margrét Siguröard. UMFT 48,2
3. María Siguröardóttir UMFT 51.4
100 m baksund pilta 15-16 ára Mín.
1. Bergur Reynisson UMFF 1,41,6
2. Þórhaflur Barðason UMFF 2,08,3
100 m baksund stúlkna 15-16 ára
1. Björk Hlöðversdóttir UMFT 1,38,0
2. Halldóra Elíasdóttir UMFF 2,10,8
50 m baksund drengja 13-14 ára Sek.
1. Hákon Ö. Birgisson UMFT 44,0
2. Hjörtur Jónsson UMFT 45.2
3. Hreiðar Steinþórsson UMFT 57,8
50 m baksund telpna 13-14 ára
1. Þorgerður Jónsdóttir UMFF 43,0
50 m baksund sveina 12 ára og yngri
1. Stefán Örn Guðmundss. UMFT 45,9
2. Valberg Sveinsson UMFF 1,17,5
50 m baksund meyja 12 ára og yngri
1. Níní Jónasdóttir UMFT 48,7
2. María Ó. Sigurðard. UMFT 48.8
3. Kristrún Ó. Sigurðard. UMFT 50,2
100 m bringusund pilta 15-16 ára Mín.
1. Ríkharður Ríkharðss. UMFF 1,36,9
2. Þórhallur Barðason UMFF 1,37,2
3. Bergur Reynisson UMFF 1,41,0
100 in bringusund stúlkna 15-16 ára
1. Björk Hlöðversdóttir UMFT 1,47,3
2. Halldóra Elíasdóttir UMFF 2,10,2
100 m bringusund drengja 13-14 ára
1. Hákon Ó. Birgisson UMFT 1,39,4
2. Hjörtur Jónsson UMFT 1,43,6
3. Hreiðar Steinþórsson UMFT 1,45,5
100 m bringusund telpna 13-14 ára
1. Þorgerður Jónsdóttir UMFF 1,38,1
2. María Númadóttir UMFF 2,09,7
50 m bringusund sveina 12 ára og yngri
1. Stefán Örn Guðmundss. UMFT 49,5
2. Valherg Sveinsson UMFF 1,08,1
3. Guðni Geir Hilmarsson UMFF 1.14,0
50 m bringus. meyja 12 ára ogyngri Sek.
1. Níní Jónasdóttir UMF'I' 49,1
2. Harpa Hauksdóttir UMFF 51,6
3. María Ó. Sigurðard. UMFT 53,5
100 m skriösund pilta 15-16 ára Mín.
1. Bergur Reynisson UMFF 1,13,5
2. Þórhallur Reynisson UMFF 1,41,3
100 m skriðsund stúlkna 15-16 ára
1. Björk Hlöðversdóttir UMFT 1,27,9
50 m skriðsund drengja 13-14 ára Sek.
1. Hákon Ö. Birgisson UMFT 35.9
2. Hjörtur Jónsson UMFT 36,8
3. Hreiðar Steinþórsson UMFT 44,1
50 m skriðsund telpna 13-14 ára
1. Þorgerður Jónsdóttir UMFF 40,9
2. María Númadóttir UMFF 48,4
50 m skriðsund sveina 12 ára og yngri
1. Stefán Örn Guðmundss. UMFT 39,3
2. Valberg SveinssonUMFF UMFT 54,5
Úrslitakeppni 4. deildar hefst um helgina:
Hvöt og Magnl fá þrjá heimaleiki
Úrslitakeppni 4. deildar
íslandsmótsins í knattspyrnu
hefst á laugardaginn. Eins og
fram koin í þriðjudagsblaöinu
urðu Hvöt frá Blönduósi og
Magni frá Grenivík sigurvegar-
ar í Norðurlandsriðlunum og
taka því þátt í lirslitunum. Hin
fjögur liðin eru Grótta frá Sel-
tjarnarnesi, Víkverji frá Mos-
fellsbæ, Skallagrímur frá Borg-
arnesi og Sindri frá Höfn í
Hornafirði.
Leikin verður einföld umferð
og hljóta tvö efstu liðin sæti í 3.
deild að ári. Hvöt og Magni fá
bæði þrjá heimaleiki og tvo úti-
leiki og byrja bæði heima á laug-
ardaginn. Magnamenn fá Gróttu
í heimsókn og Hvöt Víkverja.
50 m skriðsund meyja 12 ára og yngri
1. Níní Jónasdóttir UMFT 39,4
2. Harpa Hauksdóttir UMFT 41,2
3. María Ó. Sigurðard. UMFT 42,4
Að móti loknu var keppendum
og starfsfólki boðið í kaffi og
kökur í Framsóknarhúsinu á
Sauðárkróki þar sem fulltrúar
Kiwanisklúbbsins afhentu bikara
og önnur verðlaun voru veitt.
SBG
3. flokkur:
KA bikarmeistari Norðurlands
í síðustu viku fór fram úrslita-
leikur í bikarkeppni 3. flokks í
knattspyrnu á Norðurlandi.
KA og Þór léku til úrslita og
sigruðu KA-menn 7:1.
Bikarkeppni 3. flokks er skipt
niður eftir landshlutum og til-
kynntu aðeins þrjú lið þátttöku,
KA, Þór og KS. Þórsarar sátu hjá
í fyrstu umferð og þá sigruðu
KA-menn KS tvívegis. Síðan
léku KA og Þór tvívegis, fyrri
leiknum lauk 1:1 en KA-menn
unnu þann seinni 7:1 eins og fyrr
segir. Brynjólfur Sveinsson,
Helgi Arason og fvar Bjarklind
skoruðu allir tvö mörk fyrir KA
en eitt markanna var sjálfsmark.
Ómar Kristinsson skoraði niark
Þórs.
Miðvikudaginn 29. ágúst mætast
Magni og Hvöt á Grenivík og
sunnudaginn 2. september leikur
Magni við Sindra á Hornafirði og
Hvöt við Gróttu á Blönduósi.
Miðvikudaginn 5. september
leika Hvöt og Sindri á Blönduósi
og Magni og Skallagrímur á
Grenivík og í síðustu untferð-
inni, sem frant fer sunnudaginn
9. september, mætir Hvöt Skalla-
grínji í Borgarnesi og Magna-
menn Víkverja í Mosfellsbæ.
2. flokkur:
Tveir leikir
í kvöld
Tveir leikir fara fram í íslands-
móti 2. flokks í knattspyrnu á
Norðurlandi í kvöld. KA og
Breiðablik mætast á Akureyri og
KS og Afturelding á Siglufirði.
Báðir leikirnir hefjast kl. 19.