Dagur - 28.08.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 28.08.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 28. ágúst 1990 Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa Visa og Euro nótur. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt Til sölu Zetor 5211 árg. ’87. Uppl. í síma 61533. Til sölu Massey Ferguson 165 dráttarvél árg. '76 með MF80 ámoksturstækjum. Uppl. í síma 31241. Fyrirlæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Til sölu Philco þurrkari. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22195 eftir kl. 16.00. Til sölu Husquarna eldavél með 4 hellum. Verð kr. 10 þús. Uppl. i síma 25059. Til sölu eins og hálfs árs gamalt vatnsrúm, svart að lit. Stærð: King size. Verðhugmynd ca. 45 þús. en kostar nýtt 110 þús. Uppl. í síma 23820 eftir kl. 17.00. Til sölu 13 tommu felgur með nýjum snjódekkum 195 af Toyota Corolla. Einnig riffill 22 magnum með góðum sjónauka. Uppl. í síma 33136. Til sölu blátt frístandandi skilrúm (hljóðdeyfandi skermur), 5 ein- ingar, stærð 95x185 cm. Fæst á góðu verði. Einnig fæst ódýr stór stálvskur og Frigidaire kæliskápur. Uppl. í síma 22589. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Gengið Gengisskráning nr. 161 27. ágúst 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,900 56,060 58,050 Sterl.p. 109,061 109,373 106,902 Kan. doliari 49,245 49,386 50,419 Dönskkr. 9,4585 9,4856 9,4390 Norskkr. 9,3416 9,3683 9,3388 Sænsk kr. 9,8105 9,8385 9,8750 Fi. mark 15,3550 15,3990 15,3470 Fr. franki 10,8051 10,8360 10,7323 Belg.franki 1,7656 1,7707 1,7477 Sv.franki 44,3387 44,4656 42,5368 Holl. gyliini 32,1754 32,2675 31,9061 V.-þ. mark 36,2528 36,3566 35,9721 it. lira 0,04882 0,04896 0,04912 Aust. sch. 5,1525 5,1672 5,1116 Port.escudo 0,4110 0,4122 0,4092 Spá. peseti 0,5840 0,5857 0,5844 Jap.yen 0,38618 0,38729 0,39061 irskt pund 97,241 97,519 96,482 SDR 78,0308 78,2542 78,7355 ECU.evr.m. 75,1827 75,3979 74,6030 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Óska eftir 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 94-7248. Fjórir nemendur í V.M.A. óska eftir íbúð sem fyrst. Helst 3ja herbergja og sem næst skólanum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 22824. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 61964 eftir hádegi. 3ja - 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Tilboð leggist á afgreiðslu Dags merkt „Hjálp“. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð, frá 1. sept. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 22114 (Arndís). Herbergi til leigu, miðsvæðis við M.A. og V.M.A. Sérinngangur og snyrtiaðstaða. Allar nánari uppl. í síma 26624 á kvöldin. Til sölu 3ja til 4ra herb. ibúð á efri hæð við Aðalstræti. íbúðin er um 90 fm. Áhvílandi lán um 1,2 millj. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26441 á daginn og 27194 á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hross til sölu! Til sölu eru nokkur hross á ýmsum aldri. Uppl. í síma 95-38236. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, frani- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Palialeiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum murarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sfmi 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd '83, Cressida '82, Subaru ’81-'83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-'83, Mazda 323 ’81 -'84, 626 ’80-’85, 929 ’79-'84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bitabox ’83, Range Rover ’72-'80, Fiat Uno '84, Regata ’84-'86, Lada Sport '78-’88, Lada Samara '86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI '87, Renault II '89, Sierra '84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade '88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse '77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Til sölu International Scout Terra 3300 turbo diesel með mæli. Ekinn 10 þús. á vél, langur, 3ja dyra. Verð kr. 650 þús. 15% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-25779 (vinnusími) eða 96-22979 á kvöldin. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.(J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Til sölu nýjar íslenskar kartöflur. Mjög gott verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, símar 31339 og 31329. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. Gistihúsið Langaholt, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúmgóöum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Halló! Er ekki einhver sem vill passa mig? Ég er rúmlega eins árs strákur og á heima í Freyvanqi, Öngulsstaða- hreppi. Uppl. í síma 22424 eftir kl. 18.00. Til sölu: Fjórar 1. kálfs kvígur sem eiga að bera í haust. Einnig vélbundið hey, ársgamalt og nýtt. Uppl. í síma 61502. ísbúðin Kaupvangsstræti 2. Óska eftir framtíðar starfskrafti. Uppl. veittar á staðnum fyrir hádegi. Vantar vörubílstjóra í vegavinnu í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 24913 eða 985-21447. Veiðileyfi! Eigum eitthvað laust af veiðileyfum á 3ja svæði. Alda hf. Ferðaþjónusta f Melgerði, sími 31267. Óska eftir að kaupa bíla sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 27594 og 985-25332. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’86. Toppbíll, ekinn aðeins 26 þús. km. Uppl. í síma 24610. Til sölu Blaizer S10 árg. '83. Mjög góður bíll. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 22027. Til sölu Mazda 929 Coupe ’84. „Eðalvagn með öllu“. Uppl. á Bílasölu Norðurlands, sími 21213 og i síma 23961. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga frá kl. 13-16. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. septemberfrá ki. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almcnningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Akurcyrarkirkja er opin frá 1. júní til 1. september frákl. 10.00- 12.00 og 14.00- 16.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.