Dagur - 28.08.1990, Blaðsíða 2

Dagur - 28.08.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 28. ágúst 1990 Bækur og virðisaukaskatturinn: Bókakaup bíða fram yfir næstu helgi - verðlækkun á bókum um 20% frá Verslunarhús KEA á Hauganesi. Mynd: gg KEA-verslunin á Hauganesi: Tilboð Hjartar Herberts- sonar til athugunar - ekki enn gengið frá neinu Bækur, ritaðar á íslensku, eiga að lækka í verði um 19,68% næstu helgi en sem kunnugt er fellur virðisaukaskattur af íslenskum bókum niður frá 1. september. Olafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, hefur sent bóksölum og bóka- útgefendum bréf þar sem hann Framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir gælu- dýr í Hrísey eru þegar orðnar langt á eftir upphaflegri áætlun en upphaflega var gert ráð fyr- ir að taka stöðina í notkun nú í haust. Húsið verður um 70 m2 að stærð. Að sögn Sigurborgar Daða- dóttur dýralæknis, hefur bygg- ingaverktakinn þegar steypt sökkla húsins en ekkert hefur síðan þokast vegna seinagangs í kerfinu. Núna er beðið eftir teikningum af húsinu en það verður byggt í nafni Einangrun- arstöðvar holdanauta í Hrísey og verður með sömu yfirstjórn og starfsmenn en eflaust jjarf að fjölga starfsmönnum þegar beinir því til þessara aðila að verðlækkun þessi skili sér til neytenda og það strax. „Miklu skiptir að verðlækkun sú sem af niðurfellingin leiðir af sér skili sér af fullu til neytenda, bæði í verði á útgefnum bókurn sem lækka í verði nú 1. septem- ber og einnig í verði þeirra bóka starfsemin verður kominn á fullt skrið. Framkvæmdir hófust í des- embermáuði 1989 en þá var smáupphæð á fjárlögum, og einn- ig í ár, en miðað við þá upphæð mun bygging hússins taka a.m.k. 10 ár. Opnuð var bráðabirgðastöð í sumar og eru nú í henni einn hundur og einn köttur. Stöðinni verður lokað aftur strax og þau dýr losna úr einangruninni og ekki tekin inn fleiri, því ekki er fyrirsjáanlegt að rrkisvaldið ætli sér að ljúka nauðsynlegunt bygg- ingaframkvæmdum á næstunni. Nýlega týndist köttur sem var þarna í einangrun en hann fannst aftur og lýkur sinni einangrun á öðrum stað. GG 1. september sem gefnar verða út nú í haust. Ég treysti því að bóksalar og bókaútgefendur liggi hvergi á liði sínu í þeim efnum,“ segir fjár- málaráðherra í bréfi sínu til þess- ara aðila. Verðlagsstofnun hefur heitið liðveislu sinni við verðlagsaðhald og mun líta eftir því að þessi verðlækkun komist strax á. Ríkisskattstjóri hefur sent út bréf þar sem sundurliðað er hvað fellur innan þessara niðurfelling- arákvæða og hvað ekki. Sem dæmi má nefna að skattur verður innheimtur af landabréfum þótt hann verði ekki innheimtur af landabréfabókum. Eyðublöð, almanök, vöruleiðbeiningar og ýmislegt smáprent verða heldur ekki undanþegin virðisauka- skatti. Áhrif niðurfellingar virðis- aukaskatts á bókum á framfærslu- vísitöluna er um 0,18 stig til lækkunar. JÓH Bíll lenti utan vegar í Öxnadal í gærmorgun og skcmmdist töluvert. Þetta var bílaleigubíll sem erlendir feröamenn óku og sluppu þeir ómeiddir frá veltunni. Að öðru leyti virðist umferðin hafa gengið að mestu klakklaust Líkur eru á aö verslunarrekstur leggist af á Hauganesi í haust, en þá mun KEA loka verslun fyrir sig á Norðausturlandi um helgina en að sögn lögregluþjóna var nrikið urn að fólk færi til berja og einnig sáust gæsaskyttur á kreiki. Hjá Akureyrarlögreglunni var helgin fremur róleg. SS sinni. Viðræður hafa verið í gangi milli Hjartar Herberts- sonar og Sigurðar Jóhannes- sonar fulltrúa kaupfélagsstjóra um leigu á húsnæðinu, en ekki hefur verið gengið frá neinu. Hjörtur Herbertsson segist hafa gert ákveðið leigutilboð í húsnæði kaupfélagsins á Hauga- nesi, en ekkert sé enn frágengið, enda spili hans eigin húsnæðismál þarna innf, þ.e. hvort hann leigi eða kaupi íbúðarhúsnæði á Hauganesi ef af samningum verði. GG Einangrunarstöð gæludýra í Hrísey: Skortir íjárveitingu til að ljúka byggingimm BíU út af í Öxnadal Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda að Hrafnagili í Eyjafirði „Hefur hin rnikla trygging gert bændur sljóa og sinnulausa?“ - spurði Jóhannes Kristjánsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda í framsöguræðu Á grundvelli sölutalna og spár um sölu lambakjöts í ágúst á verðlagsárinu 1989 til 1990, mun heildarsala á milli þess árs og ársins á undan, dragast saman um 791 tonn Það sam- svarar 9,2% sölusamdrætti á milli verðlagsára og myndi þýða að birgðir af kindakjöti í landinu yrðu um 1700 tonn 1. september en voru um 2050 tonn á sama tíma í fyrra. Það þýðir að birgöir hafa minnkað um 17% milli verðlagsára þrátt fyrir minnkandi sölu. Reiknað er með að heildarsala kinda- kjöts verði um 8000 tonn á verðlagsárinu. Þetta kom fram á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda, sem haldinn var á Hrafnagili á sunnudag og mánudag. Eitt meginmál aðalfundarinns var undirbúningur að nýjum búvörusamningi en núverandi samningur rennur út að tveimur árum liðnum, 31. ágúst 1992. í skýrslu formanns Landssamtak- anna, Jóhannesar Kristjánssonar á Höfðabrekku, kom fram að við setningu laga um núgildandi búvörusamning hafi staðgreiðsla afurða og afnám umboðssölu- kerfis, sem áður hafi gilt, orðið að veruleika. Þannig hafi að miklu leyti rofnað þau tengsl sem bændur höfðu við afurðastöðvar. Með tilkomu búvörusamnings- ins, þar sem ríkið ábyrgðist greiðslu á ákveðnu magni kinda- kjöts til framleiðenda, hafi tengsl bænda við markaðinn einnig rofnað. Ríkið hafi tekið á sig kostnað af birgðahaldi kinda- kjöts og ábyrgð á því sem ekki seldist. Þá benti Jóhannes á að annað kjöt sem kæmi í sláturhús væri að mestu leyti á ábyrgð slát- urleyfishafa sjálfra og því ekki óeðlilegt frá þeirra sjónarmiði að leggja meiri áherslu sölu þeirrar vöru sem fyrst. í framhaldi af því varpaði Jóhannes Kristjánsson þeirri spurningu fram hvort þessi mikla trygging og forsvar fyrir framleiðendum kindakjöts og sláturleyfishöfum hafi ekki gert ntenn sljóa og sinnulausa í þessu efni. Jóhannes vitnaði í erindi, sem Halldór Pálsson flutti hjá Rækt- unarfélagi Norðurlands árið 1982. Þar ræddi hann meðal ann- ars um afleiðingar útflutnings- uppbóta og trygginga til fram- leiðenda og vinnslustöðva. Árið 1982 kvaðst Halldór óttast að þetta öryggi hefði slævt skyldutil- finningu sumra sláturleyfishafa, ullarmóttökuaðila og mjólkur- samlaga fyrir því að fá öll verk unnin sem hagkvæmast, það er að ná sem mestri framleiðni í milliliðaþjónustunni. Því til við- bótar nefndi Halldór að lítill hvati virtist hafa verið til þess hjá sláturleyfishöfum að selja vöruna eins fljótt og nokkur tök væru á. Frystihúsaeigendur vildu gjarnan geyma hana sem lengst, Iíklega af því að geymslan gæfi svo mikið í aðra hönd. Að lokinni tilvitnun í þetta erindi spurði Jóhannes hvort nokkuð hafi breyst og benti á að í Reykjavík stæði ónotað stórhýsi og hamlaði allri starf- semi ákveðins úrvinnslufyrirtækis stórlega. Jóhannes ræddi nokkuð um félagsmál sauðfjárbænda. Þegar landssamtökin voru stofnuð fyrir fimm árum hafi mikill áhugi og nokkuð almenn þátttaka verið til staðar í flestum héröðum. Þegar vonir um sölu lambakjöts á erlendum mörkuðum hafi brugð- ist, myndaðist félagsleg deyfð og Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda var haldinn á sunnudag og mánudag að Hrafnagili í Eyjafirði. Á fund- inum var m.a. samþykkt að leggja til að kindakjöti verði miðlað milli afurðastöðva og að kannaðir verði möguleikar á stofnun kjötmarkaðar á höfuðborgarsvæðinu. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda lagði til að í stað ýmsir hafa gagnrýnt stjórn lands- samtakanna fyrir að vanrækja innanlandsmarkaðinn. Jóhannes kvað þá gagnrýni ekki á rökum reista. Stjórninni hefði ávallt ver- ið ljóst mikilvægi innanlands- markaðarins þótt störf sam- bandsins hafi beinst nokkuð að möguleikum á Bandaríkjamark- aði fyrstu mánuðina sem þau störfuðu. Þá benti Jóhannes á að félagsleg deyfð virðist meiri á þeim svæðum þar scm sauðfjár- búskapur er ríkjandi atvinnu- grein en hinum þar sem staða hugmynda um landssölusamtök kindakjöts verði því beint til framleiðsluráðs og landssamtaka sláturleyfishafa að eitthvað verði gert til að auðvelda miðlun kjöts milli afurðastöðva. Benti fundur- inn á hugsanlegt milliverð, til- flutning afurðalána, reglur um eðlilegan greiðslufrest eða afslátt sem leiðir að því markmiði. Aðalfundurinn samþykkti einnig að beina því til starfshóps hans er talin tvísýn. í lok skýrslu sinnar benti Jóhannes á að framundan sé tími mikilla breytinga í sauðfjárrækt. Því sé mikilvægt að sauðfjár- bændur geri upp við sig hvað gera skuli og beindi því til fundar- manna að um þrjár leiðir væri að velja. Að láta sem ekkert sé. Að freista þess að halda núverandi stöðu. Að freista landvinninga í samkeppni við önnur matvæli á markaðnum og beita álíka vopn- um og aðrir sem berjast á þeim markaði. ÞI. urn sölu lambakjöts að kannaður verði áhugi á möguleikum á stofnun kjötmarkaðar á höfuð- borgarsvæðinu í tengslum við sláturtíð, þar sem boðið yrði upp á hangið, ófrosið kjöt, sem væri mun ódýrara en frosið og geymt kjöt. Þá taldi fundurinn nauðsyn- legt að gerðar verði ýtarlegar rannsóknir á efnainnihaldi kinda- kjöts sem hægt væri að nota við kynningu þess. pj Miðlun kjöts miHi afurðastöðva og stofíiun kjöt- markaðar á höfuðborgarsvæðinu - meðal hugmynda Landssambands sauðprbænda

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.