Dagur - 08.09.1990, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 8. september 1990
Starfsfólk óskast til sölustarfa á
Norðurlandi.
Aukavinna.
Góöir tekjumöguleikar fyrir hresst
fólk.
Uppl. með nafni og síma leggist inn
á afgreiðslu Dags merkt: Tekjur.
Óska eftir að ráða sölumann í
hlutastarf.
Um er að ræða sniðuga smávöru.
Góðir tekjumöguleikar fyrir röskan
mann.
Tilvalið aukastarf fyrir húsmóður.
Uppl. með nafni og síma leggist inn
á afgreiðslu Dags merkt: Hagnað-
ur.
Tölvunarfræðing vantar verkefni,
hálft starf eða fullt við forritun tölva,.
þýðingar eða skrifstofustörf.
Uppl. í sima 96-27982.
32ja ára gamall kvenmaður með
háskólapróf óskar eftir starfi. Hef
góða tungumálakunnáttu - á auð-
velt með að umgangast fólk, semja
rittexta og fæ oft góðar hugmyndir-
er vön að stjórna bæði sjálfri mér og
öðrum. Er tiltölulega nýflutt til Akur-
eyrar en hef fullan hug á að dvelja til
langframa ef rétt starf fæst.
Ef þig (eða fyrirtækið eða félaga-
samtök) vantar metnaðarfullan
starfskraft - hafðu þá samband við
Ásdísi í síma 27418.
Tvo vel vanda kettlinga vantar
heimili.
Uppl. i sima 25338.
Litasjónvarp óskast!
Óskum að kaupa ódýrt litasjónvarp.
Uppl. í síma 96-43271.
Notað mótatimbur óskast.
Notað mótatimbur óskast keypt,
stærðir:
1x6, 4-600 metrar.
2x4, 2-300 metrar.
1x4, ca. 100 metrar.
Annað kemur til greina.
Uppl. í síma 61791 (vinnusími) og
heima í síma 61711.
Keðjudreifari til sölu.
Til sölu er lítið notaður keðjudreifari.
Uppl. í síma 21965 eftir kl. 17.
Verð við píanóstillingar á Akureyri
dagana 10.-13. sept.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Gengið
Gengisskráning nr. 170
7. september 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,440 56,600 56,130
Sterl.p. 106,945 107,249 109,510
Kan. dollari 48,592 48,730 50,419
Dönsk kr. 9,4698 9,4966 9,4694
Norskkr. 9,3305 9,3569 9,3581
Sænskkr. 9,8276 9,8555 9,8310
Fl. mark 15,3245 15,3679 15,3802
Fr. franki 10,7937 10,8242 10,8051
Belg.franki 1,7602 1,7652 1,7643
Sv.franki 43,3387 43,4616 43,8658
Holl. gyllini 32,0946 32,1856 32,1524
V.-þ. mark 36,1667 36,2693 36,2246
ft. lira 0,04849 0,04863 0,04895
Aust. sch. 5,1428 5,1574 5,1455
Port.escudo 0,4065 0,4076 0,4118
Spá. peseti 0,5774 0,5790 0,5866
Jap.yen 0,40144 0,40258 0,39171
írsktpund 97,063 97,338 97,175
SDR7.9. 76,5385 78,7612 78,3446
ECU.evr.m. 74,9410 75,1535 75,2367
Námskeið t svæðanuddi verður
haldið á Akureyri í haust.
Námskeiðið skiptist á helgarnar 29.-
30. september, 13.-14. október og
27.-28. október og er alls 48
kennslustundir.
Kennd verða undirstöðuatriði í
svæðameðferð á fótum.
Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir
í síma 96-24517 eftir kl. 6.
Fjórhjól til sölu!
Til sölu fjórhjól Kawasaki Mojave
250 árg. '87.
Uppl. í síma 96-43507.
Óska eftir Kawasaki 300 fjórhjóli
til niðurrifs.
Uppl. í síma 43627.
Eldtraustur peningaskápur, u.þ.b.
65x55x55 cm til sölu.
Þyngd um 200 kg.
Einnig 5 sæta IKEA hornsófi.
Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 96-
61306.
Mjólkurtankur til sölu!
750 lítra mjólkurtankur (stál) til sölu.
Einnig baggafæriband, 9 metrar og
fjórir borðstofustólar.
Uppl. í síma 61933.
Til sölu:
Frystikista 180 lítra.
Hvítt vatnsrúm 186x210 cm.
Svefnbekkur með skúffu 190x80
cm.
Hvítt skrifborð með lausum hillum
153x60 cm.
Sófaborð 153x60 cm.
Upplýsingar á kvöldin í síma 22063.
SHURE hljóðnemar við allra hæfi.
Beta 58 kr. 16.320,00.
SM 58 kr. 11.980,00.
SM 57 kr. 9.395,00.
P 14 L kr. 3.320,00.
Einnig statíf, snúrur og klemmur.
Tónabúðin, sími 22111.
Ljósalampi til sölu í topp lagi.
24 perur, andlitsljós allan tímann.
Uppl. í síma 26268 vs. eða 24828
hs.
Eldhúsinnrétting.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu
ásamt vaska, eldavélarhellu og
bakarofni.
Nánari upplýsingar í síma 21890.
Veiðivörur - Berjatínur!
25% afsláttur af veiðivörum næstu
daga.
Sænskar berjatínur. Sterkar og
vandaðar.
Gott verð.
Raftækni,
Brekkugötu 7,
sími 26383.
Til sölu:
Mazda 929 station árg. '78, skoðað-
ur 1990, fjögur varadekk fylgja.
Verð: tilboð.
Á sama stað tveggja ára frystiskáp-
ur, 120 lítra. Verð: 25.000 kr. og nýr
leðurjakki nr. 36, svartur. Verð:
10.000 kr.
Uppl. í síma 96-26509 eftir kl.
18.00.
Tek að mér að teikna börn, sof-
andi krútt, vakandi og brosandi á
ölium aldri.
Er með rauðkrít, brúna og Ijósa.
Upplýsingar í síma 22435.
Verð eitthvað í Vín um hverja helgi.
Gréta Berg.
Til leigu lítil 2ja herb. íbúð í
Smárahlíð.
Til sölu Citroén Axel ’86.
Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-26492.
Til leigu herbergi á Brekkunni með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 26790.
4ra herbergja íbúð við Víðilund til
leigu í vetur, með eða án húsgagna.
Góð umgengni áskilin.
Uppl. í síma 23979.
íbúð til leigu!
'Þriggja herbergja íbúð á besta stað
í bænum til leigu.
Stutt frá skólum og miðbæ.
Tilboð merkt S.T. leggist inn á
afgreiðslu Dags fyrir 10. sept.
Akureyri - Miðbær.
Gott gangherbergi með aðgangi að
baði til leigu.
Uppl. í síma 26228.
Herbergi til leigu!
2 herbergi til leigu með aðgangi að
baði og eldhúsi.
Annað laust núna, hitt 1. okt.
Upplýsingar í síma 96-26614 Jóna
eða 96-25171 Steingerður eftir kl. 7
á kvöldin.
Geymsluhúsnæði.
Vantar geymsluhúsnæði. Ástand
þarf ekki að vera neitt sérstakt, en
gott væri að þar væri einhver ylur.
Uppl. í síma 27959. (Skiljið eftir
skilaboð ef símsvari.)
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bilagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Bændur athugið!
Tökum að okkur rúllubindingu og
pökkun.
Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur-
geir í síma 31323 og Garðar í síma
31183.
BBC skólatölva Compact til sölu.
Leikir og tölvuborð fylgja.
Uppl. í síma 27718.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Þrír nemendur utan af landi, eða
jafnvel fieiri, sem sækja skóla í
Starfsdeild við Löngumýri vantar
húsnæði og aðstoð við heimilis-
hald í vetur.
Óskað er eftir fósturfjölskyldu fyrir
hvern þessara nemenda eða hóp-
inn sameiginlega. í því tilfelli væri
um að ræða kjörið tækifæri fyrir fólk
eða fjölskyldu sem hefur yfir að
ráða auka húsnæði og hefur áhuga
á að vinna með fólki.
Eftir að skóla lýkur þurfa nemendur
einhverja aðstoð svo sem við heim-
ilishald o.fl.
Skólatími nemendanna er frá kl.
8.15 til u.þ.b. 15.00.
Nánari upplýsingar fást á Fræðslu-
skrifstofunni, sími 24655, Löngu-
mýri 15, sími 26780.
Vélsleði til sölu!
Til sölu vélsleði Polaris Indy Trail
árg. '87.
Mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 25731 - Halldór.
Til sölu Dodge Shadow Turbo '88,
4 dyra, sjálfsk. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina.
Uppl. í síma 96-26945 eftir kl. 18.
Land-Rover diesel árg. ’74 til sölu
ef viðunandi boð fæst.
Uppl. í síma 26826.
Til sölu Lancer 1200 árg. ’83.
Grár, ekinn 79 þús. km. Verð
250.000. Hágæða bíll. Verðtilboð
eða fyrirspurnir sendist á skrifstofu
Dags merkt: „110.“
Ódýr bíll!
Til sölu Daihatsu Charmant árg. '79.
Nýskoðaður. Verð 35.000 st.gr.
Uppl. í síma 27406.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Starfsmaður óskast frá 1. októ-
ber.
Þarf að vera vanur mjöltum.
Benjamín, Ytri-Tjörnum, sími
31191.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
auglýsingar
96-24222
Látum bíla ekki
ganga að óþörfu!
Útbástur bitnar verst
á börnum...
UMFERÐAR
RÁÐ