Dagur - 08.09.1990, Page 15
OÖO ^ ‘lOiHlrfrotfiöíS O I
d? m Act
h
F élagsmálaráðuneytið:
Geftir út úrskurði sína
í sveitarstjómarmálum
Félagsmálaráðuneytið hefur gef-
ið út úrskurði sína á sviði sveit-
arstjórnarmálefna, byggingar- og
skipulagsmála 1986-1989.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í kapellu Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11.00.
Sálmar: 447-334-191-330-111.
B.S.
Möðruvallaprestakall.
Guðsþjónusta verður í Bakkakirkju
nk. sunnudag kl. 14.00 og í Bægisár-
kirkju kl. 16.00.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Messa sunnudaginn 9. september
kl. 14.00.
Pétur Þórarinsson.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag 9. sept. kl.
/19.30 bæn.
Kl. 20.00 alm. samkoma.
Allir hjartanlega velkoinnir.
HVÍTASUmUKIfíKJAfl ^mhðsmlíd
Sunnudagur 9. sept. kl. 11.00
Safnaðarsamkoma (brauðsbrotn-
«ng).
Sama dag kl. 20.00 - Vakningasam-
koma. Ræðumaður Garðar Ragn-
arsson frá Reykjavík.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ
ÚT HAFNARSTRÆTI 63
Unglingafundur laugardaginn 8.
sept. kl. 20.00.
Fyrsti fundurinn á þessu hausti.
Allir unglingar velkomnir.
Gyða Thoroddsen verður 70 ára
laugardaginn 8. september nk.
Hún mun taka á móti gestum milli
kl. 15 og 18 í húsi Zontafélags
Akureyrar, Aðalstræti 54.
Samkvæmt sveitarstjórnarlög-
um skal félagsmálaráðuneytið
gefa út úrskurði sína í sveitar-
stjórnarmálum.
Félagsmálaráðherra er skylt að
skera úr ef viss ágreiningur rís í
sambandi við framkvæmd bygg-
ingar- og skipulagsmála. Ur-
skurðir ráðuneytisins á sviði
byggingar- og skipulagsmála hafa
mikið upplýsinga- og fordæmis-
gildi fyrir sveitarstjórnir og
almenning og hefur félagsmála-
ráðherra því ákveðið að birta
einnig þá úrskurði sem kveðnir
hafa verið upp á sviði byggingar-
og skipulagsmála 1986-1989.
Urskurðirnir verða til sölu hjá
Sambandi íslenskra sveitarfélaga
að Háaleitisbraut 11-13 í Reykja-
vík og kosta kr. 1.000,-
Skilafrestur auglýsinga
sem eru 2ja dálka (10
cm) á breidd eða
smáauglýsinga er til kl.
11.00 daginn fyrir
útgáfudag, nema í
helgarblað, þá er
skilafrestur til kl. 14.00
á fimmtudag.
Allar stærri auglýsingar
og lit þarf að panta með
2ja daga fyrirvara. í
helgarblað þarf að
panta allar stærri
auglýsingar fyrir kl.
11.00 á fimmtudag.
auglýsingadeild
Sími 96-24222
Eiginmaður minn og faðir,
INGIMAR DAVÍÐSSON,
Stórholti 5, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Glerárkirkju mánudaginn 10. septem-
ber kl. 13.30.
Unnur Óskarsdóttir,
Rúnar H. Ingimarsson.
Laugardagur 8. september 1990 - DAGUR - 15
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið sýnir nýja breska sjónvarpsmynd á sunnudagskvöld kl. 22.05. Nefnist hún Sumardagur og er gerð
eftir sögu J. L. Carr. Sögusviðið er smábær í Englandi árið 1955. Bæjarbúar eru að undirbúa hátíðarhöld en
ekki eru allir í hátíðarskapi og óvæntir atburðir gerast.
Sjónvarpið
Laugardagur 8. september
14.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður meðal annars bein
útsending frá leik í fyrstu deild karla á
íslandsmótinu í knattspymu.
18.00 Skytturnar þrjár (21).
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna
(7).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Mývatnssilungurinn.
Ævar Kjartansson ræðir við Sverri
Tryggvason í Víðihlíð við Mývatn.
20.30 Lottó.
20.40 Ökuþór (4).
(Home James.)
21.10 Ást í leynum.
(The Secret Admirer.)
Bandarísk gamanmynd frá árinu 1985.
Óundirritað ástarbréf verldur miklum
usla meðal hóps unglinga og foreldra
þeirra.
Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Kelly
Preston, Lori Laughlin, Dee Wallace
Stone, Cliff de Young og Fred Ward.
22.45 í návígi.
(At Close Range.)
Bandarísk spennumynd frá árinu 1986,
byggð á sannsögulegum heimildum.
Tveir bræður em komnir á unglingsár
þegar þeir komast að því að faðir þeirra er
ekki allur þar sem hann er séður.
Aðalhlutverk: Christopher Penn, Mary
Stuart Masterson og Kiefer Sutherland.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 9. september
16.35 Óskar Gíslason ljósmyndari.
Steinni hluti heimildamyndar sem Sjón-
varpið gerði árið 1976.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Felix og vinir hans (5).
17.55 Rökkursögur (2).
(Skymningssagor)
18.20 Ungmennafélagid (20).
Lestrarhestar.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
18.45 Felix og vinir hans (6).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (14).
19.30 Kastljós.
20.30 Á fertugsaldri (13).
21.15 Listahátíðarsyrpa.
Egill Helgason kynnir nokkur úrvalsatriði
frá Listahátíð í Reykjavík 1990.
22.05 Sumardagur.
(A Day in Summer.)
Ný bresk sjónvarpsmynd eftir sögu J.L.
Carr.
Snemma dags, árið 1955 kemur maður að
nafni Peplow með lest til smábæjar sem á
Bretlandi. Hann ætlar að myrða bílstjóra
sem ölvaður undir stýri hafði orðið syni
hans að bana. Þótt áform hans gangi ekki
eftir hefur koma hans talsverð áhrif á
bæjarlífið.
Aðalhlutverk: Peter Egan, Jack Shepherd
og John Sessions.
23.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 10. september
17.50 Tumi (14).
(Dommel.)
18.20 Bleiki pardusinn.
(The Pink Panther.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (148).
19.20 Úrskurður kviðdóms (14).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt (15).
Að þessu sinni velja sér ljóð Sveinbjöm
Beinteinsson skáld og allsherjargoði.
20.40 Spítalalíf (4).
(St. Elsewhere.)
21.30 íþróttahornið.
22.00 Klækir Karlottu (3).
(The Real Charlotte.)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 8. september
09.00 Með Afa.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Táningarnir í Hæðagerði.
11.05 Stjörnusveitin.
11.30 Stórfótur.
11.35 Tinna.
12.00 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
12.30 Eðaltónar.
13.00 Lagt í’ann.
13.30 Forboðin ást.
(Tanamera.)
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Sporlaust.
(Without a Trace.)
Það er ósköp venjulegur morgunn hjá
Selky mæðginunum þegar hinn sex ára
gamli Alex veifar mömmu sinni og heldur
af stað í skólann. Þegar móðir hans, sem
er háskólaprófessor í ensku, kemur heim
að loknum vinnudegi bíður hún þess að
Alex komi heim. En hann kemur ekki.
Aðalhlutverk:Kate Nelligan, Judd Hirsch,
David Dukes og Stockard Channing.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Nánar auglýst síðar.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Spéspegill.
(Spitting Image).
21.20 Beverly Hills ormarnir.#
(Beverly Hills Brats.)
Bráðskemmtileg gamanmynd um óþekka
krakkagemlinga sem vita vart aura sinna
tal. Fjölskyldulífið er í molum enda hugsa
foreldrarnir meira um lífsgæðakapp-
hlaupið en ormana.
Aðalhlutverk: Burt Yuong, Martin Sheen
og Terry Young.
22.55 Herstöðin.#
(Presidio.)
Lögreglumaður i San Fransisco er feng-
inn til að rannsaka morð sem átti sér stað
i herstöð rétt við borgina.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Mark Har-
mon og Meg Ryan.
Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Karlar i krapinu.
(Real Men.)
Njósnamynd með gamansömu ívafi um
venjulegan mann sem er tvífari frægs
njósnara hjá CIA.
Aðalhlutverk: James Belushi og John
Ritter.
01.55 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 9. september
09.00 Alli og íkornarnir.
09.20 Kærleiksbirnirnir.
09.45 Perla.
10.10 Trýni og Gosi.
10.20 Þrumukettirnir.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Draugabanar.
11.35 Skippy.
12.00 í herþjónustu.
(Biloxi Blues.)
Sögusvið myndarinnar er herbúðimar i
Biloxi árið 1943. Uppeldi Eugene og
félaga er nú í höndunum á harðsvíruðum
þjálfara sem ætlar sér að gera þá að
„öguðum hermönnum“hvað sem það
kostar.
Aðalhlutverk: Matthew Broderick,
Christopher Walken og Matt Mulhern.
13.45 ítalski boltinn.
15.25 Golf.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliðarnar.
17.30 Listamannaskálinn.
Truman Capote.
The South Bank Show.)
18.30 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years).
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hlidarnar.
Léttur spjallþáttur þar sem litið er já-
kvætt á málin.
21.50 Sunnudagsmyndin Ég vil lifa.#
(I Want To Live.)
Átakanleg sjónvarpsmynd um vændis-
konu sem dæmd er til dauða fyrir rán og
morð. Hún heldur fram sakleysi sínu og
að sökinni hafi verið komið á hana.
Myndin er byggð á sönnum atburðum
sem áttu sér stað árið 1955.
Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Martin
Balsam, Harry Dean Stanton og Pamela
Reed.
Bönnuð börnum.
23.25 Psycho.
Myndin er mjög gott dæmi um það hvern-
ig ímyndunaraflið getur leikið mann, þvi
sjaldnast fær maður að sjá nákvæmlega
hvað er að gerast. í sturtuatriðinu fræga
sér maður til dæmis aldrei að nokkur sé
stunginn, bara hníf, blóð og vatn.
Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Vera
Miles, John Gavin og Janet Leigh.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 10. september
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Sjónaukinn.
21.30 Dagskrá vikunnar.
21.45 Öryggisþjónustan.
(Saracen.)
22.35 Sögur að handan.
(Tales from the Darkside.)
Stutt hrollvekja til að þenja taugamar.
23.00 Fjalakötturinn.
Hans nánustu.#
(Gmppo di Famiglia in un Intemo.)
ítölsk mynd um bandarískan visinda-
mann sem hefur kosið einveru og inn-
hverfa íhugun í stað kaldra staðreynda
vísindanna. Fábrotið lífemi hans raskast
einungis af konunum sem elska hann, en
þær em mjög ólíkar honum að innræti.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Silvana
Mangano, Helmut Berger og Claudia
Marsani.
01.00 Dagskrálok.