Dagur - 08.09.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 8. september 1990
Tilboð óskast!
Til sölu og brottflutnings er Söluskáii Skelj-
ungs hf. v/Héðinsbraut 6, Húsavík.
Tilboðum skal skilað til Árna Haraldssonar Héðins-
braut 6, fyrir 12 sept. 1990.
Skeljungur hf.
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
Öldungadeild
Setning Öldungadeildar fer fram mánudaginn 10.
sept. kl. 18 í sal c08, gengið inn að norðan.
Stundaskrár verða afhentar og kennsla hefst strax
að því loknu.
Skólameistari.
AKUREYRARB/íR
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 10. september 1990 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Jakob
Björnsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að
Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum
eftir því sem aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.
J
Menningarsjóður
íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finn-
lands og íslands. I því skyni mun sjóðurinn árlega veita
ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru
fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur
á.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1991 skulu
sendar stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands fyr-
ir 30. september nk. Aritun á íslandi: Menntamálaráðu-
neytið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að
umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða
norsku.
Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands.
5. september 1990.
AKUREYRARB/íR
Tilboð óskast
í akstur skólabarna
Um er að ræða akstur innanbæjar kl. 8.00 og
16.00 alla kennsludaga.
Bjarnafjöldi er allt að 15 börnum.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður SVA,
Draupnisgötu 3, og í síma 24929.
Tilboðum skal skila í síðasta lagi föstudaginn 14.
september á skrifstofu SVA.
Forstöðumaður.
dagskrá fjölmiðla
i
Pétur Einarsson er meðal leikenda í leikriti mánaðarins sem er á dagskrá
Rásar 1 á sunnudag kl. 19.31. Leikritið er eftir Heinrich Böll og heitir
„Konur á bökkum Rínar, sagan af Elísabetu Blaukramer".
Rás 1
Laugardagur 8. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - heitir, langir,
sumardagar.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum.
11.00 Vikulok.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað er líföndun?
17.20 Stúdíó 11.
18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann" eftir
Inger Brattström.
Þuríður Baxter byrjar lestur þýðingar
sinnar.
18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sveiflur.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rásl
Sunnudagur 9. september
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Barrokkténlist.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ferðasögur af segulbandi.
11.00 Messa í Langholtskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsíngar • Tónlist.
13.00 Djasskaffið.
14.00 Aldarhvörf - Brot úr þjóðarsögu.
14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst.
17.00 i tónleikasal.
18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann."
Þuríður Baxter les (2).
18.30 Tónlist ■ Auglýsingar. Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Leikrit mánaðrins: „Konur á bökk-
um Rinar, sagan af Elisabetu Blaukrám-
er“ eftír Heinrich Böll.
21.00 Sinna.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rásl
Mánudagur 10. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku"
eftir Astrid Lindgren.
Silja Aðalsteinsdóttir les (26).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Suðurlandssyrpa.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole
Soyinka.
Þorsteinn Helgason les (6).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Fágæti.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Úr bókaskápnum.
21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir
Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (14).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Stjórnmál að sumri.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Mánudagur 10. september
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Glymskrattinn.
20.30 Gullskífan.
21.05 Söngur Villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Söðlað um.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 10. september
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Rás 2
Laugardagur 8. september
8.05 Morguntónar.
09.03 „Þetta líf - þetta líf"
Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því
helsta sem er að gerast í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
14.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knatt-
spyrnu, 1. deild karla.
íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa
leikjum: Stjarnan-Fram, Víkingur-ÍBV,
KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Gramm ó fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 9. september
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð-
andi stundar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Konungurinn.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Glymskrattinn.
20.30 Gullskífan.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Róbótarokk.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Harmoníkuþáttur.
4.00 Fréttir.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Bylgjan
Laugardagur 8. september
08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur
dagsins.
13.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskap-
inu.
14.00 íþróttaþáttur.
16.00 Ágúst Héðinsson.
19.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Sunnudagur 9. september
09.00 í bítið...
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
18.00 Ágúst Héðinsson.
22.00 Heimir Karlsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Mánudagur 10. september
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Fáll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 Reykjavík siðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Ágúst Héðinsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 10. september
17.00-19.00 Axel Axelsson.