Dagur - 13.09.1990, Side 10

Dagur - 13.09.1990, Side 10
10 - DÁGUF? - Fimmtudagur 13. séptember 1990 ÁRLANP myndasögur dags Ég? Vatnshræddur?... Huu! Þessi vargóöur... ÉGvatns- hræddur. Haaa, ha, ha! Hfíí, hí, hí! o ANPRÉS ÖND HERSIR Ég elska þessar hrað^ virku lyftur! rr 'í!'1'1 ^ 1 BJARGVÆTTIRNIR # Andlit við hæfi Aðgerðir háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna á dögunum hafa orðið mörgum umhugs- unarefni. Hafa sumir jafnvel átt von á því að mennta- mennirnir hafi verið með ein- hverskonar æfingu i Reykja- vík en ætli síðan að drífa sig út á land í fiskvinnsluna til að geta búið við mannsæmandi kaup og kjör. Víkurblaðið á Húsavík birtir í síðustu víku örstutt korn á baksíðu sem ber yfirskriftina Andlit við hæfi. S&S leyfir sér hér með að birta kornið: „Hákon Aðal- steinsson var að velta fyrir sér níðstönginni Háskóla- manna og þótti furðulegt það athæfi að setja þorskhaus á spýtu. Og Hákon náttúrlega lagði út af þessum atburði í eftirfarandi limru: í kjörunum eru þeir kræfir, kærleikann örbirgðin slævir. Byrstir á brún, þeir bera við hún andlit sem hópnum hæfir." # Fyrirmyndir nemenda * í leiðara Víkurblaðsins er einnig fjallað um deilur há- skólamenntaðra kennara við ríkisvaldið. Skoðun ritstjór- ans er að líkast til sé mikil- vægasti þátturinn i þjóðlíf- inu, menntun og uppfræðsla þeirra sem landið eiga að erfa. Síðan fjallar hann um eðlilega óánægju háskóla- menntaðra ríkisstarfsmanna en telur að fleiri þjóðfélags- þegnar finnist þeir oft beittir rangindum og ekki síst nemendur, en yfirleitt sætti ungmennin sig við meint ranglæti, bíti á jaxlinn og beri harm sinn f hljóði. Telur rit- stjórinn að á þessu skólaári megi búast við breytingum þar á þvi kennarar hafi á undanförnum vikum gefið nemendum lýsandi fordæmi í því hvernig bregðast skuli við ranglæti og lagt þeim upp í hendur aðferðirnar. Og rit- stjórinn spyr: „Skyldu nemendur ekki fjölmenna i fiskvinnsluna og safna þorskhausum, setja á stangir og arka með um skólagang- ana? Myndi fnykur nokkur fylgja því, lyktin sem við lif- ym á?“ i dagskrd fjölmiðla h kvöld kl. 22.00 sýnir Sjónvarpið „Ferðabréf", fyrsta þáttinn af sex i norskum heimildamyndaflokki. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kína, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. Sjónvarpið Fimmtudagur 13. september 17.50 Syrpan (21). 18.20 Ungmennafélagid (21). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (150). 19.20 Benny Hill. 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Skuggsjá. 20.50 Matlock (4). 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Ferðabréf. Fyrsti þáttur: Setið á púðurtunnu. Norskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kína, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. Bréf hans þaðan segja frá dag- legu lifi fólks og áhugaverðum áfanga- stöðum ferðalangsins. Fyrsti þátturinn var gerður stuttu áður en dró til tíðinda á torgi hins himneska friðar í maí í fyrra. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.10 Sport. 21.05 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 21.55 Náin kynni. (Intimate Contact.) Annar hluti. 22.45 Umhverfis jörðina á 15 mínútum. (Around the World in 15 Minutes.) 23.00 Ekki mín manngerð. (But Not For Me.) Leikhúsmaður verður fyrir ágangi ást- sjúks ritara. Hann telur hag sínuin vera betur borgið hjá annarri konu sem þykir fágaðri og fínni. Aðalhlutverk: Clark Gable, Carroll Baker og Lili Palmer. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 13. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar uip daglegt mál laust fyrir.kl. 8.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn „Á saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (29). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Ake“ eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Frænka Franken steins" eftir Allan Rune Petterson. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína, lokalestur (17). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins. 22.30 James Joyce - Mynd af listamannin- um ungum. Fyrri þáttur. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 13. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. 20.30 Gullskífan. 21.00 Deacon Blue á hljómleikum. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með hækkandi sól. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið leikur næturlög. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 13. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan 07.00 09.00 09.10 11.00 14.00 17.00 17.15 18.30 22.00 02.00 Fimmtudagur 13. september Eiríkur Jónsson. Fréttir. Páll Þorsteinsson. Valdís Gunnarsdóttir. Snorri Sturluson. Síðdegisfréttir. Reykjavik síðdegis. Listapopp. Hafþór Freyr Sigmundsson. Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 13. september 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.