Dagur - 13.09.1990, Side 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 13. september 1990
Vinningar í ift^Ha£ANDs
VINNINGAR I 9. FLOKKI '90
UTDRATTUR 11. 9. '90
AUKAVIMIINGAR KR. 50.000
36024 36026
KR. 2.000.000
36025
KR. 250.000
2977 41507 44231
KR. 75.000
2646 25372 28070 33948 40695 46782
10075 25521 28543 37280 44199 53998
18690 27220 31963 38708 44703
KR 25 000
253 4179 10830 13016 19032 23609 30930 34742 40572 45806 50710 55229
344 5860 10955 13155 19242 24442 31898 35847 42164 46267 51428 57312
66 8 6382 11029 14578 19264 24586 33074 37835 42969 46408 51569 57531
1556 6764 11468 14989 20615 26102 33163 38062 44235 46442 51598 57581
2477 7223 11557 15254 21701 30040 33486 38302 44618 47814 51624 59286
2667 7653 11573 15744 22451 30100 33946 39128 44683 48072 52555 59470
2741 9335 11826 16120 22854 30506 34013 39941 44953 48161 53233
4169 9714 12328 18988 23426 30524 34319 40144 45151 49862 54526
KR 12 000
38 4725 8493 13173 17570 22425 26162 30935 34641 39070 43410 47352 51396 55750
99 4799 8552 13251 17613 22456 26199 31022 34648 39118 43423 47355 51509 55025
162 4637 8653 13269 17728 22565 26214 31023 34760 39160 43424 47367 5155’ 55675
267 4907 8660 13315 17833 22681 26287 31063 34780 39262 43465 47380 51713 55936
303 4920 8709 13320 17869 22713 26362 31130 34974 39183 43471 47394 51742 56007
334 4963 8758 13433 1792? 22722 26414 31241 34999 39252 43569 47503 51744 56010
360 5000 8790 13490 18033 22850 26563 31306 35002 39268 43508 47557 5178« 56034
385 5025 8842 13520 18102 22863 26505 31367 35005 39438 43644 47603 51021 56115
472 5108 8926 13623 18150 22904 26867 31419 35120 39529 43738 47612 51923 56256
590 5122 0990 13736 182?5 22905 26961 31431 35254 39741 43739 47647 51979 56253
598 5124 9163 13744 18292 22919 26992 31600 35268 39748 43764 47759 52056 56310
643 5207 9300 13782 10329 22931 26996 31673 35369 39825 43845 47765 52140 5639!
684 5220 9377 13958 18546 22957 27050 31691 35413 40020 43887 47792 52300 56486
725 5259 9438 13972 18578 22972 27225 3179« 35417 40041 43955 47883 52456 56585
732 5260 9470 14115 18589 23058 27286 31002 35424 40082 43958 47959 52495 56621
770 5306 9484 14211 18634 23141 27334 31822 35500 40111 43962 47969 52502 56651
795 5380 9505 14215 18650 23145 27348 31855 35706 40191 43984 48153 52563 56666
798 5395 9521 14254 18725 23171 27386 31948 35964 40196 44044 48198 52593 56691
832 5424 9592 14321 18797 23172 27388 32062 36077 40263 44068 48303 52619 56696
925 5485 9606 14365 16870 23197 2739J 32120 36173 40260 44146 48341 5269« 56920
952 5513 9618 14510 18900 23202 27465 32140 36232 40326 44168 48425 52717 56927
1040 5555 9682 14624 18969 23253 27470 32188 36266 40360 44233 48516 52726 57024
1051 5562 9718 14686 18984 23308 27510 32195 36362 40509 44323 48520 52751 57117
1208 5622 9790 14740 19073 23512 27563 32438 36460 40561 44445 48526 52818 5712e
1281 5680 9826 14751 19221 23518 27629 3245« 36542 40736 44449 40639 52956 57373
1384 5703 9879 14960 19265 23553 27680 32594 36548 40804 44450 48719 53005 57392
1432 5802 10076 14986 19349 23577 27695 32595 36670 40634 44575 48793 53066 57456
1462 5812 10304 15048 19363 23583 27746 32604 36778 40862 44684 48799 53178 57457
1479 5055 10421 15085 19420 23619 27771 32609 36909 40910 44766 40831 53189 57547
1587 5871 10484 15092 19454 23675 27810 32643 37035 40943 44871 48845 53330 57577
1616 5924 10528 15180 19507 23772 27879 32660 37072 40989 4493* 48873 53364 57601
1641 5925 10581 15210 1967/ 23784 27893 32752 37127 41000 45017 40910 53419 57625
1708 5941 10599 15226 1979J 23802. 27951 32786 37136 41111 45368 49021 53436 57653
1724 5963 10638 15245 19889 23860 27978 32800 37143 41210 45433 49029 53440 57676
1746 5992 10762 15533 19902 ■23966 28012 32096 37224 41305 45435 49118 53446 57699
1958 5996 10815 15569 19926 23994 28042 32907 37264 41350 45436 49181 53601 57778
1994 6153 10821 15581 19953 24072 28048 33018 37353 41415 45596 49246 53603 57094
2001 6247 10842 15674 20238 24161 28084 33037 37456 41451 45646 49264 53611 57917
2044 6328 10989 15707 20288 24200 26131 33106 37477 41485 45746 49385 53646 58004
2067 6418 11000 15752 20327 24224 28133 33121 37623 41519 45819 49401 53655 58027
2184 6473 11108 15780 20499 24234 28138 33128 37681 41529 45876 49566 53680 58211
2330 6606 11317 15795 20580 24249 26143 33219 37683 41540 45880 49649 53778 58217
2342 6646 11409 15839 20582 24322 28269 33277 37707 41555 45887 49707 53034 50271
2435 6653 11411 16020 20614 24336 28390 33307 37800 41599 45904 49778 53958 50293
2500 6794 11420 16266 2062? 24381 20461 33479 37951 41642 45927 49888 54020 50423
2896 6860 11475 16271 20666 24335 29468 33404 37952 41671 45974 49955 54206 50555
2951 7008 11536 16341 20820 24405 26529 33490 38031 41681 46007 49964 54254 58626
3152 7012 11549 16390 2092? 2446! 28564 33492 30124 41734 46067 50194 54201 58642
3165 7165 11705 16398 21081 24531 28700 33536 38156 41736 46095 50351 54434 58683
3177 7181 11750 16516 21238 24543 28734 33584 38215 41811 46161 50364 54445 50865
3210 7288 11760 16535 21248 24560 288«0 33602 38223 41846 46285 50405 54452 58867
3317 7320 11762 16651 21250 24600 20937 33619 38264 41973 46369 50427 54476 50071
3342 7489 11792 16731 21257 ' 24668 26985 33623 38277 42089 46404 50405 54484 58077
3511 7515 11875 16764 21342 24702 29002 33639 30325 42109 46439 50564 54548 58889
3605 7602 11923 16777 21418 24717 29046 33641 38368 42143 46407 50614 54571 59020
3639 7640 11940 16804 21518 24828 29078 33761 38381 42149 46506 50626 54697 59051
3736 7661 12099 16661 21538 24965 29136 33774 38390 42273 46508 50645 54785 59059
3739 7745 12233 16864 21542 24964 29370 33881 30433 42334 46551 50696 54798 59121
3871 7765 12266 16959 21557 25051 29391 33902 38444 42342 46617 50753 54823 59139
3962 7769 12359 16978 21563 25185 29480 34067 38473 42352 46638 50776 54836 59143
4104 7821 12495 16995 21703 25195 29575 34119 38470 42386 46678 50844 54868 59159
4126 7965 12550 17038 21806 25196 29578 34209 38493 42528 46684 50935 54911 59250
4229 3061 12652 17096 21856 2519’ 29638 34229 38508 42602 46753 50945 54982 59268
4284 0098 12743 17127 21942 25232 29655 34249 38515 42744 46754 50946 54989 59269
4319 8107 12748 17143 22043 25250 29705 34305 38599 42865 46803 51054 55081 59311
4374 8127 12824 17246 22117 25336 29718 34349 38620 42953 46815 51080 55097 59372
4402 8129 12854 17259 22128 25386 29854 34363 38767 42954 46915 51088 55112 59434
4469 8200 12883 17263 22155 25537 29865 34462 38815 43012 46957 51109 55186 59734
4483 8241 12932 17288 22158 25541 29970 34468 38867 43104 47059 51223 55217 59739
4576 8348 12945 17290 221C5 25697 30331 34483 38884 43216 47240 51253 55235 59847
4625 8415 13047 17364 22197 25699 30503 34552 30885 43294 47266 51277 55482 59881
464? 8416 13087 17372 22291 26071 30609 34575 39007 43340 47274 51283 55633 59917
4692 8486 13157 17377 22409 26109 30697 34624 39017 43359 47325 51344 55725 59991
Minning:
Aðalbjöm S. Gmuilaugsson
Lundi
26. febrúar 1936 - Dáinn 25. ágúst 1990
Fæddur
„Horfinn, dáinn, harmafregn
hvílíkt orð mig dynuryfir.
En ég veit að látinn lifir
það er huggun harmi gegn. “
J.H.
Veruleiki þess sem orðinn er
skýrist í ljósi þeirra haustdaga
sem nú eru að líða. Reynslu,
hæfni og samstarfsvilja þessa
góða vinar og starfsfélaga nýtur
nú ekki lengur við, þegar við nú
þessa dagana erum að undirbúa
skólastarfið. Við höfðum einmitt
fyrir nokkrum vikum rætt saman
um ýmsa þætti starfsins sem beið
og hann ætlaði að vera þátttak-
andi í sem fyrr.
Fyrir 21 ári í júnímánuði 1969
komum við hjónin í fyrsta skipti í
Lund. Það var vegna bréfs frá
Aðalbirni sem þá var skólastjóri
og var að leita eftir starfskrafti að
skólanum. A tröppunum stóðu
þau hjónin Erla og Aðalbjörn
brosmild og hlýleg og þarna hófst
samstarf sem entist heilt til loka.
Fyrir þessa samfylgd viljum við
þakka nú. Þakka fyrir heilindi og
velvilja í garð okkar og barna
okkar í lífi og starfi. Það er mikil
gæfa að hafa orðið slíks aðnjót-
andi.
Nú þegar söknuðurinn fyllir
hugann koma svo ótal margar
góðar minningar fram sem gott er
að eiga og una við. Þær bregða
birtu yfir þessa döpru haustdaga
og munu áfram verða þeim sem
eftir lifa til styrktar í lífi og starfi.
Aðalbjörn var einstakur sam-
starfsmaður, sem birtist í heiðar-
leika og góðvild sem einkenndi
hann í starfi og leik. Til hans var
ætíð gott að leita þegar ráða
þurfti fram úr vanda eða taka
ákvarðanir í hinum fjölþættu
málum sem tengdust skólanum
okkar hér í Lundi. Um störf
Aðalbjarnar sem kennara þarf
ekki að fara mörgum orðum.
Hann stóð þar fastari fótum en
tlestir aðrir. Bjartsýni og
jákvæðni voru hans aðalsmerki
og er ekki vafi á að þeir eiginleik-
ar gáfu honum það atl sem dugði
honum best í lífsbaráttunni til að
sigrast á því sem að höndum bar.
Afleiðingar lömunarveikinnar
settu mark sitt á Aðalbjörn ung-
an að árum. Þann þunga kross
sem þannig var á hann lagður bar
hann af óvenjulegri þrautseigju
og óbugaður alla tíð. Það lá nærri
að á stundum gleymdist fötlun
hans, okkur samferðafólkinu.
Slíkur var kraftur hans og áhugi á
hinum ýmsu viðfangsefnum.
Lífshlaup Aðalbjarnar og lífs-
viðhorf gætu ef til vill orðið okk-
ur hinum sem leiðarsteinn, þegar
á móti blæs, því að þar blasir við
hvernig sigra má hinar erfiðustu
raunir.
Það má með sanni segja að svo
uppsker maðurinn sem hann og
sáir til. Aðalbjörn leitaðist ætíð
við að rækta hið góða í umhverfi
sínu. Um þetta vitna samferða-
menn hans og nemendur, búpen-
ingur þeirra Erlu og jörðin
Skinnastaður. Þá er og ómetan-
legt starf hans í þágu Ungmenna-
sambands Noröur-Þingeyinga,
en á þeim vettvangi vann hann
afrek til heilla æskúfólki í þessum
norðlægu byggðum sem vill og
hefur hæfileika til að standa jafn-
fætis sínum jafnöldrum í öðrum
byggðarlögum.
Já skarðið er stórt, en þau Erla
eignuðust sex mannvænleg börn
sem meðal annars eru gædd þeim
góða kosti sem einkennt hefur
foreldra þeirra til þessa dags.
Einlægan vilja til að leggja öllum
góðum málum lið.
Lundarskóli. starfsvettvangur
Aöalbjarnar meginhluta starfs-
ævinnar nýtur áfram starfskrafta
Erlu og eins barna þeirra. Til
þess er gott að vita.
Okkar trausta vini og sam-
starfsmanni fylgir heil þökk.
Erlu. börnunum og fjölskyldunni
allri fylgir einlæg samúð og bæn
um styrk ykkur til handa um alla
framtíð.
Björg og Ilalldór.
Bíblíuskólinn á Eyjólfsstöðum
Á Eyjólfsstöðum á Héraði cr tek-
inn til starfa biblíuskóli sem sam-
tökin „Ungt fólk með hlutverk"
eiga og starfrækja. Þessi samtök
(UFMH) starfa innan þjóðkirkj-
unnar að því að efla starf safnaða
og kristið trúarlíf almennt.
Meginþátturinn í starfi skólans
eru svokölluð biblíu- og boðun-
arnámskeið. Fyrsta námskeiðið
af þessu tagi hófst í september
1989 (þá kallað grunnnámskeið)
og var haldið á staðnum fram til
jóla, en síðan var nemendum
boðin vettvangsþjálfun í tvo
mánuði eftir áramótin. Sú þjálf-
un fólst í þátttöku í safnaðarstarfi
í Glerárkirkju á Akureyri og
fleiru kirkjulegu starfi á Noröur-
landi. Þátttaka var eins góð og
húsrúm leyfði eða 17 nemendur,
því hluti nemenda og starfsfólks
var með börn svo alls voru nærri
40 manns á Eyjólfsstöðum þessa
haustmánuði. Almenn ánægja
var með framkvæmd þessa fyrsta
námskeiðs.
Næsta biblíu- og boöunarnám-
skeið hefst 12. janúar 1991 og
lýkur 25. maí. Byggt er á fyrri
reynslu, cn reynt að tengja enn
betur saman nám og starfsþjálf-
un. Það verður gert með því að
taka tveggja og fjögurra vikna
hlé á kennslunni sem ncmendur
nota til þátttöku í boðun og ööru
safnaðarstarfi.
Kostnaður er kr. 215.000,-.
Innifalið í því er allur kostnaður
á staðnum og jafnframt vegna
starfsþjálfunarinnar. Skólinn hef-
ur gefið út bækling með nánari
upplýsingum og þangað er hægt
að hringja í síma (97-) 12171, en
umsóknarfrestur er til I. októ-
ber.
Þessi námskeið cru byggð á
alþjóðlegri fyrirmynd, en náms-
efni lagað að íslenskum aðstæð-
um. Mikil áhersla er á persónú-
lcga handleiðslu, uppbyggingu
fólks og hagnýta þjálfun.
Kennslu annast mest farand-
kcnnarar, bæöi innlendir og er-
lendir. Þannig fjallar hver um
það sviö sem hann hefur bæði
þckkingu og rcynslu til að gera
góö skil.
Þess má geta að slíkt námskeiö
opnar fjölbreytilega möguleika
til framhaldsnáms víða erlendis.
Á Eyjólfsstöðum er tíminn
milli þessara árlegu, löngu nám-
skciöa notaður til undirbúnings
þeirra. Jafnframt er ætlunin að
bjóða styttri og sérhæfðari nám-
skeið. Eitt slíkt var haldið í júní
sl. Það var vandað 10 daga nám-
skcið um sálgæslu ætlað leikfólki
í kirkjunni. Fræðslan var þó með
þeim hætti að prcstar heföu haft
af því fulit gagn. Aðsókn var
mjög góö.
Það er ánægjulegt að skóla-
starfið á Eyjólfsstöðum skuli
hafið, nú þegar þjóðkirkjan hef-
ur ákveðiö að safnaðaruppbygg-
ing veröi forgangsverkefni fram
til aldamóta. En til þess að sú
uppbygging verði að veruleika
þarf að mcnnta og þjálfa mikið af
leikmönnum til aukinnar þátt-
töku og ábyrgðar í safnaðarstarfi.
Athugasemd
Vegna fréttar um sölu á hljóð-
snældu útgáfufélagsins Liljurósar
í Reykjavík skal tekið fram að
ekki er um trúarsöfnuð að ræða
sem að þessu stendur heldur
kristilegan hóp fólks innan þjóð-
kirkjunnar og hvítasunnusafnað-
arins. JÓH