Dagur - 13.09.1990, Qupperneq 16
BIODROGA
fyrlr J>ig
Nýjuhaust- ogvetrarhtxmirkomnir
VÖRUHÚS KEA
Slátrun hófst í Sláturhúsi KEA í gær og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Sláturtíðin hófst í gær:
42.300 dilkar felldir í
ár hjá Sláturhúsi KEA
- segir Óli Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Sláturtíðin er hafín. Fyrstu
lömbunum var slátrað í Slátur-
húsi KEA á Akureyri á hádegi
í gær. Slátursala hefst n.k.
föstudag. Að sögn Óla Valdi-
marssonar, framkvæmdastjóra
Sláturhúss KEA og Kjötvinnslu-
stöðvar KEA er áætlað að
slátra 42.300 dilkum af Eyja-
fjarðarsvæðinu, en það er
nokkru minna en í fyrra. Eitt
hundrað og tuttugu manns eru
nú að störfum hjá Sláturhúsinu
í sláturtíðinni, en hún stendur
til 24. október.
fyrra, örlítið hærra vegna
umbúðakostnaður," sagði Óli
Valdimarsson.
Sláturhúsið selur einnig kinda-
kjöt í heilum skrokkum, ófrosið,
en sé kjötið keypt þannig þá er
það 10,60 kr. ódýrara pr. kg. Sé
óskað eftir niðursögun á kjötinu
þá er það gert og sögunargjald
tekið.
„Kindakjötsneysla íslendinga
hefur dregist saman nú síðari ár
en birgðir í landinu eru nú 1700
tonn, sem er með minnsta móti.
Neyslan í ágúst var 1000 tonn. „Við
reiknum með mikilli sölu og nú
þegar er búið að panta mikið
magn sláturs til mötuneyta, skóla
og stærri matsölustaða. Við
búum að vönu og góðu starfsfólki
og sláturtíðin hefur alltaf gengið
vel hér. Frágangur er afar góður
á sláturvörum frá Sláturhúsi
KEA og slátursalan er opin alla
virka daga frá kl. 10,00 til kl.
17,00 nema föstudaga þá til kl.
18,00,“ sagði Óli framkvæmda-
stjóri Sláturhúss og Kjötvinnslu-
stöðvar KEA. ój
Loðskinn hf. á Starfsfólk fe Starfsfólk hjá sútunarverk- smiðjunni Loöskinn hf. á Sauðárkróki fékk í gær útborgað, eftir að hafa þurft að bíða launa fyrir síðasta mánuð í nokkurn tíma. Birgir Bjarnason, rekstrarstjóri sagði að þetta sýndi að endur- skipulagningin væri á réttri leið, bara spurning hvenær allt smelli saman. Loðskinn hefur nú fengið já- kvætt svar frá Sauðárkróks- kaupstað varðandi framlagn- l Sauðárkróki: er útborgað ingu hlutafjár vegna hlutafjár- aukningar. Birgir kvað það vera gott að bærinn tæki svona vel í þetta og taldi miklar líkur vera á því að ákvarðanir yrðu teknar í sambandi við hlutafjáraukn- inguna í næstu viku. Hann ásarnt fleirunt er nú á leiðinni á sýningu eriendis þar sem skoðaðar verða hugntyndir ann- arra í skinnaverkun, markaðir o.ll. Fyrr en því er lokið sagði Birgir að ekki væri hægt að gcfa út neinar yfirlýsingar varðandi verksmiðjuna. SBG
Söltunarféla Samninguru rúnar til Pai Geröur hefur verið samning- ur um kaup Straumness hf. á Patreksfírði á skipi Söltunar- félags Dalvíkur, Heiðrúnu EA-28, sem fyrirtækið keypti fyrr í sumar af Gylfa Bald- yinssyni, útgerðarmanni á Árskógsströnd. Gert er ráð fyrir aö með Heiðrúnu fylgi 50 tonna kvóti. Samkvæmt upplýsingum Dags vantar einungis formlega staöfestingu lánastofnana fyrir kaupum Straumness á skipinu. Allar líkur eru á að það fáist innan tíðar og mun stefnt að því ig Dalvíkur: m sölu Heið- treksfjarðar að afhenda skipið síðar í þess- um mánuði. Ætlun Straumnesmanna mun vera að færa kvóta eins af bát- um fyrirtækisins, Tálkna, yfir á Heiðrúnu og gera hana út á línu. Straumnes rekur bæði frystingu og söltun. Heiðrún EA er 183 brúttó- lesta stálskip, smtðað í Harstad í Noregi árið 1963. Hún hefur 400 tonna þorskígildakvóta og að auki síldarkvóta og 98 tonna rækjukvóta. Eins og áður segir er gert ráð fyrir að skipinu fylgi 50 tonna kvóti vestur á Patreks- fjörö. óþh
Þormóður rammi á Siglufirði:
Patreksfjarðartogari veiðir
upp í kvóta Stapavíkur
„Að jafnaði vinna fjörutíu
manns hér í Sláturhúsinu við
stórgripaslátrun, slátrun svína og
þau störf sem til falla, en við
fjölgum alltaf á haustin þegar
tekið er til við að slátra fénu. Já,
verð á slátrinu er hagstætt. Verð
á heilslátri með sviðnum haus,
hreinsaðri vömb og kepp ásamt
einu kílói af mör er kr. 490,- Sé
slátrið pakkað og fryst er verðið
kr. 520.- Þetta er svipað verð og í
Stálvík SI:
Seldi í Þýskalandi
fyrir 9,5 milljónir
Siglufjarðartogarinn Stálvík
seldi á Þýskalandsmarkaði í
gærmorgun fyrir 9,5 milljónir
króna. Aflinn var karfí.
Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Þormóðs ramma
hf. sem gerir skipið út, segir að
meðalverð á kíló hafi verið 92 kr.
en togarinn seldi 107 tonn.
Róbert segir að togarinn hafi ver-
ið með mjög góðan fisk og miðað
við hvernig markaðurinn hafi
verið í gær teljist þetta verð gott.
Sé hins vegar borið saman við
hæsta verð sem nást hafi teljist
þetta verð ekki gott. JÓH
Kartöflumygla hrellir bændur í Þykkvabæ:
Iitil hætta á slíku í Eyjafirði
- „maður á þó aldrei að segja aldrei“
„Maður á aldrei að segja aldrei
en hættan á því að þessi kart-
öflumygla berist til okkar er
hverfandi,“ sagði Ólafur
Vagnsson, ráðunautur hjá
Búnaðarsambandi Eyjafjarð-
ar, um þann skæða sjúkdóm
sem hrjáir kartöflur hjá bænd-
um í Þykkvabæ.
Þykkvabæ takist að drepa grösin
með eitri skipti því öllu máli, tak-
ist það strax verði framleiðslu
Þykkvabæjarbænda borgið en
dragist það mjög megi afskrifa
allt tal um offramboð á kartöflum
á þessu hausti. JÓH
Togarinn Látravík frá Pat-
reksfírði mun á næstu mán-
uðum físka fyrir Þórmóð
ramnia á Siglufírði. Látravík-
in er í eigu Odda hf. á Pat-
reksfírði en skipið hefur lokið
við kvóta sinn og mun á
næstu dögum hefja veiðar
fyrir Þórmóð ramma hf.
Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Þormóðs rarnrna,
segir að Látravíkin muni veiða
hluta af kvóta Stapavíkurinnar
sem lagt var um síðustu áramót
Róbert segir að á árinu sé búiö
að veiða nokkuð af kvóta
Stapavíkurinnar en Látravíkin
muni vciða umtalsvert ntagn af
þessurn kvóta. Hvort skipiö
verði að til áramóta sé ekki Ijóst
nú en öllum afla þess vcrði lagt
upp hjá fyrirtækinu.
Mjög tregur afli er hjá togur-
unum þessa dagana en Róbert
segir þaö ekki þurfa aö koma á
óvart, hér sé um að ræöa árvisst
aflaleysi í septembermánuði.
JÓH
Sláturhúsið á Húsavík:
„Lömbin frekar smá en holdgóð“
- meðalvigt 14,7 kg fyrsta daginn
Kartöflumyglan er mjög skæð-
ur sjúkdómur sem gerir það að
verkum að kartöflur sem koma
undan sýktum grösum eru ónýtar
til sölu. Þessi sjúkdómur berst
hratt miili grasanna en þessi sýk-
ing getur komið upp við þær
aðstæður þegar mikill hiti er
samhliða miklum raka. Þær
aðstæður eru afar sjaldgæfar á
ræktunarsvæðum bænda í Eyja-
firði.
Eins dauði getur verið annars
brauð í þessu máli. Ólafur segir
að fari svo að verulegur hluti
uppskerunnar í Þykkvabæ eyði-
leggist af þessum sökum gefi það
auga leið að auðveldara verði að
selja framleiðsluna frá eyfirskum
bændum. Hvenær bændum í
Sauðfjárslátrun hófst í Slátur-
húsi Kaupfélags Þingeyinga á
Húsavík sl. þriðjudag. Um
1000 dilkum var slátrað fyrsta
daginn en áætlað er að tala
sláturfjár verði um 40 þúsund.
„Lömbin eru frekar smá en
holdgóð og flokkast þokkalega,
aðeins í fituflokk en ekki óeðli-
lega mikið,“ sagði Þorgeir Hlöð-
versson, sláturhússtjóri í samtali
við Dag. Meðalvigt dilkanna
fyrsta daginn var 14,7 kg en
fyrsta daginn í fyrra var hún 14,3.
Þorgeir sagði að þessi fallþungi
þyrfti þó ekki að vera dæmigerð-
ur fyrir haustið því fyrstu dagana
væri nokkurskonar forslátrum,
þar sem bændur fengju að koma
með lömb sem komið hefðu af
fjalli og verið heimavið.
Slátrun gekk vel fyrsta daginn
en fór hægt af stað, að sögn Þor-
geirs. Enn vantar talsvert af vön-
um mönnum í lykilstörf, s.s. flán-
ingu, en Þorgeir sagðist vona að
þeir skiluðu sér á næstu dögum.
Um 120-130 manns vinna við
slátrunina og mikið framboð hef-
ur verið af fólki til starfa á hús-
inu.
Slátursala hófst strax kl. 9 á
þriðjudagsmorguninn og sagðist
Þorgeir vilja hvetja fólk til að
koma snemma í sláturtíðinni til
sláturkaupa til að forðast biðrað-
ir síðustu dagana. Telur Þorgeir
ódýr og góð matarkaup í slátrun-
um sem kosta 520 kr. með full-
verkaðri og snyrtri vömb, en í
húsinu hefur verið lögð sérstök
áhersla á að vanda til verkunar-
innar. Slátur með kalóneraðri
vömb kostar 480 kr. IM