Dagur - 19.09.1990, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. september 1990 - DAGUR - 5
ir: KL
Torfærukeppni Bflaklúbbs Akureyrar:
Heimasætan sigraði
með Áma innanborðs
Síðastiiðinn laugardag hélt Bfla-
klúbbur Akureyrar torfæru-
keppni sem kennd var við
Pepsi. Keppnin fór fram í
Glerárkrúsum og mátti sjá
ýmis skemmtileg tilþrif hjá
keppendum, enda öflugir
jeppar mættir og sérsmíðuð
tryllitæki á borð við Heima-
sætuna.
Konungur torfærunnar, Kóps-
sonurinn Árni, var í essinu sínu á
laugardaginn og flengrcið
Heimasætu sinni yfir holt og
hæðir. Uppskeran var sigur í
flokki sérútbúinna bíla.
Annars urðu úrslit sem hér
segir:
Flokkur scrútbúinna bíla
1. Árni Kópsson á Heimasætunni.
2. Örn Thomsen á Frúnni (gömlu
Heimasætunni).
3. Magnús Bergsson á Willys grind, 350
vél.
4. Helgi Schiöth frá Akureyri á Willys
með 360 vél.
Standard flokkur
1. Steingrímur Bjarnason, Willys '64
með 351 Ford vél.
2. Arni Steingrímur Thorsteinsson.
Willys.
3. Jón Kristinn Jónsson frá Egilsstöð-
um, Willys.
Keppendur eru að sunnan
nema annað sé tekið fram.
Keppnin þótti takast vel og birt-
um við hér fáeinar myndir til að
sýna tilþrifin. SS
KAUPÞING
NORÐURLANDS HF
Ráðhúsforgi 1 • Akureýri > Simi 96-24700
Sæplast hf. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Á morgun fimmtudag hefst sala á hlutabréfum í Sæplasti hf. Á föstudag lýkur móttöku áskrifta vegna kaupa hlutabréfa í Útgerðarfélagi Akureyringa hf.
Sölugengi verðbréfa þann 19. sept. Einingabréf 1 5.084,- Einingabréf 2 2.764,- Einingabréf 3 3.348,- Skammtímabréf 1,714
Haustæfingar
Skíðaráðs Akureyrar
eru hafnar og verða þannig:
Alpagreinar:
6-9 ára:
Laugardaga kl. 10.30-11.30 inniæfing í íþróttahúsi Glerár-
skóla.
10-12 ára:
Laugardaga kl. 9.30-10.30 inniæfing í íþróttahúsi Glerár-
skóla og fimmtudaga kl. 18.00 útiæfing á Akureyrarvelli.
13-14 ára:
Mánudaga kl. 17.00, miövikudaga kl. 17.00 og föstudaga
kl. 17.00 útiæfingar viö íþróttahöllina.
15 ára og eldri:
Alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18.00 útiæfingar viö
íþróttahöliina.
Skíðaganga:
6-9 ára:
Laugardaga kl. 10.30-11.30 inniæfing í íþróttahúsi Glerár-
skóla. Sunnudaga kl. 10.30 útiæfing í Kjarnaskógi.
10-12 ára:
Laugardaga kl. 9.30-10.30 inniæfing í íþróttahúsi Glerár-
skóla. Sunnudaga kl. 10.30 útiæfing í Kjarnaskógi.
13 ára og eldri:
Fimmtudaga kl. 17.30 útiæfing viö íþróttahöllina.
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra:
Selur merki og blað félags-
ins um næstu helgi
Um næstu helgi verður árleg
merkja- og blaðasala Sjálfs-
bjargar - landssambands fatl-
aðra til styrktar framgangi
baráttumála fatlaðra í landinu.
Að þessu sinni verður selt
endurskinsmerki með áletruninni
„þjóðfélag án þröskulda".
I frétt frá Sjálfsbjörgu segir að
tekjur af blaða- og merkjasölu
Sjálfsbjargar hafi ávallt hjálpað
mikið til við að hlúa að rekstri
samtakanna, efla félagsmála-
baráttuna og gefa styrk til að ráð-
ast megi í fjárfrek verkefni.
Sjálfsbjörg hefur nú á prjónun-
um að koma upp endurhæfingar-
íbúð í Sjálfsbjargarhúsinu og
mun tekjum af söluátakinu um
helgina verða varið til þessa verk-
efnis.
Endurhæfingaríbúð er nauð-
synlegur þáttur í endurhæfingu
fatlaðra á leið þeirra út í þjóðfé-
lagið. í slíkri íbúð er komið fyrir
sérstökum færanlegum innrétt-
ingum ásamt hjálpar- og kennslu-
tækjum. Iðjuþjálfi leiðbeinir
íbúum og kennir öll nauðsynleg
heimilisstörf og hnýtir þannig
lokahnútinn í endurhæfingunni í
samvinnu við fleiri sérfróða
starfsmenn.
AKU REYRARVÖLLU R
Evrópukeppni meistaraliða
K.A. - C.S.K.A. Sofia
miðvikudaginn 19. sept. kl. 17.30.
Forsala aÖgöngumióa í Sporthúsinu
þriÖjudag 18. og miövikudag 19.
sept. frá kl. 13.00.
(Minnt er á ákvæði reglugerða U.E.F.A. um knattspyrnuleiki þ.m.t. meðferð drykkjarvara).