Dagur - 19.09.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 19.09.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. september 1990 - DAGUR - 9 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 20. september 17.50 Syrpan (22). 18.20 Ungmennafélagið (22). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (153). 19.20 Benny Hill (5). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Gönguleiðir. 20.50 Matlock (5). 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Ferðabréf. Annar þáttur. Norskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kína, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. Bréf hans þaðan segja frá dag- legu lífi fólks og áhugaverðum áfanga- stöðum ferðalangsins. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 21. september 17.50 Fjörkálfar (22). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðboðar (5). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Leyniskjöl Piglets (6). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Norrænir djassdagar. Annar þáttur af þremur. Norræn stórsveit í sveiflu í Borgarleikhús- inu í lok norrænnar djassviku í vor. Kynnir Vernharður Linnet. 21.10 Bergerac. 22.00 Ruddaleikur. (Rollerball). Bandarísk bíómynd frá árinu 1975. Myndin gerist í framtíðinni, þegar stríð heyra sögunni til, en ofbeldisíþróttir njóta engu að síður vinsælda. íþróttakappi neitar að hætta keppni þrátt fyrir að haft sé í hótunum við hann. Aðalhlutverk: James Caan, John House- man, Maud Adams og Ralph Richardson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 22. september 16.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða myndir úr ensku knattspyrnunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum í knatt- spyrnu þar sem KA, FH og Fram eru með- al þátttakenda. 18.00 Skytturnar þrjár (23). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (9). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Völd eru vandræðahugtak. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sig- urðsson framkvæmdastjóra íslenska járn- blendifélagsins á Grundartanga. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (6). (Home James.) 21.00 Ástarbrall. (Heartaches). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Þar segir frá ungri, ófrískri konu sem er skilin við mann sinn. Hún kynnist konu, sem er algjör andstæða hennar og þær verða góðar vinkonur. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Robert Carradine, Annie Potts og Winston Rei- kert. 22.35 Við dauðans dyr. (Dead Man Out). Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin segir frá geðveikum, dauða- dæmdum fanga og geðlækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo að hægt sé að senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glover, Ruben Bla- des og Tom Atkins. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 23. september 16.55 Maður er nefndur. Jónas Guðmundsson rithöfundur ræðir við Svavar Guðnason listmálara. Þátturinn var áður á dagskrá 8.2 1976. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Felix og vinir hans (9). 17.55 Rökkursögur (4). (Skymningssagor.) 18.20 Ungmennafélagið (23). í upphafi skyldi endirinn skoða. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.45 Felix og vinir hans (10. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (16). 19.30 Kastljós. 20.30 Systkinin á Kvískerjum. Seinni þáttur. í þessum síðari hluta heimsóknarinnar að Kvískerjum í Öræfum er m.a. fylgst með störfum bræðranna, sem hafa gert þá landsþekkta. 21.15 Á fertugsaldri (15). (Thirtysomething.) 22.00 Þjófar á nóttu. (Diebe in der Nacht). Þýsk-ísraelsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum, byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Myndin fjallar um komu gyð- inga frá Evrópu og Ameríku til ísraels á 4. og 5. áratugnum, og þá árekstra og spennu sem hún olli. Aðalhlutverk: Marie Bunel, Denise Viri- eux, Richard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 20. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.10 Sport. 21.05 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 21.55 Nýja öldin. Ný íslensk þáttaröð um andleg málefni. 22.25 Náin kynni. (Intimate Contact.) Þriðji hluti. 23.15 Rafhlöður fylgja ekki. (Batteries not Included.) Hugljúf og skemmtileg mynd sem greinir frá íbúum blokkar nokkurrar í Nýju-Jórvík en þeir fá óvæntan liðsauka í baráttu sinni við borgaryfirvöld sem vilja láta jafna blokkina við jörðu. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 21. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Hendersonkrakkarnir. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.25 Svona er Elvis.# (This is Elvis.) Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkon- ungsins sjálfs. Aðalhlutverk: David Scott, Paul Boensch, III og Johnny Harra. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.25 Sjónhverfingar og morð.# (Murder Smoke'n Shadows.) Lögregluforinginn Columbo glímir hér við erfitt sakamál. Líkfundur á Malibuströnd kemur Col umbo á slóð kvikmyndagerðarmanns sem virðist ekki hafa hreint mjöl í pokahorn- inu. Að koma lögum yfir kauða er þó eng- inn hægðarleikur því hann er snillingur í sjónhverfingum hvíta tjaldsins. Aðalhlutverk: Peter Falk, Fisher Stevens og Steven Hill. 00.55 Hugarflug. (Altered States.) Athyglisverð mynd Ken Russels um vís- indamann sem gerir tilraunir með undir- meðvitundina. Aðalhlutverk: William Hurt og Blair Brown. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 22. september 09.00 Með Afa. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Táningarnir í Hæðagerði. 11.05 Stjörnusveitin. 11.30 Stórfótur. 11.35 Tinna. 12.00 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 12.30 Lagt í'ann. 13.00 Rósariddarinn. (Der Rosenkavalier.) Gamansöm ópera eftir Richard Strauss um ástir og örlög Ochs baróns. Flytjendur: Anna Tomowa-Sintow, Kurt Moll, Agnes Baltsa og Janet Perry. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Nánar auglýst síðar. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 20.50 Spéspegill. (Spitting Image). 21.20 Kvikmynd vikunnar. Vitni saksóknarans.# (Witness for the Prosecution.) Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie. í þetta sinn er söguhetjan lögmaður nokkur sem á að verja sakleysi manns sem sakaður er um morð. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson, Deborah Kerr, Donald Pleasence og Beau Bridges. Bönnuð börnum. 22.55 Líf að veði. (L.A. Bounty.) Hörkuspennandi mynd um konu sem fyll- ist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Byssurnar frá Navarone. (The Guns of Navarone.) Myndin fjallar um árás nokkurra breskra hermanna á vígbúna eyju undan strönd- um Grikklands. Þjóðverjar hafa risafall- stykki á eyjunni og nota þau til að gera usla á siglingaleiðum bandamanna. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Ric- hard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 23. september 09.00 Alli og íkornarnir. 09.20 Kærleiksbirnirnir. 09.45 Perla. 10.10 Trýni og Gosi. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Þrumufuglarnir. 11.10 Draugabanar. 11.35 Skippy. 12.00 Bylt fyrir borð. (Overboard.) Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í laufléttri gamanmynd um forríka frekju sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. 13.45 ítalski boltinn. 15.25 Golf. 16.30 Popp og kók. 17.00 Björtu hliðarnar. 17.30 Listamannaskálinn. The New World Symphony. The South Bank Show.) 18.30 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years). 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Björtu hliðarnar. 21.50 Sunnudagsmyndin Á rás.# (Finish Line.) Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupa- gikk sem ekki er alveg nógu góður til að komast í kapplið skóla síns. Aðalhlutverk: James Brolin, Josh Brolin, Kristoff St. John og Mariska Hargitay. 23.25 Hrópað á frelsi. (Cry Freedom.) Þessi stórkostlega kvikmynd Richards Attenborough er raunsönn lýsing á því ófremdarástandi sem ríkir í mannrétt- indamálum í Suður-Afríku. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Denzel Washington. Bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 24. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrilin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjailarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dailas. 21.00 Sjónaukinn. 21.30 Dagskrá vikunnar. 21.45 Öryggisþjónustan. (Saracen.) 22.35 Sögur að handan. (Tales from the Darkside.) 23.00 Fjalakötturinn. Staðurinn.# (II Posto.) Domenico og Antonietta taka inntöku- próf hjá stórfyrirtæki á sama tíma. Bæði fá þau störf hjá fyrirtækinu en sjást þó ekki aftur. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp virðingarstigann, með stutt- um skrefum þó. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofumanni, en settur á versta stað skrifstofunnar, út í horn. Hann heldur þó enn í vonina um að hitta Antoniettu á ný. Aðalhlutverk: Loredana Detto og Sandro Panzeri. 00.30 Dagskrálok. Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu Askriftar’ST 96-24222 Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboöskaupanda á greiöslu uppboös- verös fasteignarinnar Glerárgötu 14, neöri hæö, Akureyri, þingl. eign Tryggva R. Guðjónssonar o.fl., og að kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Hreins Pálssonar bæjarlögmanns, fer fram lokauppboð á Glerárgötu 14, neöri hæð, Akureyri, miðvikudaginn 26. september, 1990, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Frá Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar Umsóknir um félagslegar eignaríbúðir og félags- legar kaupleigu íbúðir Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum í félagslegar eignaríbúðir (áður verka- mannabústaðir). Athygli umsækjenda er vakin á því að umsóknar- frestur verður opinn allan ársins hring. Umsóknir eru gildar þar til húsnæðisnefnd hefur svarað umsækj- endum skriflega. Þeir umsækjendur sem óska eftir að koma áfram til greina við úthlutun verða að leggja inn umsókn að nýju. Réttur til að kaupa félagslega eignaribúð er bundinn við þá sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a. Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. b. Hafa haft meðaltekjur síöustu þrjú árin 1987, 1988 og 1989 áöur en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæö en 1.181.975 kr. fyrir einstakling og 107.683 kr. fyrir hvert barn innan 16 ára. Viðmiðunartekjur hjóna eru 25% hærri en hjá einstaklingum eöa 1.477.679 kr. Tekjumörk þessi eru ákvöröuö af hús- næðismálastjórn í upphafi hvers árs. c. Greiðslugeta umsækjenda er metin hjá húsnæöisnefnd sveitarfélags og viö úthlutun er viö þaö miðað aö viökomandi fái ekki dýrari íbúö en greiðslumat segir til um. d. Eiga lögheimili á Akureyri þegar úthlutun fer fram. Heimilt er aö vikja frá ákvæði a-liðar þegar um er aö ræöa umsækjendur sem búa viö ófullnægjandi húsnæðisaðstæður. Ennfremur er heimilt aö víkja frá a- og b-liðum þegar umsækjend- ur hafa orðiö fyrir meiri háttar röskun á högum og hafa vegna frá- falls maka eða af öörum ástæöum lækkað svo í tekjum aö þeir geta ekki haldiö íbúðum sínum. Umsóknum um lán samkvæmt þessari málsgrein skal fylgja umsögn félagsmálaráðs í hverju sveitarfélagi eða viðkomandi sveitarstjórn. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar fást á skrifstofunni, Skipagötu 12, 3. hæð, sími 25392. Opnunartími skrifstofunnar er mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00 til 15.30. Blaðberar óskast á Dalvík Upplýsingar gefur umboðsmaöur í síma 61462. m ■t Innilegar þakkirtil allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vin- arþel viö fráfall og jarðarför, LEIFS ÁSGEIRSSONAR, prófessors. Hrefna Kolbeinsdóttir og fjölskylda. Alúöarþakkir flytjum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför, JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR BERGMANN, frá Jódfsarstöðum. Árni Njálsson, Gunnhildur Ingólfsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.