Dagur - 27.09.1990, Side 11
Fimmtudagur 27. september 1990 - DAGUR - 11
ÁRLANP
f/ myndasögur dogs 1
Mundu Sallý, aö héöan í frá
þurfum viö aldrei aö borga
fyrir grænmetiö sem viö
borðum...
Jahá! Frá og með degin-
iim i dag er Árland fjöl-
skyldan sjálfri sér nóg.
Eg býst viö aö þaö sem
viö getum ekki i okkur
látið nú getum viö fryst til
vetrarins!
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Frakkar hafa tekið Goth... Saxar unnið
orustuna um Exeter... írar
hafa hörfað af bardaga-
svæðunum...
BJARGVÆTTIRNIR
# ísland
ísland er haröbýlt land og
veður hafa verið vond og
mannskæð t aldanna rás og
margur maðurinn og konan
hafa týnt lífi vegna veðurofsa
og vosbúðar á fjallvegum
jafnt sem í byggð. Nú fer Vet-
ur konungur í hönd og ekki er
að ástæðulausu að fólk er
varað við fjallaferðum og
beðið um að huga að veður-
skeytum áður en það leggur í
langferðir.
Er gluggað er í sögu þjóðar-
innar rekumst við á margar
frásagnir af hetjudáðum og
hrakningum og mjög oft frá-
sagnir af fóiki sem varð úti.
• Vetur
konungur
krefst fórna
í aftakaveðrinu og stórhríð-
inni sem gekk yfir landið 7.
og 8. febrúar 1925 varð það
slys eitt af mörgum, að tvö
börn urðu úti í Kolbeins-
staðahreppi. Voru það ellefu
ára drengur og sjö ára stúlka,
Þau voru send á sunnudags-
morguninn kippkorn frá bæn-
um að líta eftir hestum. Veður
var allgott, en skömmu síðar
skall á grenjandi stórhríð.
Faðir barnanna brá þá við og
fór á eftir þeim. Fann hann
þau skammt frá hestunum.
Veðrið fór mjög versnandi og
fékk faðirinn við ekkert ráðið.
Villtist hann með börnin og
hraktist allan daginn þar til
þau gáfust upp af þreytu,
kulda og vosbúð og dóu í
höndum hans.
Sjálfur komst hann á mánu-
dagsnóttina þjakaður og illa
útleikinn heim að bæ einum í
sveitinni.
Þessa sömu daga varð einnig
kona úti í Laxárdal. Hafði hún
verið að reyna að koma fé í
hús. Unglingspiltur varð
einnig úti skammt frá Dalvík
og fulltíða maður skammt frá
Blönduósi.
# Ogslysin gera
ekki boð á
undan sér
Árið 1927 vildi það sorglega
slys til í Reykjavík að 11 mán-
aða gamalt stúlkubarn
drukknaði í skólpfötu.
Barnið hafði sofið, fatan
hafði verið skilin eftir við rúm
þess og var hún hálffull, en er
að var komið, hafði barnið
steypst á höfuðið ofan i föt-
una. Læknir var samstundis
sóttur, en lífgunartilraunir
þans báru engan árangur.
dagskrá fjölmiðla
Breski grínistinn Benny Hill, ókrýndur konungur kvenfyrirlitningar aö
sumra mati, skemmtir áhorfendum Sjónvarpsins kl. 19.20 í kvöld.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 27. september
17.50 Syrpan (23).
18.20 Ungmennafélagid (23).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (156).
19.20 Benny Hill (6).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Skuggsjá.
20.45 Matlock (6).
21.35 íþróttasyrpa.
22.00 Ferdabréf (3).
Norskur heimildamyndaflokkur i sex
þáttum.
Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist
um Kína, Tæland og Singapúr snemma
árs 1989. Bréf hans þaðan segja frá dag-
legu lífi fólks og áhugaverðum áfanga-
stöðum ferðalangsins.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 27. september
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Meö afa.
19.19 19.19.
20.10 Sport.
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
Ný íslensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Náin kynni.
(Intimate Contact.)
Lokaþáttur.
23.15 Á elleftu stundu.
(Deadline USA).
Ritstjóri dagblaðs og starfólks hans ótt-
ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra
eigenda þar sem núverandi eigendur
blaðaútgáfunnar sjá sér ekki fært að
halda útgáfustarfseminni áfram. Um þær
mundir, sem verið er að ganga frá sölu
fyrirtækisins, er ritstjórinn að rannsaka
feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki
glæpahrings. Þegar betur er að gáð teng-
ist Rienzi einnig óupplýstu morðmáli.
Takist ritstjóranum að koma upp um
glæpahringinn í tæka tið er blaðinu og
starfsfólkinu ef til vill borgið.
Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel
Barrymore, Kim Hunter og Ed Begley.
00.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 27. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn „Ævintýrið um
litlu ljót" eftir Hauk Ágústsson.
Sögumaður: Helgi Skúlason.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole
Soyinka.
Þorsteinn Helgason les (18).
14.00 Fróttir.
14.03 Gleymdar stjörnur.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Rjúpnaskytterí"
eftirf Þorstein Marelsson.
16.00 Fróttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
21.30 Sumarsagan: „Bandamannasaga"
Örnólfur Thorsson lýkur lestrinum (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.30 Konungur kattanna.
Smásaga eftir Stefán Vincent Benét. Hall-
berg Hallmundsson þýddi. Árni Blandon
les.
23.10 Mynd af listamanni.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 27. september
7.03 Morgunútvarpið - Vakniö til lifsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Upplýs-
ingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram. Heimspressan kl.
8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp rásar
2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustenda-
þjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00
Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit.'
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu til fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna
Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin.
20.30 Gullskífan.
21.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
I. 00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Vólmennið.
leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 27. september
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 27. september
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Fróttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
II. 00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Listapopp.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 27. september
17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.