Dagur - 16.10.1990, Page 10

Dagur - 16.10.1990, Page 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 16. október 1990 íþróttir SheÉSeld Wed. á toppinn í 2. deild Vegna landsleiks Englendinga gegn Pólverjum í Evrópu- keppninni í vikunni var ekkert leikið í 1. deild um helgina. Leikmenn 1. deildar fengu því frí, en heil umferð var leikin í 2. deild og þar tók nýtt lið við forystuhlutverkinu af Oldham sem lengi hefur setið í efsta sætinu. Sheffield Wed. sem féll úr 1. deild í fyrra hefur leikið mjög vel í 2. deildinni og átti stórleik á laugardag er liðið lagði Plymouth 3:0. írski landsliðsmaðurinn John Sheridan sem Nottingham For. gat ekki notað lék mjög vel og skoraði tvö af mörkum liðsins sem með sigrinum skaust í efsta sætið í 2. deild. Oldham lenti í kröppum dansi gegn Hull City sem tapaði 7:1 gegn West Ham um síðustu helgi og mátti þakka fyrir að tapa ekki fyrsta leik sínum í deildinni í haust. Leigh Palin náði forystu fyrir Hull með marki úr víta- spyrnu á 23. mín. sem dæmd var á hendi eftir að Peter Swan hafði sent fyrir mark Oldham. Andy Payton bætti öðru marki við fyrir Hull rétt eftir hlé, en Oldham gafst ekki upp og náði að jafna með tveim mörkurn á síðustu 10 mín. leiksins. Nick Henry skor- aði af stuttu færi og Neil Read- fern jafnaði síðan með glæsilegu langskoti. Wolves náði jafntefli gegn Notts County á útivelli í baráttu- leik þar sem Steve Bull dró ekk- ert af sér þrátt fyrir að hann sé í enska landsliðshópnum gegn Pólverjum. Notts County hafði þó undirtökin í leiknum og Tommy Johnson sem leikur með 21 árs landsliði Englendinga átti stórleik. Það var hins vegar Shane Westley sem náði forystu fyrir Wolves eftir hálftíma leik með marki eftir hornspyrnu. County sótti látlaust í síðari hálf- leiknum og á 78. mín. átti Mark Draper hörkuskot að marki Wolves sem Mike Stowell í marki Úlfanna varði glæsilega í þverslá. En á síðustu mín. leiksins tókst þó heimaliðinu loks að jafna með marki Dean Thomas. Watford vann sinn fyrsta sigur í deildinni er liðið lagði Blackburn 2:0 á útivelli. Þá vekur athygli sigur Bristol Rovers á útivelli gegn Swindon 2:0. Efstu lið 3. deildar eru Grimsby og Southend með 25 stig og Stoke City hefur 20 stig. A botninum eru Crewe, Shrewsbury og Fulham með 7 stig og Rotherham hefur 5 stig. I 4. deild er Torquay með 24 Þeir Ronnie Whelan og Steve Bruce, fyrirliðar Man. Utd. og Livcrpool, skiptu með sér verðlaunum í haust eftir ágóðaleikinn á Wembley. Þeir munu hins vegar ekki skipta neinu með sér er lið þeirra mætast í stórleiknum í 3. umferð dcildabikarins. Dregið í í vikunni fóru fram síðari leikirnir í 2. umferð deildabik- arsins. Úrslit leikjanna urðu sem hér segir, (samanlögð úrslit beggja leikjanna í sviga). Arsenal-Chester 5:0 (6:0) Barnsley-Aston Villa 0:1 (0:2) Blackburn-Rotherham 1:0 (2:1) Bolton-Coventry 2:3 (4:7) Bradford-Luton 1:1 (2:2) Brentford-Sheffield Wed. 1:2 (2:4) Bristol City-Sunderíand 1:6 (2:6) Burnley-Nottingham For. 0:1 (1:5) Chelsea-Walsall 4:1 (9:1) Crewe-Liverpool 1:4 (2:9) Derby-Carlisle 1:0 (2:1) Everton-Wrexham 6:0 (11:0) Hartlepool-Tottenham 1:2 (1:7) Ipswich-Shrewsbury 3:0 (4:1) Leeds Utd.-Leicester 3:0 (3:1) Leyton Orient-Charlton 1:0 (3:2) Manchester City-Torquay 0:0 (4:0) Manchester Utd.-Halifax 2:1 (5:2) Millwall-Bournemouth 2:1 (2:1) Newcastle-Middlesbrough 1:0 (1:2) Oldham-Notts County 5:2 (5:3) Oxford-Port Vale 0:0 (2:0) Peterboroug”h-Q.P.R. 1:1 (2:4) Portsmouth-Cardiff City 3:1 (4:2) Sheffield Utd.-Northampton 2:1 (3:1) Southampton-Rochdale 3:0 (9:0) Southend-Crystal Palace 1:2 I (1:10) Stoke City-West Ham 1:2 (1:5) Swindon-Darlington 4:0 (4:3) Watford-Norwich 0:3 (0:5) Wimbledon-Plymouth 0:2 (0:3) Wolves-Hull City 1:1 (1:1) Hull City komst áfram á útimark- 3. uinferð deildabikarsins inu og Bradford sigraði Luton 5:4 í vítaspyrnukeppni. 1. deildarlið- in Luton og Wimbledon eru því fallin úr keppninni, en flest 1. deildarliðin komust án erfiðleika áfram í 3. umferð keppninnar. Að loknum leikjunum í 2. umferð var dregið um hvaða lið leika saman í 3. umferð keppn- innar, en hún fer fram í síðustu viku október. Þá er um hreina útsláttarkeppni að ræða og lið sem tapar leik er því úr leik. Aðalleikur umferðarinnar er án efa viðureign FA-bikarmeist- ara Manchester Utd. heima gegn Englandsmeisturunum Liverpool, en það er einn fjögurra leikja þar sem 1. deildarlið mætast. Leikur Manchester City gegn Arsenal er einnig áhugaverður. Deildabik- armeistarar Nottingham For. leika á útivelli gegn Plymouth sem sló Wimbledon úr keppn- inni. 3. deildarlið Bradford sem sló 1. deildarlið Luton úr keppni eftir vítakeppni mætir Totten- ham á útivelli. Leyton Orient mætir Crystal Palace á útivelli eftir að hafa slegið Charlton úr keppni, en Palace og Charlton leika bæði á Selhurst Park í London. Everton sem vann stærsta sigurinn í síðustu umferð fær erfiðan útileik gegn Sheffield Utd. Derby leikur á heimavelli gegn Sunderland og þar mætast 1. deildarlið. Oldham sem lék til úrslita í keppninni í fyrra leikur á útivelli gegn Leeds Utd., en Old- ham sló Leeds Utd. úr keppninni í fyrra. Óvænt úrslit gætu orðið í leikj- um Norwich sem leikur á útivelli gegn Middlesbrough og Sout- hampton sem er á útivelli gegn Ipswich. En drátturinn í heild lítur þannig út: Crystal Palace-Leyton Orient Middlesbrough-Norwich Sheffield Utd.-Everton Plymouth-Nottingham For. Oxford-West Ham Manchester Utd.-Liverpool Chelsea-Portsmouth Coventry-Hull City Manchester City-Arsenal Tottenham-Bradford Sheffield Wed.-Swindon Áston Villa-Millwall Derby-Sunderland Q.P.R.-Blackburn Ipswich-Southampton Leeds Utd.-Oldham Úrslit 2. deild Blackburn-Watford 0:2 Brístol City-West Ham 1:1 Charlton-Leicester 1:2 Hull City-Oldham 2:2 Ipswich-Port Vale 3:0 Middlesbrough-Millwall 2:1 Notts County-Wolves 1:1 Oxford-Newcastle 0:0 Portsmouth-Barnsley 0:0 Sheffield Wed.-Plymouth 3:0 Swindon-Bristol Rovers 0:2 W.B.A.-Brighton 1:1 stig, Rochdale 19 og Darlington og Northampton hafa 18 stig. A botninum eru Wrexham með 6 stig og Halifax með 5 stig, en Halifax vann sinn fyrsta leik í haust, 3:0 gegn Carlisle og voru það jafnframt fyrstu mörk liðsins í deildinni. Léttir fyrir Manchest- er Utd., því þrátt fyrir að Halifax gæti ekki skorað í 4. deild þá hafði liðið skorað í báðum leikj- um sínum gegn Man. Utd. í deildabikarnum. Þ.L.A. John Sheridan skaut Sheffield Wed. á toppinn í 2. deild. Staðan 1. deild Liverpool 8 8-0-0 19: 5 24 Arsenal 8 5-3-0 16: 5 18 Tottenham 8 4-4-0 11: 3 16 Crystal Palace 8 4-4-0 13: 6 16 Manchester City 8 4-3-111; 815 Manchester Utd. 8 4-1-310:1013 Luton 8 4-1-3 10:12 13 Leeds Utd. 8 3-3-2 11: 8 12 Nottingham For. 8 3-3-212:1112 Aston Villa 8 3-2-3 13:10 11 Wimbledon 8 2-4-2 8: 9 10 Q.P.R. 8 2-3-3 12:11 9 Chelsea 8 2-3-3 13:16 9 Coventry 8 2-2-4 9:11 8 Southampton 8 2-2-4 11:15 8 Sunderland 8 1-3-4 10:15 6 Norwich 8 2-0-6 7:17 6 Everton 8 1-2-5 12:16 5 Sheffield Utd. 8 0-3-5 6:14 3 Dcrby 8 0-2-6 4:15 2 2. deild Sheffield Wed. 10 8-2-0 25: 6 26 Oldham 11 7-4-0 20: 9 25 West Ham 11 5-6-0 20: 8 21 Millwall 10 5-4-119:10 19 Notts County 10 6-1-3 18:13 19 Middlesbrough 10 5-3-2 17: 7 18 Wolves 11 4-5-2 19:1117 Barnsley 10 5-2-3 18:13 17 Newcastle 10 4-4-2 10: 7 16 Swindon 11 4-3-4 15:16 15 Brighton 10 4-3-3 16:19 15 Ipswich 11 4-3-4 13:16 15 Bristol City 9 4-2-3 12:1414 Leicester 11 4-0-7 14:26 12 Port Vale 11 3-2-6 16:20 11 Plymoufh 11 2-5-4 11:16 11 HuII City 11 2-5-4 16:26 11 W.B.A. 10 2-4-4 10:13 10 Blackburn 11 3-1-7 16:20 10 Portsmouth 11 2-3-6 15:21 9 Bristol Rovers 9 2-2-5 12:14 8 Charlton 101-3-6 9:15 6 Oxford 101-3-612:22 6 Watford 101-2-7 6:15 5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.