Dagur - 17.10.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. október 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 18. október
17.50 Syrpan (26).
18.20 Ungmennafélagið (26).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (165).
19.20 Benny Hill (9).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Saga um lágmynd.
20.50 Ógöngur.
Lokaþáttur.
21.40 íþróttasyrpa.
22.00 Ferðabréf (6).
Sjötti þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 19. október
17.50 Litli víkingurinn (1).
(Vic the Viking.)
18.20 Hraðboðar (9).
(Streetwise.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.25 Leyniskjöl Piglets (8).
(The Piglet Files.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuld.
Þáttur unninn í samráði við framhaids-
skólanema. Þeir skyggnast fram í tímann
með aðstoð kkápanornarinnar Skuldar og
reyna að gera sér í hugarlund hvernig
verður umhorfs að tuttugu árum liðnum.
21.00 Bergerac (7).
22.00 Sjúk í ást.
(Foll for Love.)
Bandarisk bíómynd frá árinu 1985.
Eddie og May búa vfi: ’.f vndarmáli sem í
senn sundrar þeim oc nmdur þau saman.
Þau eru rótlaus en i ?yua að ná tökum á
lífi sínu þótt skuggai íortíðarinnar gefi
engin grið.
Aðalhlutverk: Sam Shepard, Kim Basing-
er og Harry Dean Stanton.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 20. október
15.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Alfreð önd (1).
18.25 Kisuleikhúsið (1).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (1).
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Vinstri hönd íslands.
Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason
handknattleikskappa.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (4).
(The Cosby Show.)
21.00 Uppreisnin á Bounty.
(Bounty.)
Bandarísk bíómynd frá 1984.
Þar segir frá hinni frægu uppreisn áhafn-
arinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skip-
stjóra.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Anthony
Hopkins, Laurence Olivier, Edward Fox
og Bernard Hill.
23.10 Tina Turner.
Upptaka frá tónleikum Tinu Turner í
Barcelona 6. október.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 21. október
14.30 íþróttir.
Bein útsending frá úrslitaleik Evrópu-
. bandalagsmótsíns í tennis í Antwerpen.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Mikki (3).
(Miki.)
18.05 Ungmennafélagið (27).
18.30 Fríða (1).
(Frida.)
Myndin segir frá Fríðu sem er ellefu ára.
Kaisa, eldri systir hennar, er stöðugt ást-
fangin en það þykir Fríðu heldur en ekki
heimskulegt. í myndinni gerist ýmislegt
sem breytir þessari skoðun hennar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (20).
19.30 Kastljós.
20.35 Ófriður og örlög (2).
(War and Remembrance.)
21.30 í loftinu í 60 ár (1).
Upphaf útvarps á íslandi.
Hinn 20. desember nk. verða 60 ár liðin
frá fyrstu útsendingu Ríkisútvarpsins. Af
því tilefni sýnir Sjónvarpið nokkra þætti
þar sem saga Ríkisútvarpsins er rifjuð
upp og gerð grein fyrir starfsemi Útvarps
og Sjónvarps um þessar mundir.
22.05 Ný tungl.
Sá sem er dauður.
Fjórði þáttur og síðast þátturinn í syrpu
sem Sjónvarpið lét gera um dulrænu og
alþýðuvísindi.
í þættinum er fjallað um dauðann, líf eftir
hann og sálnaflakk.
22.35 Yfirheyrslan.
(Förhöret.)
Ungur yfirmaður í sænska hernum er kall-
aður til yfirheyrslu hjá stjórnarskrárnefnd
þingsins. Njósnarinn Bergling hefur horf-
ið sporlaust í Moskvu og grunur leikur á
að sænska leyniþjónustan hafi ráðið hann
af dögum.
Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Helen
Söderqvist, Guy de la Berg og Carl-Axel
Karlsson.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 18. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
Islensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Julian Lloyd Webber.
23.20 John og Mary.
(John and Mary).
John og Mary eru ekki sérlega upplits-
djörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi
Johns á laugardagsmorgni. Kvöldið áður
voru þau bæði stödd á krá og hvað það
var sem olli því að þau, tvær bláókunnug-
ar manneskjur, fóru heim saman, er þeim
hulin ráðgáta.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia
Farrow.
00.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 19. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið-
vikudegi.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.25 Lánlausir labbakútar.
(Hot Paint).
Létt spennumynd með gamansömu ívafi
fyrir alla fjölskýlduna. Myndin fjallar um
tvo nýgræðinga sem stela mjög frægu
Renoir málverki. Sér til skelfingar upp-
götva þessir ræningjar það ekki fyrr en
um seinan að strákarnir í mafíunni eiga
þetta málverk. Þeir eiga engra annarra
kosta völ en að taka rösklega til fótanna
og upphefst nú spaugilegur eltingarleik-
ur.
Aðalhlutverk: Gregory Harrison, John
Larroquette, Cyrielle Claire og John
Glover.
23.05 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.30 Fjórða ríkið.#
(The Dirty Dozen: The Fatal Mission).
Myndin fjallar um hóp harðjaxla sem eru
fengnir til að koma í veg fyrir áætlun Hitl-
ers um að stofna Fjórða ríkið í Tyrklandi.
Harðjaxhnn Telly Savalas er að vanda í
hlutverki Wrights majórs og leiðir hann
menn sína til Istanbul til að koma í veg
fyrir áætlun Hitlers. Þetta er mögnuð
stríðsmynd.
Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest Borg-
nine, Hunt Block, Jef Conway og Alex
Cord.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Augliti til auglitis.
(Face of Rage).
Átakanleg mynd um kc u sem er fórnar-
lamb kynferðisafbrotai. vns, og þær
afleiðingar sem nauðguni afði í för með
sér fyrir hana og fjölskyld. .ennar.
Aðalhlutverk: Dianne W'iest, George
Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey
DeMunn.
Stranglega bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 20. október
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit.
(Search for the Worlds Most Secret
Animals.)
12.30 Fréttaágrip vikunnar.
13.00 Lagt í’ann.
13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World: A Television History.)
14.00 í brimgarðinum.
(North Shore.)
Ungur brimbrettaáhugamaður kemur til
Hawaii að leita sér frægðar og frama á
risaöldunum þar.
Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harri-
son og Nia Peeples.
15.35 Eðaltónar.
16.05 Sportpakkinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spéspegill.
21.20 Blindskák.
(Blind Chess.)
Splunkuný og þrælspennandi bandarisk
sjónvarpsmynd.
22.50 Zabou.#
Rannsóknarlögreglumaðurinn Schimanski
er á hælum eiturlyfjamafiunnar. Böndin
berast að næturklúbbi sem stundaður er
af þotuliðinu. Sér til skelfingar uppgötvar
Schimanski að dóttir gamallar vinkonu
hans virðist flækt í málið. Hann reynir að
koma henni undan en hann fellur í gildru
mafíunnar og vaknar á spítala sakaður
um morð. Hann á engra kosta völ en að
flýja af spítalanum og hundeltur af lög-
reglunni og mafíunni, reynir hann að
fletta ofan af eiturlyfjabaróninum til að
sanna sakleysi sitt.
Aðalhlutverk: Götz George, Claudia
Messner og Wolfram Berger.
Bönnuð börnum.
00.30 Einvalalið.
(The Right Stuff.)
Myndinni má skipta í tvo hluta. Sá fyrri
fjallar um frægasta tilraunaflugmann
Bandaríkjanna fyrr og síðar, Chuck Yeager,
en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947.
Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö
sem mynduðu fyrsta geimfarahóp
N.A.S.A.
Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara
Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat,
Levon Helm og Scott Wilson.
Bönnuð börnum.
03.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 21. október
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.25 Trýni og Gosi.
09.35 Geimálfarnir.
10.00 Sannir draugabanar.
10.25 Perla.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Þrumukettirnir.
11.35 Skippy.
12.00 Kostulegt klúður.
(Kidnapning.)
Spennandi og skemmtileg fjölskyldu-
mynd sem segir frá fjórum ungmennum
en frændi þeirra fær þau til að ræna syni
auðkýfings nokkurs.
Aðalhlutverk: Otto Brandenburt, Jesper
Langber, Lisbeth Dahl og Axel Ströbye.
13.15 ítalski boltinn.
14.55 Golf.
16.00 Myndrokk.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliðarnar.
17.30 Hvað er ópera?
Tjáning tónlistarinnar.
(Understanding Opera.)
18.25 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui.)
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 Ósigrandi. #
(Unconquered.)
Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi
Richmond Flowers yngri.
Árið 1955 var Richmond Flowers sjö ára
strákur sem þjáðist af asma og gekk í
bæklunarskóm en dreymdi um að spila
fótbolta. Á táningsárunum heilsast hon-
um betur og kemst í skólafótboltaliðið.
Þegar hann neyðist til að hætta þar vegna
asmans reynir hann við grindahlaup í
staðinn. Á þessum tímum ríkir mikill órói
í suðurríkjum Bandaríkjanna vegna kyn-
þáttahaturs og faðir hans, sem er mjög
frjálslyndur, verður fyrir barðinu á Ku
Klux Klan. En Richmond lætur ekkert
aftra sér og sækir um inngöngu i fótbolta-
iið Tennessee háskólans.
Aðalhlutverk: Peter Coyote, Dermot Mul-
rooney og Tess Harper.
23.45 Mögnuð málaferli.
(Sgt. Matlovich Vs the U.S. Air Force.)
Leonard hefur starfað i þjónustu banda-
ríska flughersins um tólf ára skeið og
hlotið margvíslegar viðurkenningar og
orður fyrir dugnað í starfi. Þegar hann
viðurkennir samkynhneigð sína horfir
málið öðruvísi við fyrir yfirmönnum hans,
sem boða til réttarhalda til að skera úr um
hvort Leonard sé hæfur til að gegna her-
þjónustu.
Aðalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer
og Frank Converce.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 22. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Elsku Hóbó.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.05 Sjónaukinn.
21.35 Á dagskrá.
21.50 Öryggisþjónustan.
(Saracen.)
22.40 Sögur að handan.
(Tales from the darkside.)
23.05 Fjalakötturinn.
Rocco og bræur hans. #
(Rocco e i suoi fratelli.)
í þessari mynd er sögð saga fjögurra sik-
ileyskra bræðra og sagt frá þeim erfiðleik-
um sem þeir upplifa sem innflytjendur.
01.55 Dagskrálok.
Bridge - Bridge
Sveitakeppni
Bridgefélags Akureyrar
hefst nk. þriðjudag kl. 19.30 að Hamri.
Tilkynningar um þátttöku sveita þarf að tilkynna fyrir kl.
20.00 föstudaginn 19. október í síma 24624 (Ormarr).
Athugið! aðstoð er veitt við myndun sveita.
Allt spilafólk velkomið!
Bridgefélag Akureyrar.
gSfc Einingar-
|SP félagar
Stjórn félagsins vill minna allt félagsfólk á úrskurð
launanefndar ASÍ og VSÍ/VMSÍ vegna hækkunar
framfærsluvísitölu umfram viðmiðunarmörk í sept-
ember.
1. Verðlagsuppbót vegna október og nóvember
1990 greiðist í einu lagi með kr. 550 í október.
2. Hinn 1. desember 1990 hækki laun um 0,27% til
viðbótar áfangahækkunum launa.
Verðlagsuppbótin í október greiðist með fyrstu
launaútborgun í mánuðinum, þeim sem eru í föstu
starfi við útborgun hennar og hlutfallslega m.v.
starfshlutfall.
Verðlagsuppbót í október skal þó aldrei vera lægri
en kr. 275.
Verkalýðsfélagið Eining.
'Svpnmuiíf
p 00'II 'IS jnSutsfiSnn uuæts
unjjn mund gv JjdíJ gvjqjDSptf
I 'DJDAJUÍf DSop Dfz gm mund gv
flDtjttj So JuSuiSÁjSllO UJ3DJS JDJjy
'SDpntuiiuif p 00'PI
'jyj jtj jnjsdjfDjttjs Jd ptj ‘qvjqjoSjaq
t otudu ‘SopnfpSjn JuÁf uutSop
OO'II 'W 1P J3 nSutsfjSnnptus vgd
pppjq p (utj oi) ntjjpp vfz tud utds
mjsdjfou^^^
auglýsingadeild
Sími 96-24222
Ástkær eiginmaður minn,
VALUR ARNÞÓRSSON,
veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. október
kl. 13.30.
Þeir sem vildu minnast hans vinsamlegast láti líknarfélög
njóta þess.
Sigriður Ólafsdóttir.
Eiginmaður minn og faöir okkar,
KRISTJÁN ELDJÁRN JÓHANNESSON,
fyrrverandi hreppstjóri á Dalvík,
sem andaðist á F.S.A. 11. október verður jarðsunginn frá
Dalvíkurkirkju laugardaginn 20. október.
Anna Björg Arngrímsdóttir,
Hrönn Kristjánsdóttir, Ingunn Kristjánsdóttir,
Birna Kristjánsdóttir, Guðlaug Þorbergsdóttir.