Dagur - 18.10.1990, Síða 10

Dagur - 18.10.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 18. október 1990 myndosögur dogs ÁRLAND Segöu mér satt Daddi... Saknaðir þú mín ekki í ,sumar?„. aðeins?/ Nei Friörikka ...ekkert! ...kannski bara pínu lítið?. bara pínu, agnar lítið? Kannski bara pínu, pínu, ponsu, agnar, pagnar lítið. Heyri ég vottaX fyrir hæðni í röddinni? e-n ANPRES QNiöurstööur liggja fyrir! KJÓSIÐ JÓAKIM AFTUR BÆJAR- STJÓRA ANDABÆJAR UCDCID nCnoin . SKUGGI , ' ", jr • y ^Manst þú eftir fósturföður \ veit hvernig hægt er að r hans, grímuklædda ___ - *. —~ • Nýr nytja- fiskur fundinn Nú þegar skip eru um allan sjó að lelta að loðnu og sum langt norður í höfum, minnist ég fféttar frá árinu 1966. Nýr nytja- fiskur fundinn, er fyrirsögnin. „Geysileg loðnuveiði hefur nú verið og tugir þúsunda tonna borist á land. Ekkert lát er á veiðinni og margir bátar á leið til lands með fullfermi. Loðnan hefur ekki verið veidd til bræðslu fyrr en nú, heldur að- eins í beitu. Mest er um það vert að hún kemur á tíma þegar verksmiðjurnar eru svo til verkefnalausar. Þetta er því hrein viðbót í þjóðarbúið, að sögn forráðamanna verksmiðj- anna, því að engar þorskveiðar eru nú að ráði og enga síld að hafa.“ # Nú er öldin önnur Útgerðarmenn, skipstjórnar- menn og hásetar loðnubáta bíða átekta. Hvar er loðnan? Erum við íslendingar svo lán- lausir að við eyðum hverjum fiskistofninum á fætur öðrum? Fyrir 24 árum var loðna um all- an sjó. # Ferró verður Erró Alltaf þegar ritara S&S er hugs- að til loðnunnar dettur honum í hug málverk Errós eða Ferróp sem hann hét á árum áður, þegar hann málaði ofgnóttar- málverkin. í dag hefur Erró hreinsað til á myndfletinum og er orðinn stórt nafn í heimi myndlistarinnar og verk hans miljónavirði. Sjómennirnir hafa hreinsað til á sjávarfletinum og ofgnótt loðnunnar er ekki fyrir hendi, þannig hafa Erró og loðnan fjarlægst í minni vlt- und. # En af hverju Erró en ekki Ferró í upphafi loðnuveiða lenti list- málarinn í deilum vegna mál- aranafnsins. „Málari nokkur af gamla skólanum, Ferraud að nafni, hefur kært ungan starfs- bróður sinn Ferró frá íslandi, sem er súrrealískur popplista- maður og hinum eldri lítt að skapi. í Frakklandi eru bæði þessi nöfn borin eins fram. Ferraud gamla þótti íslenski málarinn djarftækur til nafns og krafðist þess að hann felldi niður listamannsnafn sitt. Ferró var ekki á því og benti á að nafnið væri ekki einu sinni eins skrifað. Niðurstaða dóm- stóla varð þó engu að síður sú, að Ferró yrði að gefa lista- mannsnafn sitt upp á bátinn og hefur hann lýst yfir að eftirleið- is muni hann kalla sig Erró.“ Þannig tapaði listamaðurinn effinu. Erum við búin að tapa Joðnunni? dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Fimmtudagur 18. október 17.50 Syrpan (26). 18.20 Ungmennafélagid (26). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (165). 19.20 Benny Hill (9). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Saga um lágmynd. 20.50 Ógöngur. Lokaþáttur. 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Ferðabréf (6). Sjötti þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 18. október 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.10 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.05 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 21.55 Nýja öldin. íslensk þáttaröð um andleg málefni. 22.25 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Julian Lloyd Webber. 23.20 John og Mary. (John and Mary). John og Mary eru ekki sérlega upplits- djörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi Johns á laugardagsmorgni. Kvöldið áður voru þau bæði stödd á krá og hvað það var sem olli því að þau, tvær bláókunnug- ar manneskjur, fóru heim saman, er þeim hulin ráðgáta. Aðaihlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 18. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (14). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarsson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (14). 10.00 Fróttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arndardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Verdi. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn SOS barnaþorpin. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Homsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carp- entier. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína (6). 14.30 Miðdegistónlist eftir Verdi. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru" spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Þriðji þáttur af fjórum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 „Ég man þá tíð“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Verdi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta. 23.10 Til skilningsauka. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 18. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 Spilverk þjóðanna. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 18. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 18. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Listapopp. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr á vaktinni áfram. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 18. október 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.