Dagur - 18.10.1990, Page 13
Fimmtudagur 18. október 1990 - DAGUR - 13
Grenivíkurkirkja.
Messa n.k. sunnudag kl. 11.00
árdegis.
Sóknarprestur.
Akureyrarkirkja.
Sunnudagur 21. október:
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn
velkomin.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Ræðuefni: Frelsið og syndir feðr-
anna.
Sálmar: 3, 9, 532. Eftir predikun
sálmar: 23, 292.
Bræðrafélagsfundur eftir messu.
Mánudagur 22. okt: Biblíulestur kl.
20.30.
Fimmtudagur 25. okt: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 17.15.
Sóknarprestar.
Safnahúsið Hvoll Dalvík opið á
sunnudögum frá kl. 13-17.
Náttúrugripasafnið á Akureyri, sími
22983.
Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Yinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni
Langholti 13, Judith Langholti 14,
í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlfð,
versluninni Bókval, Bókabúð
Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma-
húsinu Glerárgötu og hjá kirkju-
verði Glerárkirkju.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Heilaverndar fást f
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Stöllurnar á myndinni, þær Sigrún María Hallsdóttir og Rakcl Geirsdóttir,
efndu til hlutaveltu og söfnuðu kr. 1732,00, sem þær hafa afhent Barnadeild
FSA. Mynd: KL
Mynd: KL
Akureyri:
Mannabreytingar
í Karakter
Hljómsveitinni Karakter á
Akureyri hefur bæst góður
liðsauki. Til liðs við sveitina
eru gengin þau Ásgrímur Ang-
antýsson, hljómborðsleikari, og
söngkonan Linda Mjöll Gunn-
arsdóttir.
Aðrir í Karakter eru Ármanu
Gylfason, bassaleikari, Trausti
Ingólfsson á trommur og Ingvar
Grétarsson, sem sér um gftarinn
og sönginn. Níels Ragnarsson,
hljómborðsleikari, er hættur í
hljómsveitinni cn skarð hans
fyllir Ásgrímur Angantýsson.
Ilvur fórstu úr
sokkunum Svava?
- kabarett Freyvangsleikhússins
Árlegur kabarett Freyvangsleik-
hússins verður í Freyvangi dag-
ana 19. og 20. október nk. Að
venju er efnið sótt í atburði þá í
sveitinni sem teljast markverðir
og að þessu sinni er af nógu að
taka þar sem sameining sveitar-
félaganna innan Akureyrar er á
næstu grösum. Allt ritað mál sem
þarna verður flutt er frumsamið
og tekur sýningin um klukku-
stund í flutningi.
Sýningar hefjast báða dagana
kl. 22.00. Á föstudagskvöldið
verður kaffihlaðborð innifalið í
verði sýningarinnar en þá kostar
miðinn kr. 1.000,-
Á laugardaginn verður dans-
leikur eftir sýningu og er þá miða-
verð kr. 2.000,-
Forsala aðgöngumiða verður í
Freyvangi fimmtudagskvöldið
18. október og hefst kl. 20.00. Á
undanförnum árum hefur verið
uppselt á seinni sýningu kabaretts-
ins þannig að vissara er að
tryggja sér miða í tíma.
Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum,
barnabörnum, langömmubörnum,
ættingjum og vinum sem glöddu mig
á 80 ára afmæli mínu 9. október.
Guð blessi ykkur öll.
ANNA SIGURÐARDÓTTIR,
Norðurgötu 60.
Ingólfur Kristinsson verður 80 ára
laugardaginn 20. október.
Hann tekur á móti gestum að Lóni
milli kl. 15.00 til 18.00 á afmælis-
daginn.
HEILSUQÆSLUSTÖÐIN A AKUREYRI
Inflúensu-
bólusetning
Bólusett verður við inflúensu 15.-30. nóvember
1990.
Þeir einstaklingar sem bólusettir voru á síðasta ári
og vilja fá bólusetningu nú, þurfa ekki að panta. Aðr-
ir þurfa að panta á Heilsugæslustöðinni sími 22311
í síðasta lagi 26. okt.
Fyrirtæki eða hópar þurfa að panta, þó að bólu-
sett hafi verið í fyrra.
JM
Framsóknarfólk
á Dalvík
Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur verður í
Jónínubúð þriðjudaginn 23. okt. kl. 20.30.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf, lagabreitingar, kosning
fulltrúa á kjördæmisþing, kosning fulltrúa á flokksþing, til-
nefning fulltrúa til kjörnefndar v/alþingiskosninga, önnur
mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Framsóknarmenn
Framsóknarfélag Aðaldæla,
heldur aðalfund sunnudaginn 21. október í Ýdölum,
kl. 13.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Inntaka nýrra félaga.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Tilnefning fulltrúa í prófkjör vegna alþingiskosninga.
Önnur mál.
Féiagar fjölmennið á fundinn.
Stjórnin.
Lagerstjóri
Óskum eftir að ráða lagerstjóra til fyrirtækisins.
Um er að ræða stjórnun á lager sem sendir vörur til
margra landa, auk vörudreifingar innanlands.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á tölvu-
skráningu, auk góðrar tungumálakunnáttu, að
minnsta kosti ensku.
Skriflegar umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
24. október n.k. og gefur hann nánari upplýsingar í
síma 21900 (220).
Álafoss hf. Akureyri
*t
Eiginmaður minn, faðir okkar og afi,
PÁLL EMILSSON LÍNBERG
Löngumýri 32, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. október.
Jarðarförin fer fram föstudaginn 19. október, kl. 13.30 í Akur-
eyrarkirkju.
Þórhildur Skarphéðinsdóttir,
Jónína Pálsdóttir, Ásta Pálsdóttir,
Rósa Pálsdóttir, Arnór Þorgeirsson,
Páll Þór Ómarsson Hillers,
Guðmundur Garðarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
I