Dagur - 18.10.1990, Síða 16

Dagur - 18.10.1990, Síða 16
Fj árlagafrumvarpið: 15 milljónir til raimsókna við Mývatn í fjárlagafrumvarpinu fyrir I árið 1991 er reiknað með að tæpar 10 milljónir króna fari til sérfræðirannsókna við Mývatn I Sá fiskur sem Ölunn hf. á Dal- vík sendir á Frakklandsmarkað fer þangað óslægður. Um er að ræða tveggja til þriggja punda þungan lax og vilja Frakkar kaupa hann ísaðan og óslægð- an. í sumar var slátrað á bilinu 20 til 30 tonnum af stórum laxi hjá Ölni hf., en sá fiskur fór að stærstum hluta á Bandaríkja- markað. Að sögn Ottós Gunn- arssonar, starfsmanns fyrirtækis- ins, er fiskur í sjö kvíum og stóð til að byrja að slátra honum í dag fyrir Frakklandsmarkað. Hins vegar kom í ljós að svelta þurfti laxinn í nokkra daga í viðbót fyr- ir slátrun, en þar sem fiskurinn er sendur óslægður á markað er gerð krafa um að magi hans sé undir liðnum ýmis verkefni hjá umhverfisráðuneytinu. Þá er um 6 milljónum af fjárveitingu til Náttúruverndarráðs einnig galtómur þegar kemur að slátr- un. Ottó segir að Frakklandsmark- aður sé tiltölulega hagstæður fyr- ir þessa stærð af laxinum. „Þeir eru hrifnari af þessari stærð af fiskinum þegar fer að nálgast jólin,“ sagði Ottó. óþh varið til rannsókna við Mývatn þannig að í heild verður unnið að rannsóknum við Mývatn fyrir 15 milljónir á næsta ári. í heild fær Náttúruverndarráð um 38 milljónir króna skv. fjár- lagafrumvarpinu og af þeirri upp- hæð renna 6 milljónir króna til rannsóknastarfa við Mývatn og 1,7 milljónir til eftirlits við Mývatn og Laxá. Þá fær Þjóð- garðurinn við Jökulsárglúfur rúmar 6,4 milljónir af þessu fé. í fjárlagafrumvarpinu segir að framlag til rannsóknastarfa Náttúruverndarráðs við Mývatn hækki um nærfellt eina milljón króna á næsta ári til að mæta auknu álagi af ferðamönnum og rannsóknum á ýmsum þáttum lífríkis við Mývatn. JÓH Háskólinn á Akureyri: Tillögur í mótun um viðbótamám í rekstrarfræði Ölunn sendir lax á Frakklandsmarkað Skagaijörður: Dufl fannst í fjöru á Skaga - truflaði neyðarsendingar Mánafoss missti sendidufl útbyrðis fyrir Norðurlandi í vonda veðrinu um daginn og truflaði það sendingar á neyð- arbylgju í Skagafirði og angr- aði menn hjá Siglufjarðarradíói svo Landhelgisgæslan flaug því yfir svæðið eftir helgi til að staðsetja það. Duflið fannst í fjöru úti á Skaga og búið er að taka sendi þess úr sambandi og koma því í hús. Það var Mánafoss, skip Eim- skipafélagsins, sem missti duflið útbyrðis fyrir nokkrum dögum í vonda veðrinu sem gekk yfir landið og miðin. Duflið er sérstakt, því það eru eingöngu þýsk skip sem hafa svona dufl um borð. Það sendir út á neyðar- bylgju 21,82 og angraði þá sem hlusta á þá bylgjulengd, eins og Siglufjarðarradíó. Stöðugar sendingar voru frá duflinu og Landhelgisgæslan staðsetti það í flugi á þriðjudaginn. Fjarhagsvanda Leikfélags Akur- eyrar er getið í fjárlagafrum- Lögreglan á Sauðárkróki var síðan beðin um að sjá til þess að duflið yrði aftengt og því komið til Eimskipafélagsins, en það er eigandi þess. Vaskir menn frá Hrauni á Skaga fóru í að ná dufl- inu og það er nú komið f hús þar og truflar engan lengur. SBG varpinu fyrir næsta ár en lagt er til í frumvarpinu að LA fái 15,4 milljónir króna i framlag frá ríkissjóði á næsta ári. Heildarframlög ríkissjóðs til lista verða um 230 milljónir, gangi þessi liður frumvarpsins óbreyttur fram. í frumvarpinu segir um Leik- Nefnd sem skipuð var til að gera tillögur um viðbótarnám í rekstrarfræði við Háskólann á Akureyri mun í byrjun næsta mánaðar Ijúka við álitsgerð sína og skila menntamálaráð- herra henni. Nefndin hefur unnið að þessum tillögum nú í haust en Stefán Jónsson, for- maður nefndarinnar og deild- arstjóri rekstrardeildar HA, vill ekki gefa upp að svo stöddu helstu þætti í tillögum nefndarinnar. félag Akureyrar: „Framlag til Leikfélags Akur- eyrar nemur 15,4 milljónum króna og hækkar lítillega frá fjár- lögum 1990. Félagið hefur átt við fjárhagserfiðleika að stríða. Taka þarf á þeim málum sérstaklega í meðferð málsins í fjárveitinga- nefnd.“ nú tvö ár en vilji menn ljúka BA prófi í faginu verða þeir að leita annað. Starf nefndarinnar gengur út á að gera tillögur um viðbótar- nám þannig að hægt verði að ljúka þessu prófi við skólann. Gerð fjáríaga stendur nú sem hæst hjá ráðuneytunum en óskað var eftir fjárveitingu til Háskól- ans á Akureyri á næsta ári sem ætlunin var að nota til að koma upp framhaldsnámi við rekstrar- deildina. Ljóst verður við afgreiðslu fjárlaganna á Alþingi síðar í haust hvort þetta fjármagn fæst á næsta ári eða ekki. JÓH Þá er gert ráð fyrir að Mynd- listaskólinn á Akureyri fái um 6,4 milljónir króna af listafram- lagi ríkissjóðs á næsta ári. Skól- inn hefur verið rekinn með fram- lagi ríkis og bæjar og hefur Akur- eyrarbær hækkað sinn hlut veru- lega. Hér er einnig um aukið framlag ríkissjóðs að ræða frá því sem verið hefur. JÓH Sláturhús S.A.H. á Blönduósi: MeðaJvigt hæni en í fyrra - hátt hlutfall fer í fituflokka Nám við rekstrardeildina tekur Listaframlög: Vandi LA á borð fjárveitinganefiidar - framlag hækkað til Myndlistaskólans á Akureyri Borgarbíó: „Engin vandræði vegna unglinga“ - segir Arnfinnur Arnfinnsson, framkvæmdastjóri Slátrun lýkur á föstudag hjá sláturhúsi Sölufélags Austur- Húnvetninga á Blönduósi. Að sögn Gísla Garðarssonar, slát- urhússtjóra, bendir flest til þess að meðalvigt verði með betra móti sem að meginhluta skýrist af vænna fé á svæðinu austan Blöndu en oft áður. „Já, ég myndi segja að fé aust- an Blöndu sé mun betra en verið hefur. Skýringu á þessu má kannski finna í minna beitarálagi en einnig í því að snjór fór seint úr fjöllum og féð gekk í nýgræð- ingi nánast í allt sumar í fjall- görðunum," segir Gísli. Nú um helgina var meðalvigt orðin um 400 g meiri en í fyrra og var komin í tæp 15 kg. Gísli bjóst við að þessi meðalvigt hald- ist út sláturtíðina. Óvenju mikið er um það nú hjá sláturhúsi S.A.H. á Blöndu- ósi að skrokkar fari í fituflokkana tvo, eða 10,5%. Gísli segir að þetta hlutfall sé að líkindum í hærri kantinum yfir landið en að sama skapi sé minna um að skrokkar flokkist í stjörnuflokk en í fyrra. Aðspurður um sölu á fersku lambakjöti í verslun sláturhússins segir Gísli að hún sé með allra besta móti þetta árið. JÓH „Vissulega kemur fyrir að eitt og eitt ungmenni sé undir áhrifum áfengra drykkja og ætli sér í bíó, en að hér sé vandræðaástand vegna ungl- inga og áfengis er ekki rétt,“ sagði Arnflnnur Arnfínnsson, framkvæmdastjóri Borgarbíós á Akureyri. Dagur hafði spurnir af að vandræðaástand væri oft uppi í sýningarsölum Borgarbíós á Akureyri vegna unglinga undir áhrifum áfengra drykkja. „Þá sjaldan sem slík mál koma upp er viðkomandi vinsamlegast beðinn að yfirgefa sýningarsal- inn. Unglingar á Akureyri hafa ekki í mörg hús að venda til að skemmta sér á síðkvöldum, nú þegar æskulýðsráð er hætt að halda dansleiki í Dynheimum. Að loka Dynheimum á þennan hátt er hrein uppgjöf. Ég kvarta ekki undan unga fólkinu, hér er ekkert vandamál og öllum semur vel,“ sagði Arnfinnur Arnfinns- son. ój

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.