Dagur - 25.10.1990, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 25. október 1990
fréttir
Vöruílutningur fyrir KEA:
Samningur við Skipadeild Sambandsms undirritaður
vörubifreiðafloti KEA notaður fyrst um sinn
Eins og áður segir mun Skipa-
deildin taka við þessum flutning-
um næstkomandi fimmtudag. Til
að byrja með verður vörumót-
taka á Akureyri í því húsnæði
sem Bifreiðaafgreiðsla KEA hef-
ur haft til umráða en í Reykjavík
hjá Landflutningum.
Skip á vegum Skipadeildar
munu koma til Akureyrar hvern
mánudag og lestar skip á norður-
leið í Reykjavík á miðvikudög-
um.
Stefán Eiríksson, staðgengill
forstjóra Skipadeildar Sam-
bandsins, segir samninginn hag-
stæðan. Aðspurður hvort Skipa-
deildin muni kaupa bifreiðaflota
KEA svarar hann á þann veg að
viðræður séu í gangi um ýmsa
hliðarþætti þessa samnings, m.a.
Dögun hf.:
Röst SK með sfldarafla tfl Danmerkur
góð innflarðarrækja á Skagafirði
Undirritaður hefur verið
samningur milli Kaupielags
Eyfírðinga og Skipadeildar
Sambandsins þess efnis að
Skipadeildin muni taka við öll-
um vöruflutningum fyrir KEA
frá 1. nóvember næstkomandi.
Skipadeild Sambandsins átti
lægsta tilboð í þessa flutninga
þegar þeir voru boðnir út fyrr í
haust.
Skipadeildin bauð bæði sjó- og
landflutninga. Árleg flutninga-
þörf KEA og samstarfsfyrirtækja
er um 10 þúsund tonn og er talið
að flytja megi um þriðjung þessa
með skipum.
Að samkomulagi varð að
Skipadeildin muni reka umrædda
bifreiðastarfsemi að miklu leyti á
Akureyri og til að byrja með nota
hluta af þeim bifreiðum sem eru
eigu KEA. Ekið verður daglega
milli Akureyrar og Reykjavíkur,
þ.e. hvern virkan dag fer bíll frá
Akureyri og samtímis annar frá
Reykjavík. Til að nýta bílaflot-
ann eins vel og kostur er munu
bílarnir flytja vörur fyrir hvern
sem er.
Góð veiði er þessa dagana hjá
þeim bátum, er leggja upp hjá
Dögun hf. á Sauðárkróki, í
innfjarðarrækju á Skagafírði.
Fjórir bátar eru að veiðum,
þar af einn frá Hofsósi. Röst
SK, bátur Dögunar, er farinn á
síld austur fyrir land og búið er
að fá heimild frá utanríkis- og
sjávarútvegsráðuneytinu til að
sigla með aflann á erlendan
markað.
Skilyrði fyrir því að leyfi til
síldveiða væru veitt hingað til
hefur verið að landað væri innan-
lands og langt er síðan siglingar
voru leyfðar síðast. Að sögn
Ómars Gunnarssonar, fram-
kvæmdastjóra Dögunar hf., var
kastað fyrst í gær og reiknaði
hann með því að Röstin sigldi í
dag með 130-150 tonn af síld
ísaðri í kassa. Selja á á fiskmark-
aði í Hirtshals í Danmörku.
Ómar sagðist búast við því að fá
Atvinnumálanefnd Akureyrar
hefur auglýst eftir starfsmanni
til að vinna að uppbyggingu og
nýsköpun atvinnutækifæra.
Starfsmaðurinn verður ráðinn
um óákveðinn tíma, en
atvinnumálanefnd hefur ekki
haft sérstakan starfsmann
undanfarið eitt og hálft ár.
Heimir Ingimarsson, formaður
atvinnumálanefndar, segir að
ráðning þessi sé í samræmi við
minnsta kosti betra verð fyrir
síldina með þessu móti, en með
því að setja hana i bræðslu. Ef
siglingin gengur vel fyrir sig má
reikna með fleiri ferðum hjá
Röstinni að sögn Ómars.
Úthafsrækjukvótinn hjá Dög-
un og þeim bátum er leggja upp
hjá henni, er uppurinn og inn-
fjarðarrækjan því ein eftir. Þeir
bátar sem eru of stórir fyrir inn-
málefnasamning meirihlutaflokk-
anna í bæjarstjórn. Verksvið
starfsmannsins sé að vinna við
atvinnuþróun og einbeita sér að
nýsköpun, atvinnutækifæra í
bænum,
Að sögn Heimis álitu margir
að samstarf atvinnumálanefndar
og Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar
dreifði kröftunum um of. Því
væri besta ráðið að fá sérstakan
starfsmann til atvinnumálanefnd-
ar. „Brýn þörf er á að hafa mann
flutningabílana. Samningurinn er
tímabundinn og uppsegjanlegur
af beggja hálfu. „Þetta er því
ekkert sem varir til eilífðar þótt
við ætlum okkur að vera í þessu
a.m.k. fram á næstu öld,“ segir
Stefán. JÓH
fjarðarveiðar eru því farnir í
annað eins og til að mynda Röstin.
Bátar hjá Dögun hf. sem eru
í innfjarðarrækju leggja upp 20-
25 tonn á viku til samans og segir
Ómar að það dugi fyllilega til að
halda uppi vinnu í rækjuvinnsl-
unni. Hann sagði jafnframt að
kvótamálin stæðu nokkuð vel, en
þó yrði trúlega eitthvert stopp í
desember til viðhalds á bátum og
öðru. SBG
í fullu starfi á þessu sviði, að
minnsta kosti um óákveðinn
tíma. Við teljum að maður með
mikið frumkvæði og dugnað,
með sterka bæjarstjórn að baki
sér, geti skilað miklum árangri.
Við trúum því. Verkefnin eru
ærin, og aldrei meiri þörf en nú á
að leggja kapp á þessi mál,“ segir
Heimir.
Umsóknarfrestur um starf
þetta rennur út 5. nóvember.
EHB
Þtö gerfö befri
mafarkaua
iKEAHETTO
Atvinnumálanefnd Akureyrar:
Auglýst eftir starfsmanni
Fransman franskar kartöflur 1,5 kg ... kr. 260
Kjúklingavængir stubbar 1 kg.......kr. 150
Blanda 1 lítri ....................kr. 146
Blanda Vi lítri ...................kr. 73
WC pappír m/8 rúllum ..............kr. 149
Eldhúspappír m/2 rúllum ...........kr. 84
Barnableyjur 1 pakki...............kr. 530
Athugið opið virka daga frá kl. 13.00-18.30.
Laugardaga frá kl. 10.00-14.00.
iCynnist NEITTÓ-ver&M
KEANETTÓ
Laxárfélagið:
Stórveisla í Ýdölum á laugardag
- 50 ára afmælisins minnst með bændum
Mikiö verður um dýrðir í Ýdöl- laugardagskvöld þegar Laxár-
um í Aðaldal næstkomandi félagið efnir til veislu í tilefni af
Veiðimaður mundar stöngina á bökkum Laxár.
50 ára afmæli félagsins. Bænd-
um á bökkum Laxár í Aðaldal
verður boðið til veislunnar og
er búist við um 200 manns.
Orri Vigfússon, formaður Lax-
árfélagsins, segir að til veislunnar
komi fjöldi gesta úr Reykjavík,
ásamt félögum frá Akureyri og
Húsavík. Veislan hefst með for-
drykk en síðan verða veisluföng á
hlaðborði þar sem að sjálfsögðu
verða laxaréttir ýmiss konar í önd-
vegi. Nægir þar að nefna graflax,
sítrónulax, reyktan lax, innbak-
aða laxaböku og lax í krydd-
hlaupi af fjölmörgum réttum á
matseðlinum.
í afmælishófinu verða flutt
ávörp, nokkrir bændur heiðraðir
og annað gert til að minnast þess-
ara tímamóta. JÓH