Dagur - 25.10.1990, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 25. október 1990
f/ myndasögur dags Q
ÁRLAND
B--1 f**“ QCI i*"!
■; ■''' vl'; Í!l,,! ,;v?:
m
# Jólaösin
byrjuð
Það var ekki seinna vænna.
Ekki höfðu blómlegar hús-
mæður fyrr troðið í síðustu
sláturkeppina og lokið þar
með einu af föstum haust-
verkum en kaupmenn byrj-
uðu að auglýsa jólavörur. í
Degi í gær mátti nefnilega sjá
auglýsingu hvarein verslun á
Akureyri tilkynnir viðskipta-
vinum sínum að jólavörurnar
séu komnar og ekki sé
seinna vænna að huga að
jólagjöfunum enda „aðeins“
60 dagar til jóla. Svei mér ef
þessi jólagleði landans er nú
ekki farin að renna saman f
eitt. Menn voru ekki nema rétt
búnir að rétta vióoftir sfðasta
Visa-jólahöfuðverk þegar
mlnnt er á þann næsta.
@§11]
# Leikur
músarinnarað
kettinum
Kannski er það að bera í
bakkafullan lækinn að tala
um ál og álver. Samt er nú
ekki annað hægt en velta því
fyrir sér hvort íslendingar
séu nú alveg að missa mögu-
leikana á eigin ákvörðunum
út úr höndunum. ÞegaV
stjórnmálamennirnir höfðu
keppst við að tala um að
reisa álver á landsbyggðinni
þá komu erlendu furstarnir
og heimtuðu Keilisnes. Ann-
aðhvort yrði það Keilisnes
eða Kanada. Og þá var auð-
vitað valið Keilisnes og þing-
mennirnir frfuðu sig allri
ábyrgð, sögðust hafa verið
komnir upp að vegg f málinu.
Svo fór Landsvirkjun að taka
á sínum þætti í málinu og
skoða raforkusamninginn. Þá
urðu furstarnir erlendu auð-
vitað vitlausir og hótuðu
íslendingum með því að ann-
aðhvort yrðu þeir góðir eða
álverið færi til Venesúela, þar
sem í boði væri helmingi
ódýrara rafmagn. Næsti leik-
ur verður auðvitað að stjórn
Landsvirkjunar leggur niður
skottið og segir: „Okkur var
stillt upp við vegg.“ Er það
ekki rétt munað að þessir
hinir sömu stjórnmálamenn
hafi í upphafi talið sig geta
ráðið ferðinni algjörlega í
samningum við þessa erlendu
stórkalla. Eða er músin farin
að leika sér að kettinum?
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 25. október
17.50 Syrpan (27).
18.20 Ungmennaíélagið (27).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (168).
19.25 Benny Hill (10).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.55 Matlock (10).
21.40 íþróttasyrpa.
21.55 Kross og hálfmáni.
Þáttur sem Árni Magnússon fréttamaður
gerði um aðstoð íslendinga við flóttafólk
er hann var á ferð um Jórdamu fyrir
skömmu.
22.20 Grænu blökkukonurnar.
Upptaka gerð á tónleikum frönsku hljóm-
sveitarinnar Les Négresses Vertes á Lista-
hátíð í sumar.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 25. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
Lokaþáttur athyglisverðrar þáttaraðar
um hinar ýmsu kenninar og stefnur ný-
aldarhreyfingarinnar.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Derek Walcott.
23.20 Bizarre tónleikarnir.
(Þarna koma fram hinar ýmsu hljómsveit-
ir sem kenna sig við óháða rokkið, ný-
bylgju og kjallaratónlist, þar á meðal Syk-
urmolarnir. Einnig eru viðtöl við hljóm-
sveitirnar.
00.10 Með ástarkveðju frá Rússlandi.
(From Russia with Love.)
Sígild James Bond mynd þar sem hann er
sendur til Istanbul í þeim tilgangi að stela
leynigögnum frá rússneska sendiráðinu.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Robert
Shaw og Daniela Bianchi.
Bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 25. október
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt V ú starútvarp og málefni líð-
andi stunó j
„ - Soffía K'ax". ádóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segt' v. mór sögu.
„Við tv.'L* Óskar - að eilífu" eftir Bjarne
Reuter.
Valdís Óskarsdóttir byrjar lestur þýðing-
ar sinnar.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
8.30 Fróttayfirlit og Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarsson.
9.40 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (19).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eft-
ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan.
„Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms-
son.
Höfundur les (3).
14.30 Miðdegistónlist - Negrasálmar.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru"
spennuleikrit eftir Carlos Fuentes.
Fjórði og lokaþáttur: „Baráttan við
Hydru“.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 „Ég man þá tíð"
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi úr Vesturheimi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Augiýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta.
23.10 Til skilningsauka.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 25. október
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustenaaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spumingakeppni rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.G0 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin.
20.30 Gullskífan.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jó ísdótrur.
22.20 Grænu blökkukonurnar.
Upptaka gerð á tónleikum frönsku hljóm-
sveitarinnar Les Négresses Vertes á
Listahátíð. Samsending á stereohljóði
með Sjónvarpinu.
23.00 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
04.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 25. október
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 25. október
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Kristófer Helgason.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Halli Gísla áfram á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 25. október
17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.