Dagur - 27.10.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 27.10.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. október 1990 - DAGUR - 15 □ RUN 599010297 = 2. I.O.O.F. 15=172103081/2=9.0. Aglow Akureyri. Mánudaginn 29. okt. kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akureyri fund á Hótel KEA. Janice Dennis formaður Aglow Akureyri talar. Aglow er alþjóðleg samtök kvenna úr mörgum kirkjudeildum. Á mán- aðarlegum fundum samtakanna hittast konur og eiga ánægjulega og notarlega stund um leið og þær lofa Guð saman, hlusta á vitnisburð og einnig er boðið upp á fyrirbænir. Á fundinum er boðið upp á kaffi- veitingar sem kostar kr. 400.- Allar konur eru velkomnar og eru þær hvattar til að kynna sér starfið. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00. Pétur Þórarinsson. Möðruvallapestakall Guðsþjónusta verður í Bægisár- kirkju n.k. sunnudag 28. október kl. 14.00 og í Bakkakirkju kl. 16.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Fundur með foreldrum fermingar- barna verður í Akureyrarkirkju í kvöld (föstudagskvöld) kl. 20.30. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Börn og foreldrar hjartanlega vel- komin. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Ungmenni aðstoða. Sérstak- lega er vænst þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Sálmar: 484 - 9 - 504 - 507 - 523. Messað verður á Hlíð n.k. sunnu- dag kl. 16.00. Sóknarprestar. Þóroddur Sæmundsson, Lyngholti 4, Akureyri verður 85 ára, mið- vikudaginn 31. október. Hann tekur á móti gestum ásamt konu sinni, Birnu Guðjónsdóttur, að Hótel KEA, frá kl. 15.00 til 18.00 á afmælisdaginn. HVÍTASUMIUKIfíKJAtl ^mmshlíd Sunnud. 28. okt. kl. 13.00, barna- kirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vakningasam- koma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. /I" SJÓNARHŒÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 27. okt.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjónarhæð kl. 13.30. Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Sunnudagur 28. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. ►»^«/ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 28. okt- óber: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 28. okt. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 19.39, bæn, kl. 20.00, almenn samkoma. Mánud. 29. okt. kl. 16.00, heimila- sambandið. Þriðjud. 30. okt. kl. 17.30, yngri- liðsmannafundur, kl. 20.30, hjálp- arflokkur. Fimmtud. 1. nóv. kl. 20.00, Biblía og bæn. 29/10-2/11, bænastund daglega kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Athugid Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundss on miðill mun starfa á vegum félag ns dagana 2. til 6. nóvember. Haldinn verður skyggnilýsinga- fundur í Lóni við Hrísalund sunnu- daginn 4. nóv. kl. 20.30. Miðar seldir við innganginn frá kl. 19.30. Öllum heimill aðgangur. Pantanir á einkafundi verða teknar í síma 22714 sunnudaginn 28. okt. kl. 17.00 -19.00. Félagsmenn sitja fyrir. Glænýr línufiskur flesta daga Tilboð á 2 lítra Coka-Cola Op/ð alla daga frá kl. 10.00-22.00 sunnudaga frá kl. 10.00-19.00. Verslunin Þorpið, MÓASÍÐU 1. dagskrá fjölmiðla Mickey Rourke leikur eitt aðalhlutverkanna í bíómyndinni Höfuðpaurinn sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Sjónvarpið Laugardagur 27. október 13.55 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verður bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku knattspymunni, svip- myndir frá stigamóti í sundi o.fl. 18.00 Alfreð önd (2). 18.25 Kisuleikhúsið (2). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir (2). (Danger Bay.) 20.00Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (5). (The Cosby Show.) 21.10 Dagur tónlistar. Kór íslensku ópemnnar og Sinfómuhljóm- sveit íslands flytja kórverk eftir Giuseppe Verdi undir stjórn Johns Neschlings. 21.30 Fólkið í landinu. Vits er þörf þeim er víða ratar. Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guð- ' brandsson tónlistar- og ferðamálafrömuð. 21.55 Stikilsberja-Finnur. (Huckleberry Finn.) Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sí- gildri sögu Marks Twains um ævintýri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer. Aðalhlutverk: Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forrest Tucker og Larry Storch. 23.35 Höfuðpaurinn. (The Pope of Greenwich Village.) Bandarísk bíómynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa í New York en hann á í erfiðleikum með að hrista af sór frænda sinn ungan sem öllu klúðrar. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Eric Roberts, Daryl Hannah og Geraldine Page. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 28. október 13.00 Meistaragolf. 15.00 íslendingar í Kanada. Vestur í bláinn. Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um íslensku landnemana í Vestur- heimi. 15.50 Anderson, Wakeman, Bruford og Howe. Upptaka frá tónleikum sem þeir Jon Anderson, Rick Wakeman, Bill Bruford og Steve Howe héldu í Kaliforníu í septem- ber 1989. Þar léku þeir fjórmenningar gömul lög hljómsveitarinnar Yes. 16.55 Fúsi froskur. (Oh, Mr. Toad.) Nú syrtir í álinn fyrir Fúsa frosk og vini hans, sem áhorfendum eru að góðu kunn- ir úr myndaflokknum Þytur í laufi. Hreysi- kettirnir brugga þeim launráð og ætla að hrifsa til sín öll völd. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Fríða (2). (Frida.) Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (21). 19.30 Shelley (3). 20.00 Fréttir og Kastljós. 20.45 Ófriður og örlög (3). (War and Remembrance.) 21.35 í 60 ár (2). Ríkisútvarpið og þróun þess. 22.20 Virkið. Ný íslensk sjónvarpsmynd eftir Ásgrím Sverrisson. Tveir vinir halda að afskekktum bóndabæ til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir fá varmar viðtökur hjá föður stúlkunnar en málin taka óvænta stefnu þegar þeim tekst loks að ná tali af henni sjálfri. Aðalhlutverk: Róbert Arnfinnsson, Ylfa Edelstein, Skúli Gautason og Þormar Þor- kelsson. 22.50 í skýru ljósi. (Crystal Clear.) Þetta breska sjónvarpsleikrit fjallar um mann sem er sykursjúkur og blindur á öðru auga og konu sem er alveg blind. Svo fer að maðurinn missir alla sjón. Hvernig eiga þau að mæta breyttum að- stæðum? Aðalhlutverk: Anthony Allen, Vivienne Ritchie og Philomena McDonagh. 00.15 Úr Listasafni íslands. Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um örlaga- teninginn eftir Finn Jónsson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 29. október 17.50 Tumi (21). (Dommel.) 18.20 Kalli krít (6). 18.35 Svarta músin (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (169). 19.25 Úrskurður kviðdóms (21). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spítalalíf. (St. Elsewhere). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. 21.25 Litróf. Litrófsþættimir verða á dagskrá vikulega í vetur en í þeim er fjallað um'listir og menningarmál. 21.50 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikj- um í Evrópu. 22.05 Þrenns konar ást (4). (Tre Kárlekar). Fjórði þáttur. Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. 23.00 Ellefufiéttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 27. október 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningamir í Hæðagerði. 11.20 Stórfótur. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 13.00 Lagt í'ann. 13.30 Eðaltónar. 14.00 Ópera mánaðarins. Þjófótti skjórinn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Nánar auglýst síðar. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 20.50 Spéspegill. 21.20 Tímahrak.# (Midnight Run.) Frábær gamanmynd þar sem segir frá mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. 23.20 Ráðabrugg.# (Intrigue.) Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Einum af njósnumm bandarísku leyni- þjónustunnar er fengið það verkefni að koma fyrrverandi samstarfsmanni sínum, sem hlaupist hafði undan merkjum, aftur til Bandaríkjanna og hefst nú kapphlaup njósnarans við að koma svikaranum und- an með KGB á hælunum. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Logg- ia, Martin Shaw. Bönnuð börnum. 01.05 Hundrað rifflar. (One Hundred Rifles.) Lögreglustjóri í Villta vestrinu eltir útlaga suður yfir landamæri Bandaríkjanna til Mexíkó og flækist þar í stríðserjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs her- foringja. Aðallúutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 28. október 09.00 Naggarnir. 09.25 Trýni og Gosi. 09.35 Geimálfarnir. 10.00 Sannir draugabanar. 10.25 Perla. 10.45 Þrumufuglarnir. 11.10 Þrumukettirnir. 11.35 Skippy. 12.00 Davið og töfraperlan. (David and the Magic Pearl.) Ókunnugt geimfar hefur lent á jörðinni en farþegar þess em komnir hingað til að finna glataða perlu sem er þýðingarmikil fyrir þá. Ýmislegt fer úrskeiðis við leitina og einhverjir óvildarmenn setja upp gildm fyrir þá, en þegar Davíð kemur til skjalanna fara hlutirnir að ganga betur og er aldrei að vita nema perlan dýrmæta finnist. 13.15 ítalski boltinn. 14.55 Golf. 16.00 Myndrokk. 16.30 Popp og kók. 17.00 Björtu hiiðarnar. 17.30 Hvað er ópera? Að endurspegla raunveruleikann. (Understanding Opera.) 18.25 Frakkland nútimans. (Aujourd'hui.) 18.40 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Björtu hliðarnar. 21.50 Lyndon B. Johnson. # - Upphafið. (LBJ: The Early Years.) Sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um þennan merka mann og fyrr- um forseta Bandaríkjanna, Lyndon B. Johnson, og baráttu hans við samtíðar- menn sína um forsetastólinn. Aðalhlutverk: Randy Quaid, Patti Lup- one, Morgan Brittany og Charles Frank. 23.20 Barátta. (Fight for Life.) Myndin er byggð á sönnum atburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir lífi barns síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Patty Juke og Jaclyn Bemstein. 00.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 29. október 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Elsku Hóbó. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Sjónaukinn. 21.30 Á dagskrá. 21.45 Lyndon B. Johnson. # - Upphafið. (LBJ: The Early Years.) Semni hluti. 23.15 Fjalakötturinn. Kamikaze. # Frönsk spennumynd um Albert sem er snillingur á sviði tækninýjunga. Aðalhlutverk: Richard Bohringer, Mlchel Galabru og Dominique Lavanant. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.