Dagur - 06.11.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 06.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 6. nóvember 1990 Óska eftir hraðfiskibáti til leigu. Þarf að vera klár á handfæraveiðar. Uppl. í síma 61646 eða 61678 eftir kl. 19.00. Kvenfélagið Hjálpin heldur fund að Laxagötu 5 miðvikudaginn 7. nóvember kl. 21.00. Stjórnin. Óska eftir að kaupa Zetor 6945, má vera bilaður. Uppl. í síma 96-52220. Bann við rjúpnaveiði! Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð í landi Klængshóls í Skíðadal. Ábúendur. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bil- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga. stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Gengiö Gengisskráning nr. 211 5. nóvember 1990 Kaup Sala Tollg. Oollari 54,460 54,620 54,940 Sterl.p. 106,663 106,976 107,339 Kan. doliari 46,995 47,133 47,209 Dönsk kr. 9,5218 9,5498 9,5299 Norskkr. 9,3397 9,3672 9,3515 Sænskkr. 9,7704 9,7991 9,8011 Fi. mark 15,2913 15,3362 15,2675 Fr. franki 10,6616 10,8935 10,8599 Belg. franki 1,7716 1,7768 1,7664 Sv.franki 43,2222 43,3492 42,9924 Holl. gyliinl 32,3272 32,4222 32,2598 V.-þ. mark 36,4586 36,5657 36,3600 it. lira 0,04852 0,04866 0,04854 Aust.sch. 5,1840 5,1992 5,1684 Port. escudo 0,4129 0,4141 0,4129 Spá.peseti 0,5789 0,5806 0,5804 Jap. yen 0,42798 0,42923 0,43035 irsktpund 97,693 97,980 97,519 SDR 78,7279 78,9592 79,0306 ECU,evr.m. 75,3726 75,5941 75,2925 Til leigu 3ja herb. stór íbúð í Múlasíðu. Uppl. í síma 26645. Til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 26110. Til sölu 2ja herb. 54 fm íbúð á Brekkunni. íbúðin lítur mjög vel út og er laus strax. Hugsanleg skipti á eldri eign kemur til greina. Uppl. í síma 21846 á daginn og kvöldin. Til sölu 4ra herb. íbúð í Síðu- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 62456. Til sölu Polaris Indy 400 snjó- sleði árg. '87. Verð kr. 360 þús. Uppl. í síma 24659. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Toyota eigendur. Til sölu er læst drif, Gleason N006- A í Toyota Hi-Lux. Aðeins notað einn vetur. ísetning gæti fylgt. Uppl. í síma 41304 á kvöldin og um helgar. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sími 26120. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Lada 1600 til sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 26952. Til sölu GMC Van 4x4 árg. '77. Góður bíll. Skipti koma til greina eða skulda- bréf. Uppl. í síma 26611 og 27765 á kvöldin. Til sölu Galant GLX 2000 árg. '82, sjálfskiptur, Gumbo wide mudder 32 tommu dekk á 7 tommu breiðum 5 gata felgum, 4 White spoke felgur 7 tommu breiðar, 5 gata, talstöð 40 rása, útvarp og segulband, 2 segul- bandstæki og nokkrir hátalarar. Uppl. i síma 26512 (Ási) á daginn. Stórútsaia. Til sölu Suzuki Swift GTI Twin Cam 16 v. árg. '87. Mitsubishi Lancer árg. ’85. Mitsubishi Cordia árg. '83. Yamaha vélsleði SRU 540, 60 hö. árg. '87. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96- 43926. Bíll til sölu! Til sölu MMC Pajero, bensín, stuttur, árg. '87. Ekinn 45.500 km. Uppl. hjá Kristjáni á Hólmavaði í síma 43558. Þvi miður verð ég að selja draumabilinn minn, Skoda 120 árg. '86 sem er skemmdur eftir árekstur. Fæst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 96-27390. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bi'asímar 985- 33092 og 985-32592. Leikfélae Akureyrar ENNA GUDDA IlJANNA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjóm: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristlnsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 7. sýning: Föstud. 9. nóvember kl. 20.30 8. sýning: Laugard. 10. nóvember kl. 20.30 Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. Lgikfélag AKURGYRAR sími 96-24073 IÁ Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691 og 985-34122. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166.___________________________ Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. eins og þú vilt að aorir aki! |JUMFERÐAR Athugið Minningarkort Landssamtuka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.I.B.S.. Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17. Akureyri. Minningarspjöld Náttúrulækninga- fclagsins á Akureyri fást í Bókvali. Amaró og Blómabúöinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Heilavcrndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðiluin: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð. versluninni Bókval. Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma- húsinu Glerárgötu og hjá kirkju- verði Glerárkirkju. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar. Bókvali. Möppudýrinu í Sunnuhlfð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95. 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni. Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Skilafrestur auglýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáauglýsinga er til kl. 11.00 daginn fyrir útgáfudag, nema í helgarblað, þá er skilafrestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri auglýsingar og lit þarf að panta með 2ja daga fyrirvara. í helgarblað þarf að panta allar stærri auglýsingar fyrir kl. 11.00 á fimmtudag. aiiglýsingadeild. Sími 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.