Dagur - 13.12.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 13.12.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 13. desember 1990 myndasögur dags /i ÁRLAND ©KFS/Distr. BULLS ANDRES / ^ . 7* —:— ^ i - - £ HERSIR Eg viröist ekki geta sofið nema í rúminu # Ástir í hlekkjum Ástalíf landsmanna viröist vera með allra fjörugasta móti þessa dagana, einkum í höfuðborginni blessaðri. Undanfarið hafa borist fregn- ir af hinum skringilegustu uppákomum í þeim efnum og virðist sem íslendingar séu nýjungagjarnir í þessari grein sem öðrum og hafi náð tökum á ýmiss konar tækni sem til skamms tíma þekktist aðeins í útlandinu. Um þetta bera tvær nýlegar sögur vitni. Fyrir nokkrum vikum barst lögreglunni hjálparbeiðni frá íbúð í Breiðholtinu og brugð- ust laganna verðir hart við eins og þeirra er von og vísa. Þegar þeir mættu á staðinn beið eftir þeim niðurlútur húsráðandi sem vísaði þeim til svefnherbergisins og þar blasti við kyndug sjón, eig- inkonan handjárnuð við rúmið. Lögreglumennirnir leystu konuna úr prísundinni og gerðu handjárnin upptæk enda almenningi ekki leyfi- legt að hafa slík tól undir höndum. Hjónin höfðu verið í miðju kafi ástarleiksins þegar þeim datt það snjailræði í hug að hlekkja konuna við rúmið. Svo illá vildi hins veg- ar til að lyklarnir týndust meðan á athöfninni stóð þannig að kalla þurfti til lög- reglu. Það hefði nú kannski einhver dregið upp járnsög- ina. # Hvellurinn Það var síðan í síðustu viku að iögreglan var kölluð að fjölbýlishúsi þar sem íbúar héldu því fram að skothvellur hefði borist frá einni íbúð- inni. Lögreglan bankaði upp á en húsráðandi sór og sárt við lagði að engum skotum hefði verið hleypt af í sínum hfbýl- um. Lögreglan lét ekki þar við sitja heldur ruddist inn og enn lá leið þeirra inn í svefn- herbergið. Og þar var skýr- inguna á „skothvellinum“ að finna, gúmmídúkka manns- ins hafði sprungið af ein- hverjum ástæðum og það hafði orsakað hvellinn. Sögur af sprungnum gúmmídúkkum hafa heyrst annað slagið og virðist sem ekki sé nægilega mikið lagt f framleiðsluna á þessum nauðsynjum. Það hlýtur að vera kostnaðarsamt að þurfa sífellt að kaupa nýjar dúkkur og spurning hvort ekki sé hægt að gera við þær. Kannski hjólbarðaverkstæðin sjái sér leik á borði. 4 dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Fimmtudagur 13. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þrettándi þáttur: Hafliði í háska. Hafliði hætti sér í leikfangasafnið hjá Bill Stockefeller. Kemst hann nokkurn tíma þaðan aftur. 17.50 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (27). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (19). 19.20 Benny Hill (17). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þrettándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.55 Matarlist. í kokkhúsinu er að þessu sinni Matthías Jóhannsson matreiðslumaður. Umsjón. Sigmar B. Hauksson. 21.15 Evrópulöggur (2). íkornaveiðar. 22.10 íþróttasyrpa. 22.30 Táppas á Tromsö. (Pá tur með Táppas - Tromsö). Svíinn Táppas Fogelberg brá sér til Tromsö í Norður-Noregi og í þessum þætti greinir hann frá því sem fyrir augu bar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. desember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Hreysti '90. Seinni hluti. 20.55 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.55 Draumalandið. 22.30 Áfangar. 22.45 Listamannaskálinn. Hans Werner Henze. 23.40 Heimdraganum hleypt. (Breaking Home Ties.) Það verða stakkaskipti í lífi Lonnie Welles þegar hann fær styrk til háskólanáms. Hann yfirgefur fjölskylduna og heldur til stórborgarinnar þar sem hann þarf i fyrsta skipti að standa á eigin fótum. Aðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie Saint og Doug McKeon. . 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 13. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp. og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdþttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið. „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (4). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur h'tur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary " eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (47). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,' veðurfregnir kl. 10.10, bændahornið og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar RagnhUdar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (13). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar. Hlustendur velja verk í leikstjónv Lárus- ar Pálssonar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 „Ég man þá tíð." 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Klarinettukvintett í B-dúr ópus 34 eftir Carl Maria von Weber. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Á bókaþingi. 23.10 í heimi litanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 13. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón- list og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir. og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. - 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rolling Stones. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heidur-áfram léík sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 13. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 13. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu. 18.30 Listapopp. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason á vaktinni áfram. 02.00 Þráinn Brjánsson. Frostrásin Fimmtudagur 13. desember 13.00 Á línunni. Hákon Örvarsson. 15.00 Stefnumótið. Tómas Gunnarsson (umsjón) og Davíð Rúnar Gunnarsson (tæknimaður). 18.00 Jóhann Gísli á hvísli. 20.00 Of feitur fyrir þig. Kjartan Pálmarsson og Pétur Guðjónsson. 23.00 Á rósrauðu skýi. Valdimar Pálsson og Ingibjörg Kr. Gunn- arsdóttir. 01.00 Að. Hlaðgerður Hauksdóttir og Hlöðver Grettisson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 13. desember 17.00-19.00 Ómar Pétursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.