Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 3

Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 3
frétfir i Vinnuverndarátak í prentiðnaði: Slæm loftræsting stærsta vandamálið - Dagsprent hf. meðal 6 fyrirtækja af 91 sem fékk viðurkenningu Vinnucftirlit ríkisins kynnti sl. föstudag úttekt á 91 vinnustaö prentiönaöarins í landinu og átak til að bæta starfsumhverfi greinarinnar. Meðal annars kom fram að slæm loftræsting er stærsta vandamálið í prent- iðnaði. Þá allienti Jóhanna Sigurðar- dóttir, félagsmálaráðherra, viðurkenningar til sex prent- smiðja fyrir framúrskarandi starfsumhverfi. Meðal þeirra var Dagsprent hf. á Akurcyri sú eina af landsbyggöinni. Hin fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Prenthúsið sf., Prentmyndastof- an hf., Prentsmiðjan Oddi hf., Steindórsprent hf. og Svansprent hf., öll á höfuðborgarsvæðinu. Úttektin var unnin á árunum 1989 og 1990 af Vinnueftirliti ríkisins. sem naut aðstoðar öryggisnefndar prentiðnaðarins. Úttektin leiddi það mcðal annars í ljós að einkum þurl'ti að bæta loftræstingu, breyta cfnanotkun og draga úr hávaða. Lýsing á vinnustöðunum fckk góða eink- unn. Athafnarými var yfirleitt nægilegt og góður hlífa- og stjórn- búnaöur á vélum. Eins og áður segir náði úttekt- in til 91 fyrirtækis um allt land með alls 1078 starfsmönnum. Af 91 fyrirtæki voru 10 af Norður- landi með alls 71 starfsmann. Af höfuðborgarsvæðinu voru 66 prentiðnaðarfyrirtæki með alls 917 starfsmönnum eða 85% af þeim fjölda starfsmanna í fyrir- tækjunum sem lentu í úttekt Vinnueftirlitsins. -bjb Þriðjudagur 18. desember 1990 - DAGUR - 3 Jóhanna Sigurðardóttir félagsinálaráðherra alhendir Guðjóni H. Sigurðs- syni prentsniiðjustjóra Dagsprents hf. viðurkenningarskjal fyrir gott starfs- umhverfi, en fyrirtækið var eitt sex fyrirtækja sem þóttu skara frani úr. • • _ t Tiiumiih I N T E R N A T hO MA L Meddð sem ÆsSSSálSHE’Cö) Verslið þar sem úrvalið er. s z z o o tt o o o o + w w dá o o Q Q < o z í 3 Q 2 < I o J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.